Morgunblaðið - 22.02.1990, Side 9

Morgunblaðið - 22.02.1990, Side 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990 EURO OG YISA SEÐLAROG SAMNINGAR KEYPTIR SAMDÆGURS - Við sækjum seðlana, samdráttarblöðin eða samningana til fyrirtækja, ef beiðni um það berst okkur fyrir kl. 10 að morgni í síma 68 90 80. - Andvirðið er lagt inn á bankareikning fyrir- tækisins samdægurs, berist okkur öll gögn fyrir hádegi. Allar upplýsingar veita Guðnín Axelsdóttir og Jenný Jónsdóttir í síma 68 90 80. GÓÐ VEÐSKULDABRÉF GREIDD ÚT SAMDÆGURS Ef þú átt gott veðskuldabréf, verðtryggt eða óverðtryggt, sem þú hefur hug á að selja, þá seljum við það fyrir þig samdæg- urs. Ávöxtunarkrafa á þessurn bréfum hefur lækkað, þannig að söluverð bréfanna er hærra en áður. Allar upplýsingar um söluverð eru veittar hjá verðbréfadeild Kaupþings í síma 68 90 80. EININGABRÉF 3 - HÁMARKSÁVÖXTUN Einingabréf 3 hafa borið 28,4% nafnvexti sl. 3 mánuði og 33,5% sl. 12 mánuði. Sá, sem keypti Einingabréf 3 fyrir einu ári fyrir 500.000 kr., á í dag Einingabréf að andviði 667.500 kr. HLUTABRÉF - ÖRUGGIR KAUPENDUR Við erum með kaupendur að hlutabréfum í Eimskip, Sjóvá- Almennum, Verslunarbankanum og Skeljungi. Hlutabréf í ofan- greindum hlutafélögum eru greidd út samdægurs. Sölugengi verðbréfa 22. febrúar 1990: EININGABRÉF 1 4.701 EININGABRÉF 2 2.580 EININGABRÉF3 3.094 SKAMMTÍMABRÉF 1.601 KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, sími 91-689080 Frá miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins. Umræða - uppgjör! Á miðstjómarfundi Alþýðubandalagsins fyrir skömmu urðu hörð átök milli Birtingarmanna og talsmanna gamla flokkskjarnans um uppgjör við fortíðina og samskiptin við einræðisríki Austur- Evrópu. Niðurstaðan varð sú að samþykkt var ályktun, þar sem einungis er fjallað um samskiptin við kommúnistaríkin eftir stofn- un Alþýðubandalagsins 1968 og því komi ekki við söguleg tengsl Kommúnistaflokks íslands og Sósíalistaflokksins vð kommúnist- aríkin. Fjölmargir miðstjórnarmenn börðust þó áður fyrr með sama ákafanum fyrir stefnumálum þessara flokka og þeir gera nú fyrir Alþýðubandalagið. Japl og jaml ogfiiður Allt fór í háaloft á mið- stjórnarfundinum, þegar Birtingamiennimir Hrafn Jökulsson, Krist- ján Ari Arason, Runólfur Ágústsson og Össiu- Skarphéðinsson bám fram tillögu um uppgjör- ið við fortíðma. Mið- stjórnarfiindurinn sner- ist um hana, þótt hann hafí formlega verið um sveitarstjómarmál. Fyrmm formaður flokksins, Ragnar Am- alds lagði fram tillögu um málið og eftir japl og jaml og fuður var ákveð- ið að sjóða eina upp úr þeim, sem miðstjórnar- menn gætu sameinast um. Hér á eítir em birtir kaflar úr tillögunum, þar sem fjallað er um fortíð- ina og tengslin við kommúnistarikin. Fyrst er kafli úr tillögu Birting- armanna: Tillaga Birt- ingar „Alþýðubandalagið á sögulegar rætur nieöal arniars í Kommúnista- flokki íslands og Samein- ingarflokki alþýðu - Sós- ialistaflokknum. Mið- stjórnin harmar að þessir flokkar áttu