Morgunblaðið - 09.03.1990, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOISIVARP FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990
SJÓNVARP / SIÐDEGI
TT
2
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
STOÐ-2
15.25 ► Fullttungl (Moonstruck). Þreföld Óskarsverðlauna-
mynd. Aðalhlutverk: Cher, Nioolas Cage, Danny Aiello, Julie
Bovasso, FeodorChaliapin og Olympia Dukakis.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
18:00
17.50 ►
Tumi. (10).
Teiknimynd.
18:30
19:00
18.20 ►
Hvutti. Barna-
mynd um
dreng sem get-
ur breyst í
hund.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Akfeitir
elskendur.
19.20 ► Steinaldar-
mennirnir.
17.50 ► Dvergurinn
Davíð. Teiknimynd.
18.15 ► Eðaltónar.
18.40 ► Vaxtarverkir
(Growing Pains). Gaman-
myndaflokkur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► 20.00 ► 20.35 ► Spurninga- 21.15 ► Úlfurinn. Banda- 22.05 ► Blóm Faradays. Bandarisk bíómynd frá árinu 23.40 ► Útvarpsfréttir í
Tf Bleiki pardus- Fréttir og veður. keppni framhalds- rískir sakamálaþættir. Aðal- 1986. Myndin géríst í Kína á síðarí hlutafjórðaáratugar- dagskrárlok.
inn. skólanna. Lið MA og hlutverk: JackScalia. ins. Ung kona, trúboði, fær ævintýramann til liðs við sig
Fjölbrautarskólans til þess að ræna ópíumi til lækninga. Aðalhlutverk: Mad-
viðÁrmúla keppa. onna, Sean Penn og Paul Freeman. Tónlistin ereftir Ge- orge Harrison.
19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Landslagið. Égfell 21.20 ► Villingar. Mynd sem fjallar á gamansaman en 22.55 ► Stórveldaslagur í 23.50 ► Brestir.
skýringaþátturásamt umfjöllun um í stafi. Lag og texti: Hilmar raunsæan hátt um ýmis vandamál sem Bill Conrad, sem skák. Lið Sovétríkjanna, Banda- Bíómynd. Bönnuð
þau málefni sem ofarlega eru á Hlíðberg Gunnarsson. nýlokið hefurskyldunámí, þarf að horfsst í augu við þegar ríkjanna, Englendinga og sam- börnum.
baugi. 20.35 ► Stórveldaslagur í hann ákveður að flytjast að heiman. Aðalhlutverk: Christ- eiginlegt lið Norðurlanda eigast 1.30 ► íljósaskipt-
skák. opher Penn, llan Mitchell-Smith, Eric Stoltz o.fl. við. unum.
20.45 ► Poppogkók. 23.25 ► Nánar auglýst síðar. 2.00 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Heimir Pálsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (5).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Að haja áhrif. Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá Isafirði.)
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti
aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þánur frá morgni
sem Heimir Pálsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - I heimsókn á vínnustaði.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál-
þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur-
Stundum er auðvelt að færa gild
rök fyrir hugsmíð en oft reiða
menn sig bara á einhverja óljósa
tilfinningu er þeir setja fram kenn-
ingu. Höfundur fjölmiðlarabbsins
slær nú fram einni slíkri er byggir
meira á óljósri tilfinningu en skot-
heldu línuriti.
Kenningin...
... er sú að íslensk tónlist hafi
látið í minni pokann á léttu útvarps-
stöðvunum að undanförnu fyrir
hinu alþjóðlega iðnaðarpoppi. í jóla-
vertíðinni hljómuðu íslensku jóla-
popplögin dag hvem en nú heyrast
þessi lög vart. Það er fremur
ómerkileg tónlistarstefna að spila
bara nýjustu jólapopplögin á meðan
fólk opnar pyngjuna til að kaupa
hljómskífumar. Evrópusöngva-
keppnin og keppnin um besta dæg-
urlagið blása að vísu stundarlífi í
íslenska dægurtónlist en svo hellast
yfír þessi gömlu þreyttu bítlapopp-
menningu. Annar hluti. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldinu 28. febrúar.)
15.45 Neylendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurlekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Chopin og Paganini.
— „Andante spianato" og „Grande polonaise brill-
iante" op. 22 eftir Frederic Chopin. Alexis Weiss-
enberg leikur með hljómsveit Tónlistarháskólans
í París; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar.
— Konsert op. 6 nr. 1 i D-dúr fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo
leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles
Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Áð utan. Fréftaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Erling
Blöndal Bengtsson. Einsöngvarar: Signý Sæ-
mundsdóttir og Rannveig Bragadóttir. Kór l's-
lensku óperunnar.
— Sellókonsert eftir Jón Nordal.
— Sinfónía nr. 2 eftir Gustav Mahler. Kynnir: Jón
Múli Ámason.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáftur um erlend málefni,
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma . Ingólfur Möller les 23.
sálm,
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þatt-
inn.
24.00 Frét'ir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
lög sem er búið að spila þúsund
sinnum - á léttfleygu stöðvunum.
Ekki eru starfsmenn hins menning-
arsinnaða ríkisfjölmiðils barnanna
bestir því það dugar skammt að
efna til Bibburéttarhalda yfir am-
bögum málsins ef menn spúa ensk-
unni stöðugt f eyru landsmanna.
ÞaÖ erfleira...
