Morgunblaðið - 25.03.1990, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnddague
25. MARZ 1990
35*
Steypuviðgerðir og málun
Verkvangur hf. fyrir hönd húsfélaganna Geit-
landi 2-4, Rvík, óskar eftir tilboðum í steypu-
viðgerðir og málun á húsinu. Viðgerðir eru
almennar steypuviðgerðir og mála á veggi,
glugga og þaíc. Yfirborðsflatarmál veggja er
oa 1100 fm.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
á Þórsgötu 24, Rvík gegn 5000 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu-
daginn 30. mars 1990 kl. 16.00.
VERKVANGUR h.f.
V
I
U M S J 0
yggingaframkvæmda
®ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í
bruna- og eftirlitskerfi fyrir útsýnishús á
Öskjuhlíð.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 24. apríl 1990 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Q| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í lagningu skolp- og regnvatnsræsa.
Verkið hefnist: Gylfaflöt, skolp- og regn-
vatnsræsi.
Helstu magntölur:
Gröftur: 2000 rm.
Lagnir: 543 m.
Fylling: 1400 rm.
Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1990.
ÚtboðsgÖgn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 4. apríl 1990 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 —- Simi 25800
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar, sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum:
MMC Lancer 1500 GLX 1989
Ford EscortXR 3I 1988
Mazda 626 1987
Mazda 323 st. 1986
Toyota Cressida 1986
Skoda120 1986
Chrysler New Yorker 1984
Toyota Camry lift back 1983
MMC Lancer 1983
Daihatsu Charmant 1982
MBenz240 D 1982
Volvo 244 1979
Volvo 343 1978
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 26.
mars í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15.
Tílboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga-
'vegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110.
VERNDGEGNVÁ
TRYGGING HF
LAUGAVEG1178 SIMI621110
'AUGL YSINGAR
f ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í
lampabúnað, Ijósgjafa og annan fylgibúnað
þeirra fyrir útsýnishús á Öskjuhlíð.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 24. apríl 1990 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
77/ SOLU
Byggingarlóð
á góðum stað á Seltjarnarnesi til sölu.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt:
„Útsýni - 8950“
Veitingastaður
Lítill veitingastaður, með vínveitingaleyfi, til
sölu á Snæfellsnesi. Lítill rekstrarkosnaður.
Hentugt fyrir hjón.
Upplýsingar í síma 93-61466 eða 93-61417.
Hárgreiðslustofa til sölu
í fullum rekstri á góðum og björtum stað í
Reykjavík.
Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn
og símanúmerá auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Hárgreiðslustofa - 8951“.
Til sölu úr þrotabúi
Til sölu er lausafé í eigu þrotabús Þorsteins
Más Aðalsteinssonar, Dalvík. Þær eignir,
sem hér er um að ræða eru einkum verk-
færi og tæki til notkunar við loðdýrarækt.
Nánari upplýsingar veitir Skarphéðinn Péturs-
son, Hrísum, Dalvík, símar 96-61502 og
96-61835.
Tilboðum skal skilað til Skarphéðins Péturs-
sonar, Hrísum, Dalvík, eða Árna Pálssonar
hdl., Brekkugötu 4, 600 Akrureyri fyrir, 9.
apríl nk.
Hótel ísland
auglýsir vinnupalla til sölu
Vinnupallar þeir sem nú standa við Hótel island, Ármúla 9, eru til
sölu. Til greina kemur að kaupandi taki að sér niðurrif pallanna.
Einnig eru til sölu Doka-loftstoðir og nokkuö magn af Doka-borðum.
Allar nánari upplýsingar veitir Trausti Jónsson í síma 687111
á virkum dögum.
ncTm.fgEM)
KENNSLA
Þroskaþjálfaskóli íslands
Þroskaþjálfaskóli Islands
auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1990-
1991. Nemendur skulu hafa lokið stúdents-
prófi eða stundað hliðstætt nám.
Heimilt er einnig að viðurkenna annað nám.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum
kl. 9-12 alla virka daga.
Umsókríir skal senda til Þroskaþjálfaskóla
íslands, pósthólf 5086, 105 Reykjavík.
Skólastjóri.
OSKASTKEYPT
Byggingakrani
- kerfismót
Óskum eftir að kaupa byggingakrana og
kerfismót.
Upplýsingar í síma 641150 á mánudag.
Skuldabréf óskast til kaups
Hefi kaupanda að verulegu magni 5-7 ára
verðtryggðra skuldabréfa, sem þurfa að vera
með tryggu veði. Mættu vera tryggð í fiski-
skipum.
Tilboð eða ósk um viðtal vegna framanrit-
aðs, sem verður farið með sem algjört trú-
naðarmál, sendist í pósthólf 1137, 121
Reykjavík.
YMISLEGT
Gott beitiland
og íbúðarhús
óskast til leigu á Suðurlandi eða Suðvestur-
landi.
Upplýsingar í síma 98-75688.
Kaupum
íslenska hesta, bæði tamda, sem og folöld.
Upplýsingar um verð óskast sendar til:
Lennart Pettersson, Laksta 73030 Kolsva,
Sverige.
KRINGMN
KBlMeNM
Nú, eftir að bókamarkaðurinn er hættur á
3. hæð í Kringlunni, mun Markaðstorgið fara
af stað að nýju. Markaðstorgið var starfandi
á síðasta ári í 10 mánuði. Vegna góðrar
aðsóknar munum við byrja aftur, en með
aðeins breyttu formi. Við tökum að sjálf-
sögðu áfram vörur í umboðssölu og munum
einnig leigja aðstöðu fyrir verslanir, þar sem
hver getur verslað sjálfur. Leigt verður í hálf-
an mánuð, en lengst í einn mánuð hvert bil.
Við auglýsum hér með eftir vörum í umboðs-
sölu og pláss til leigu.
Hafið samband við verslunarstjóra í símum
689520, 678011 og 685955.
TILKYNNINGAR
Happdrætti KKÍ
Dregið hefur verið í happdrætti KKÍ. Bifreið
af gerðinni Nissan Micra kom á númer 139.
Körfuknattleikssamband
íslands.
ÞJÓNUSTA
Iðnfyrirtæki
Setjum upp tölvustýrðan sjálfhreyfibúnað til
m.a. málmsuðu, skurðar, fræsingu o. fl.
Tökum að okkur vélahönnun, hönnun og
uppsetningu á stýribúnaði til ýmissa véla.
Tökum einnig að okkur breytingar og við-
gerðir á vélum.
Verkfræðistofa
Ingibergs Helgasonar,
sími 31524 f.h.