margvísleg samskipti við kommún- istaflokka austantjalds- ríkjanna, þrátt fyrir það stjórnarfar sem þar var við lýði og þrátt fyrir að öllum mætti vera Ijóst, að grundvallarmannrétt- indi vom fótum troðin. Hin einstrengingslega afstaða margra foringja og félaga í þessum flokk- um til kommúnistarikj- anna, auk hægristefhu Alþýðuflokksins, vom aðalástæður þess að ekki tókst að mynda breiða samstöðu meðal ís- lenskra vinstrimanna og j afnaðarmanna í þágu íslensks lýðræðissamfé- lags. Miðsljómin hvetur því til þess að fram fári hreinskilið og opinskátt uppgjör við fortíðina, meðal annars þau sam- skipti sem félagar í Al- þýðubandalaginu hafa átt við fulltrúa einræð- isríkja Austur-Evrópu." Tillaga Ragn- ars Amalds í tillögu Ragnars Arn- alds er eftirfarandi kafli: „I samræmi við þessa stefnu átti Alþýðubanda- lagið flokksleg samskipti við fjölmarga sósíalíska flokka á fyrstu ámnum eftir að það varð formleg- ur flokkur 1968, enda var þá öðrum þræði verið að kymia flokkinn og stöðu hans í íslenskum stjóm- málum. Tíðust vom sam- skiptin við flokka á Norð- urlöndum, t.d. Verka- mannaflokkimi í Noregi og Sósíalíska vinstri- flokkimi þar i landi, Sós- íalíska alþýðuflokkinn í Danmörku, Vinstriflokk- hm — kommúnistana í Svíþjóð og Lýðræðis- bandalagiö í Fmnlandi, en ehmig vom talsverð samskipti við breska Verkamannaflokkinn, franska og ítalska sósíal- ista og kommúnista, svo og við kommúnistaflokka i Rúmeníu og Júgóslaviu, sem báðir uppfylltu það skilyrði, að þeir áttu eng- an þátt í innrásinni i Tékkóslóvakiu og for- dæmdu hana harðlega. Upp úr 1975 dró ört úr þessum samskiptum og seinustu fimmtán árin hafa flokksleg samskipti við sfjómmáiaflokka í öðrum löndum lítt náð út fyrir Norðurlönd og fyrst og fremst snúist um samstarf vinstrisósíalista í Norðurlandaráði." Það er fróðlegt að sjá niðurstöðuna úr samsuð- unni og bera hana saman við tillögu Ragnars Am- alds. Bætt hefur verið inn í hana að flokkurinn hafi ekki átt nein samskipti í austurveg frá 1976. Dúsau I lok ályktunar mið- stjórnar er eflirfarandi mola hent fyrir Birting- armenn: „Miðstjómin hvetur til þess, að fram fhri hrein- skilin og ophiská um- ræða ineðal vinstri- manna um liðna tíð þar sem dregnir verði lær- dómar fyrir framtíðina af bæði jákvæðum og neikvæðum þáttum í sögu vinstrihreyfingar- innar.“ Það er fróðlegt að bera þessa dúsu fyrir Birting- armenn saman við upp- haflega tillögu þeirra. TOYOTA NOTAÐIR BfLAR FORD ESCORT 1600 GL '88 Hvítur. 5 gíra. Ekinn 12 þús/km. Verð kr. 670 þús. SUSUKI FOX 413 '87 Svartur. 5 gíra. 2ja dyra. Ekinn 31 þús/km. Verð kr. 650 þús. TOYOTA COROLLA 4X4 '89 Beige. 5 gíra. Ekinn 33 þús/km. Verð kr. 1.150 þús. SUBARU TURBO 4X4 '88 Drapp. 5 gíra. Ekinn 18 þús/km. Verð kr. 1.250 þús. TOYOTA TERCEL4X4 '85 Beige. 5 gíra. Ekinn 50 þús/km. Verð kr. 550 þús. Rauður. 5ra gíra. Ekinn 57 þús/km. Verð kr. 730 þús. 44 1 44 - 44 7 33 TOYOTA NÝBÝLAVEGI 6-8, KÓPAVOGI, S.:91 44144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.