... málrækt en að vanda málfar
starfsmanna fjölmiðlanna og efna
til stöku málræktarþátta. Vissulega
eru margir textar íslenskra dægur-
laga bölvað hnoð en þeir eru þó á
íslensku. Er ekki hætt við að stöð-
ugur ágangur enskra dægurtexta
slævi málvitund þeirra sem mest
hlusta á léttpoppuðu stöðvarnar?
Ef þessar stöðvar breyta ekki stefnu
sinni varðandi íslenska dægurtón-
list þá gæti jafnvel svo farið að
málvitundin brenglaðist ekki síst
hjá unglingunum sem eru tryggur
hlustendahópur. Ef menn hrærast
FM 90,1
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið,
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur
áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. 'Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. - ftaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu,
simi 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meðal annarsverða nýjustu lög-
in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Ancient heart"
með Tanitu Tikaram.
21.00 Á djasstónleikum. Norrænir saxafónsnilling-
ar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins
á Norrænum útvarpsdjassdögum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 5.01.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með
allt það nýjasta og besta.
2.00 Nasturútvarp á báðum rásum til morguns.
réttirkl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00:
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.)
vökustundina í málheimi sem er
framandi íslenskum málheimi þá
gæti svo farið að sá málheimur
verði mönnum hjartfólginn ogjafn-
vel eðlilegri hluti hversdagstilver-
unnar en móðurmálsheimurinn.
Sefjun...
... fer fram með ýmsum hætti.
Alkunn er sagan af Kókauglýsing-
unni sem var skotið svo hratt inn
í kvikmyndir að hún náði aðeins til
dulvituhdarinnar. Taugakerfíð nam
innskotið en ekki meðvitundin
þannig að í raun varð áhorfandinn
ekki var við auglýsinguna samt kom
í ljós við rannsóknir að Kókþambið
jókst um allan helming í sýningar-
hléi. Þessi tegund auglýsinga var
snarlega bönnuð um veröld víða
þannig að menn hafa sannarlega
talið hana áhrifaríka sefjunarleið.
Nú geta lesendur rétt ímyndað sér
hvað gerist með taugakerfi Islend-
inga er það liggur undir hinu engil-
3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir
nýjustu islensku dægurlögin. (Endurtekinn frá
laugardegi é Rás 2.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
7.00 Úr smiðjunni - „Undir Afríkuhimni": Sigurður
ívarsson kynnir tónlist frá Afriku. Annar þáttur
(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.)
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp f^orðurland
kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
989
’BY L GJA
BYLGJAN FM 98.9
7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Rósa Guð-
bjartsdóttir og Haraldur Gíslason kikja á það
helsta sem er að gerast. Spjall við hlustendur á
léttu nótunum.
9.00 Föstudagsmorgunn með Páli Þorsteinssyni.
Vinir og Vandamenn kl. 9.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir og stefnumót i beinni
útsendingu.
15.00 Ágúst Héðinsson. Kveðjur og óskalög.
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson og
vettvangur hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 islenskir tónar. Ágúst Héðinsson með
íslenska tónlist.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir
næturvaktina.
saxneska áreiti árum saman. Er
ekki líklegt að þetta áreiti hafi ein-
hver áhrif á hugsanaganginn þann-
ig að smám saman þyki mönnum
eðlilegt að hverfa frá hinu flókna
íslenskra beygingakerfi og til hins
fremur einfalda beygingakerfis
enskunnar?
Eins og áður sagði er ansi erfitt
að sanna sumar kenningar en samt
telur sá er hér ritar að það sé tími
til kominn að stofna sérstakan sjóð
er verðlaunar útvarpsstöðvar fyrir
fjölbreytta og vandaða íslenska tón-
listardagskrá. íslenskri tungu
stafar sannarlega hætta af hinni
ósýnilegu innrás enskunnar er fer
fyrst og fremst fram með gengdar-
lausu flæði hins oft hundleiðiniega
iðnaðarpopps. Tíminn mun sanna
þessa kenningu ef forsvarsmenn
poppstöðvanna breyta ekki snar-
lega um tónlistarstefnu.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Á næturvakt. Haraldur Gislason á næt-
urvappinu.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson leiðir hlustendur
inn í nóttina.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafrestr frá 08.-18.
*
V- M 102 & 104
STJARNAN FM102
7.00 Snorri Sturluson á morgunvaktinni.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Kvöldverðarpotturínn
á sínum stað og þekktir einstaklingar líta inn og
svara léttum spurningum. íþróttaafréttir kl.
11.00.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson er maðurinn á
bak við hljóðnemann. íþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
19.00 Arnar Albertsson hitar upp fyrir kvöldið.
20.45 Popp og Kók. Þetta er er nýlegur þáttur á
Stjörnunni sem er sendur út samtimis á Stöð 2
og Stjörnunni FM 102,2. -Nýjustu myndböndin,
umfjöllun um nýjar kvikmyndir. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
21.20 Darri Ólason.
3.00 Arnar Albertsson.
UTRAS FM 104,8
16.00 FB.
18.00 MR.
20.00 FÁ með hoppi og híi.
22.00 Ms og föstudagstónlistin i fyrirrúmi.
00.00 Næturvakt (680288).
FMT90D
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i
bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir Frétt-
ir af flugi, færð og samgöngum. Umsjónarmenn
Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur
Jónsson og Margret Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Siminn er 626060. Umsjón
Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Umsjón Margret
Hrafnsdóttir.
22.00 Kertaljós og kaviar. Siminn fyrir óskalög
626060. Umsjón Gunnlaugur Helgason.
EFF EMM FM 95,7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 ívar Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjörn-
uspáin.
20.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Valgeir Vilhjálmsson.
Coke-íslenskan