Morgunblaðið - 09.03.1990, Síða 42

Morgunblaðið - 09.03.1990, Síða 42
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 HANDKNATTLEIKUR / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Kristján Arason. Kristján Arason hefur skorað lang flest mörk fyrir landslið íslands KRISTJÁN Arason skoraði sitt 1100. mark í leik með íslenska landsliðinu - gegn Pólverjum, en Kristján er sá einstaklingur sem hefur skorað lang flest mörk fyrir íslenska landsliðið. Hann skoraði þrú mörk f gær- kvöldi gegn A-Þjóðverjum - þannig að hann hefur skorað alls 1103 mörk. FJÚRFALDUR POnUR! Nú stefnir í einn stærsta vinning í Getraunum frá upphafi þeirra hérlendis! Það er svo sannarlega til mikils að vinna í íslenskum Getraunum. Á síðustu þremur vikum hefur engin röð komið fram með 12 réttum. Þess vegna er fjórfaldur pottur núna - og fjórföld ástæða til að vera með! Auk þess kostar röðin aðeins 10 kr. Láttu nú ekkert stöðva þig. Getraunaseðillinn er líka fyrir þig. / ▼- ekkibara heppni UPPLÝSINGAR UM ÚRSLIT í SÍMA 99-1002. Kristján hefur ekki náð sér á strik í heimsmeistarakeppninni og leikið langt undir getu. í heims- meistarakeppninni 1986 í Sviss var ■■mHBI Kristján í hópi Sigmunduró. markahæstu leik- Steinarsson manna. Kristján skrifar hefur ekki náð að ógna vörnum and- stæðinganna eins og svo oft áður. Hann hefur verið ragur við að reyna langskot og það var eins og hann hafi brotnað niður eftir leikinn gegn Spánverjum, en þá varði Rico, markvörður Spánverja, hvert lang- skotið á fætur öðru frá honum. Sigurður Gunnarsson, sem var markahæsti leikmaður íslenska liðs- ins á Ólympíuleikunum í Los Ange- les 1984, hefur heldur ekki náð sér á strik sem leikstjórnandi. Aðal- ástæðan fyrir því er að Kristján Arason og Alfreð Gíslason hafa leit- að of mikið þvert inn á miðjuna, þannig að þeir hafa þjappað vöm- inni saman fyrir framan nefíð á Sigurði, sem þess vegna hefur átt fá útspil á hendi. Þetta hefur gerst vegna þess hve leikmenn íslenska liðsins hafa leikið nálægt varnar- vegg andstæðinganna - í stað þess að byija leikkefin vel úti á vellinum og komið síðan af miklum krafti að vörninni og „stimplað" á réttum augnablikum. Hornamenn íslenska liðsins hafa staði sig vel og skorað 39 mörk - úr homum og hraðaupphlaupum. Línumennirnir Þorgils Óttar Mathi- esen og Geir Sveinsson hafa sett inn 21 skot, leikstjórendur 8, skytt- ur hægra megin 20/2, skyttur vinstra megin 40/19. Hornamenn og línumenn hafa því skorað samtals 60 mörk, en útispilarar samtals 68 mörk. Þetta sýnir best hvað langskyttumar hafa brugðist. Langskyttumar hafa skorað mörg mörk með gegnum- brotum og 21 úr vítaköstum, sem hornamenn hafa að mestu fiskað. Markvarsla íslenska liðsins hefur verið afar döpur meðan markvarsla hjá öðrum liðum eru höfð í huga, en hún hefur verið frábær hjá þeim landsliðum sem eru í toppsætunum. Það var fyrst í gærkvöldi sem Ein- ar sýndi sitt rétta andlit. 63.3% af skotum sem hittu mark- ið í leiknum gegn Kúbu, höfnuðu í netamöskvunum fyrir aftan mark- verðina. I leiknum gegn Spánveij- um höfnuðu 68% af skotum Spán- veija í netinu. 84% af skotum Júgó- slava sem hittu mark rötuðu rétta Ieið. 78% af skotum Sovétmanna og 75% af skotum Pólveija. í gær- kvöldi höfnuðu 17 af 27 skotum A-Þjóðveija í markinu, eða 63% af skotum liðsins. Þeir hafa skorað Þ eir leikmenn sem hafa skorað mörk íslenska liðsins í heims- meistarakeppninni í Tékkóslóvakíu, eru - Ieikir, mörk/vítaköst: Alfreð Gíslason............6 27/10 Bjarki Sigurðsson..........4 18/ 0 Kristján Arason............6 17/ 0 GuðmundurGuðmundsson...5 13/ 0 Þorgils Óttar Mathiesen....6 11/0 Geir Sveinsson.............6 10/ 0 SigurðurGunnarsson.........4 7/ 0 Júlíus Jónasson............4 10/10 Héðinn Gilsson.............4 3/ 0 Jakob Sigurðsson...........3 3/ 0 Sigurður Sveinsson.........5 3/ 0 yaldimarGrímsson...........5 5/ 0 Óskar Ármannsson ,.....,.,.....2 2/ 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.