Morgunblaðið - 22.02.1990, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 22.02.1990, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 1990 ■■■■*— .■ !■ ; ■<->—I i—•, , —f—H—f—T—f— STJÖRNUSPÁ e/íí> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Þú hefur góð áhrif á þá sem umgangast þig í dag. Þú leggur sérstaklega hart að þér við eitt- hvert verkefni og uppskeran verður í samræmi við það. Naut (20. apnl - 20. maí) tffö Láttu óþarfa mas ekki tefja þig í dag. Þú færð fýsilegt heimboð. Rómantíkin fær alvarlega undir- tóna. Vertu með íjjölskyldunni í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) i» Fagurkerinn kemur upp í þér í dag. Komdu þér að því að leysa vandamál sem þú hefur ýtt á undan þér lengi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >*$£ Tilfinningamálin eru í brenni- punkti í dag. Njóttu frístundanna án þess að eyða um efni fram. Þeir sem eru einhleypir treysta ástarsamband sitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Kunningi þinn verður þér hjálp- legur í dag. Þú færð verkefni sem þér geðjast einkar vel að. Þú gerir einhveijar jákvæðar breyt- ingar heima fyrir í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <T." Einhver býður þér á stefnumót. Þú gleðst yfir jákvæðum breyt- ingum í Iífi bamsíns þíns. Það verður erfitt fyrir þig að halda í horfinu ef þú verður ekki með hugann við starfið. vög "7 (23. sept. - 22. október) Ekki er rétt að blanda saman leik og starfi nú um stundir. I dag er heppilegt að gera inn- kaup. Vertu vakandi fyrir hag- stæðum tilboðum. Þú nýtur góðs félagsskapar í kvöid. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Jfj0 Fólki finnst þú hrífandi og sann- færandi í dag. Sinntu mikilvægu símtali. Þú ættir að gæta þess að færast ekki of mikið í fang. Þú færð ef til vill gesti utan af landi. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Þú rekst á eitthvað sérstakt í dag. Sumir taka stórt upp í sig í dag, en það er lítið að marka það. Þér verður vel ágengt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Hresstu upp á útlitið í dag. Kauptu þér eitthvað eða láttu dekra við þig á einhvem hátt. Þú vekur athygli í hópstarfi. Farðu út á meðal fólks. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér hættir til að slaka á í starf- inu í dag. Vertu_ á varðbergi gagnvart letinni. Ástvinir njóta þess að vera saman. Þú verður einstaklega sprækur í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Þú færð indælt heimboð frá vini. Þér hættir til að fara offari f fé- lagsiífinu um þessar mundir. Þú gerir ferðaáætlun í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ hefur inni- legan áhuga á velferð annarra o g getur því hæglega orðið píslar- vottur einhvers málstaðar. Það á auðvelt með að fóta sig á opin- berum vettvangi og laðast oft að stjómsýslustörfum. Það er til- finninganæmt og skáldlegt í hugsun og fyllilega fært um að hasla sér völl í listum. Það ætti ekki að láta eðlislæga efagimi sína spilla þroska innsæisgáfunn- ar. Þvi vegnar best þegar ábyrgð- in er mest, en hefur nóg klókindi til að bera til að komast áfram á bijóstvitinu einu saman. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI Tt’EGAZ. þó H/E TT/R AE> HL/Eer/t LJOSKA JA, ÞAKKA þÉK FVRIR, OG 03 þARfEKKI MEIRA 5N fltZL. T KVÖLO f— M AÐ j ÞO SEGlR-i ÞAE> SERSTAKLElGA ELFTIR. 06TB0RGARANA TVD >L. OG PIZZUMA SMAFOLK EVERVTWN6 S WR0N6Í1PONT KNOU) H0W, I PUT UP WITHITÍANP IT'S 6ETTIN6 W0R5EÍ IT'S 6ETTIN6 W0RSE ALL THE TIMEÍ Allt er ómögulegt! Ég veit ekki hvernig ég þoli þetta! „Rödd hennar var ætíð mjúk, blíð og lágvær ... frá- Og það versnar! Það versnar sífellt! bær kostur konu.“ Hvað varstu að segja? BRIDS Skákprent gaf út í þessum mánuði eitt af sígildum verkum bridsbókmenntanna: „Killing Defence“ eftir Skotann Hugh Kelsey. Þórarinn Guðmundsson menntaskólakennari þýddi bók- ina, sem hefur hlotið íslenska heitið „Vígreif vöm“. Þórarinn er mikill áhugamaður um spil og töfl, og þess má geta að fyr- ir jólin gaf AB út spilabók eftir hann, þar sem Þórarinn skýrir mannganginn í 14 vinsælum spilum, þar á meðal brids. Bók Kelsey ijallar, eins og að líkum lætur, um varnarspilamennsk- una, „þó ekki varnartækni, held- ur hvernig lesa megi úr spilun- um“, eins og höfundur segir sjálfur í inngangi. Við skulum sjá hvað hann á við. Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 96 ♦ KG ♦ ÁG4 ♦DG1097 Vestur Austur ♦ DG10853. ♦ 74 ¥7 llllll ¥986542 ♦ D107 Suður ♦ K852 ♦ Á84 ¥ÁK2 +K ¥ ÁD103 ♦ 963 ♦ 653 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði 2 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Til að byrja með fær lesandinn aðeins að sjá spil vesturs og blinds, og þarf svo að leysa vandann með lítið annað en brjóstvitið sér til hjálpar. Hann fær að eiga fyrsta slaginn á spaðadrottningu, en austur vísar frá með íjarkanum. Vestur veit þá að spaðasókn er tilgangslaus (austur getur ekki svarað upp í litnum ef hann kemst inn), og hann veit einnig að sagnhafa vantar annað hvort hjartaás eða laufkóng. Hvers vegna? Jú, ann- ars hefði hann einfaldlega drep- ið strax á spaðakóng og ráðist á laufið. Að þessu athuguðu ákveður vestur að skipta yfir í tígul. Hann vonast til að sækja þar a.m.k. tvo slagi til viðbótar við þá þijá sem hann hefur þegar „komið auga á“ (fyrsta slaginn á spaðadrottningu, laufás og hinn ímyndaða slag makkers á hjartaás eða laufkóng). Og nú laumar Kelsey að les- andanum einu „tæknilegu“ at- riði (þrátt fyrir loforð um ann- að), nefnilega'það að spila tígul- tíunni. Þannig tryggir vestur tvo slagi á litinn ef mákker á K8x í tígli. SKÁK Pessi stutta skák var tefld í Hastings um áramótin: Hvítt: Predrag Nikolic (2.600), Júgó- slavíu, svart: Artur Jusupov (2.610), Sovétríkjunum, enski leikurinn, 1. c4 - Rf6, 2. Rc3 - e6, 3. e4 - d5, 4. e5 - d4, 5. exf6 - dxc3, 6. bxc3 - Dxf6, 7. d4 - e5I? 8. De2 - Be7! 9. dxe5 - Dg6, 10. Rh3? (Hér hefur áður verið leikið 10. De3) 10. - Bxh3, 11. gxh3 - Rc6, 12. Bf4 - Hd8, 13. De3. 13. - Rb4!, 14. cxb4 - Bxb4+, 15. Ke2 - Bd2, 16. Dg3 - De4+, 17. Be3 - Dxc4+! 18. Kf3 - Dc6+, 19. Ke2 - Bxe3, 20. fxe3 - Dxhl, 21. Dxg7 - Hf8, 22. Hcl - Hd7 og þar sem hvítur hefur engar bætur fyrir liðsmun- inn gafst hann upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.