Morgunblaðið - 09.03.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990
9
Þórshöfii:
Ný tannlækningastofa
Þórshöfn.
MERKUR áfangi hefur náðst í
umdæmi heilsugæslustöðvarinnar
á Þórshöfn en þar hefur nú verið
opnuð tannlæknastofa.
Ný og fullkomin tannlækningá-
tæki voru keypt á heilsugæslustöðina
en að kaupunum stóðu ríkið og sveit-
arfélögin; þ.e. Þórshafnar-, Sval-
barðar- og Sauðaneshreppur, auk
ómetanlegs stuðnings frá kvenfélagi
Þistilfjarðar, Kvenfélaginu Hvöt á
Þórshöfn og Kaupfélagi Langnes-
inga.
Sigurgísli Ingimarsson, tannlækn-
ir, hefur verið ráðinn til starfa og
munu hann og aðsstoðartannlæknir
hans veita þjónustu hér. Munu þeir
koma til skiptis einu sinni í mánuði
og vera viku í senn eða eftir því sem
þörf krefur.
Aðspurður segir Sigurgisli vera
gott ástand í tannhirðu íbúanna hér
og munu þeir ekki hafa það látið það
á sig fá þó langt væri að fara til
tannlæknis og aukakostnaður við
þau ferðalög.
Héraðsbúar eru að vonum mjög
ánægðir með að vera loksins búnir
að fá þessa ómissandi þjónustu heim
í hérað og bjóða eflaust allir Sig-
urgísla tannlækni og aðstoðarmann
hans, velkomna til starfa.
- L.S.
Isuzu Trooper, órg. 1988. Ekinn 37.000,
5 gíro, 5 dyro, rauóur. Verð kr.l.850.000,-
MMC Loncer super, árg. 1989. Ekinn 22.000,
vélarst. 1500, sjálfsk., 4ra dyra, blár.
Veró kr. 880.000,-
MMC Pojero st, árg. 1988. Ekinn 19.000,
vélarst. 2500, sjálfsk., 3 dyra, gulllitaóur.
Veró kr. 1.550.000,-
Toyoto Corolla, árg. 1985. Ekinn 36.000,
véíarst. 1300, sjálfsk., 4ra dyra, hvítur.
Veró 440.000,-
MMC Colt, órg. 1989. Ekinn 21.000, vél-
orst. 1300, 5 gíra, 2ja dyra, rauður.
Verð 650.000,-
VW Audi 5, árg. 1987. Ekinn 41.000, vél-
arst. 1800, 5 gíro, 4 dyro, hvítur.
Verð kr. 1.150.000,-
1
Sextíu fjölskyldur til meöferð-
ar hjá barnaverndarnefnd
I . stgir Gunnar Sandholt. forstöðumaður QólskykhKháldar Félatjsmálastofhunar^
Barnaverndarmál •
Bamaverndarmál hafa verið mjög til um-
ræðu í fjölmiðlum undanfarið. Það er ein
af grunnskyldum menningar- og mannúð-
arsamfélaga að tryggja alhliða hagsmuni
barna, ekki sízt ungviðis, sem býr við óvið-
unandi aðstæður, sem því miður eru dæm-
in um. Staksteinar glugga í dag í nokkur
ummæli Gunnars Sandholts, forstöðu-
manns fjölskyldudeildar Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkur, í DV 2. marz sl.:
Bamavemd-
arnefndir
Gunnar Sandholt seg-
ir:
„Það er grundvallar-
munur á störfum barna-
vemdamefiidar og dóm-
stóls. Bamavemdar-
nefiid gengur út fiú hags-
mimum bams. I þeim
skilningi er vinna hennar
undir jákvæðum for-
merkjum — það sem
barninu er fyrir beztu.
Hlutlaus aðili yrði í þess-
um tilfcllum einhver sem
ekki tengist hagsmunum
bamsins. Eg get ekki séð
fyrir mér að hagsmunum
barna yrði betur borgið
með þvi móti. Baraa-
vemdamefiid er auðvit-
að hlutiaus að öðm leyti
en þessu. Gagnrýni hefur
miðast við að réttarör-
yggi foreldra sé ótryggt.
Mín skoðun er samt sú
að hægt sé að tryggja
andmælarétt foreldra og
réttmæta málsmeðferð
innan núverandi fyrir-
komulags. Ég veit ekki
til þess að það sé meiri
ánægja með bamavemd-
aryfirvöld i löndum þar
sem málin em í höndum
dómstóla."
Samskipti við
1.100 barna-
Qölskyldur
„Fjölskyldudeild Fé-
lagsmálastofiiunar hefur
samskipti við rúmlega
1.100 barnafiölskyldur
og veitir þeim aðstoð. í
tæplega 950 flölskyldum
er aðstoðin aðallega veitt
með hliðsjón af bömun-
um. Aðeins 60 af þessum
fjölskyldum em til með-
höndlunar hjá bama-
vemdarnefiid Reykjavík-
ur — alvarlegustu málin.
Þá hafa þegar verið í
gangi stuðningsaðgerðir
vegna slakrar umönn-
unnar bama, geðræn
vandamál, áfengis- eða
fikniefnavandamál.
Síðustu ár hafa að meðal-
tali 15-20 böm farið í
varanlegt fóstur. Allir
sem hafa lent í því að
vera sviptir forsjá, liafa
fengið aðstoð jjárhags-
lega eða með húsnæði
svo mánuðum eða ámm
skiptir á eftir, ef á þarf
að halda. Óheimilt er að
taka böm af foreldrum
vegna örbirgðar. Standi
til að kveða upp slíkan
úrskurð núna verður
honum vonandi hnekkt."
Heilsa og
þroski bama
íhættu
„Bamavemdarráð er
undir eftirliti mennta-
málaráðuneytis. Ég
starfii ekki þjá barna-
vemdarráði og get ekki
upplýst imi starfshætti
þess ... Allir aðilar, sem
bamavemdamefhd Qall-
ar um samkvæmt barna-
vemdarlögum, eiga að-
gang að gögnum sem um
þá Ijalla, þannig að þetta
er rangt hvað okkur
varðar [að sypjað hafi
verið um aðgang að
gögnum]. Bamavemdar-
nefiid er ekki handhafi
neins refsivalds, eins og
ég hef útskýrt. Bama-
vemdamefhd Reykjavik-
ur hefur ekki synjað
dómsmálaráðuneyti um
gögn svo mér sé kunn-
ugt...
Ég hefi litið á það sem
mitt verkefiú varðandi
endurskoðun [bama-
vemdarjlaganna að selja
ákvæði til þess að efla
starfsemi bamavemdar-
nefndar og gera hana
markvissari. Eg er sáttúr
við að sitja í þessari
þriggja manna endur-
skoðunamefiid. Við emm
að skila af okkur þessa
dagana. Spumingin er
ekki hveijir sömdu frum-
varpið heldur hvað
stendur í því. Ég mót-
mæli því að almenn
óánægja ríki með störf
bamavemdamefhda eins
og spumingin [blaða-
manns] felur í sér. Hins
vegar er skiljanlegl að
forsjársviptir foreldrar
séu sjaldan ánægðir með
störf bamavemdar-
nefnda...
Þær sextíu fjölskylelur,
sem bamavemdamefhd
fjallar um á ári, eiga allar
við nyög flókin og alvar-
leg vandamál að striða.
Heilsa og þroski barna
em í hættu. Um það snýst
málið.“
Forsjár-
deilumál
„Margt af þeirri gagn-
rýni, sem fram hefur
komið um bamavemdar-
mál, á við um forsjár-
deilumál en ekki forsjár-
sviptingar. í forsjárdeil-
um og bamavemdarmál-
um geta verið gögn sem
eðli málsins samkvæmt
er ekki hægt að sýna —
það em upplýsingar
bama í trúnaðarsam-
tölum. Starfemaður, t.d.
sálfræðingur, má þá ekki
bregðast trúnaði við
bam. Fólk hefur aðgang
að öllum öðrum gögnum
en þessum og þar sem
stofiianir eða aðilar hafa
farið fram á trúnað. Meg-
inreglan er sú að fólk
getí lesið gögnin...
A sautján ára tímabili
var um fiórðungur allra
fósturforeldrá skyldur
bömunum. Hingað leitar
fólk sem óskar eftír að
verða fósturforeldrar.
Byijað er á að skoða
óskir kynforeidranna.
Það er ekki mikið af
bömum sem em ætt-
leidd. Þegar komið er að
því að finna fósturfor-
eldra ráða skipulegar og
feglegar aðgerðir ferð-
inni — athugað er hvort
viðkomandi fósturfor-
eldrar passi bömunum".
Þ.ÞOBBRÍMSSDN&CO
Í30E3QQBIQ.
gólfflísar - kverklistar
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
Yale
»»
púllarar"
Níðsterkir fisléttir
Yale - gæði - ending
Heildsöludreifing
3C JÓHANN ÚLAFSSON & CO. HF.
43 Sundaborj 13 - HM IU>kja«tk - S«ru 6HÓM6
Agnes loftaplötur
Werzalit sólbekkir
Byggingamarkaður Vesturbæjar,
sírfiar 28693 og 28600
WIKA
Þrýstimælar
' Allar stæröir og geröir
itatSMgiiw <Jém®§®ira &. ©@
Vesturgótu 16 - Simar 14680-13280
Þ.Þ0RGRÍMSS0N &C0
ARMA
PLAST
ÁRMÚLA 16 OG 29, S. 38640
Komnir aftur
kr. 2.490,-
Stærðir: 36-42.
Litur: Hvítur.
Ath.: Fótlagaskór með
mjúku og góðu innleggi.
5% staðgreiðsluafsláttur.
Póstsendum samdægurs.
TOPPj '
KRINGMN
KHHeNM
S.689212
21212
s: 18519.