Morgunblaðið - 25.03.1990, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 25. MARZ 1990
Sjónvarpið:
Hamskiptin
WM Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987 sem byggð er á hinni
20 þekktu nóvellu Franz Kafka, Metamorphosis, er á dagskrá
“" Sjónvarps í kvöld. Myndin íjallar um líðan og hegðan
manns sem vaknar morgun einni í ankanalegu ástandi sem hann fær
ekki breytt. Fjölskylda hans er ekki á eitt sátt um hverning bregð-
ast skuli við. Leiksjóri er Jim Goddard. Með aðalhlutverk fara Tim
Roth, Gary Olsen, Linda Marlowe og Saskia Reeves.
Sjónvarpið:
Stundin okkar
SBI Systurnar Ólöf og Ingibjörg Alma koma í heimsókn til
50 okkar og syngja „Fuglabrúðkaupið“. Við gægjumst á bak
— við tjöldin hjá kvikmyndaverinu M.G.M. og kynnum okkur
kvikmyndaleiktjöld. Hann Ágúst gerir eina af sínum frægu tilraunum
og auðvitað er hann Sólmundur með honum. Dindil langar svo að
læra að spila á eitthvert hljóðfæri og fer í heimsókn í Tónmenntaskól-
ann í Reykjavík. Umsjón hefur Helga Steffensen.
Falleg föt fyrir ungt fólk
W J W LITAPRUFUR
TILVALIN FYRIR FERMINGAR
OG ÞAU HAFA SVO SANNARLEGA SLEGIÐ í GEGNM
Gott verð - Góð efni - Vönduð framleiðsla
Tilvalið fyrir alla fjölskylduna að notfæra sér
til að fata sig upp fyrir ferminguna og nota
EURO-VISA raðgreiðslur í allt að 12 mán. eða
fá staðgreiðsluafslátt.
Við biðjum þá fjölmörgu, sem hafa þurft frá
að hverfa vegna þess að við höfum ekki ann-
að eftirspurn, afsökunar, en í þessari viku
fáum við daglega nýjar sendingar.
BARBfl
Austurstræti 22,
sími 22925
bOGART
Sérverslun fyrir herra
Austurstræti 22, sími 22925
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon,
Bíldudal flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu P. Helga-
dóttur rithöfund. Bernharður Guðmundsson ræð-
ir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 8,
46-59.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Bach, Hándel
og Weber.
- „En hann tók þá tólf til sin" Kantata nr. 22
eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood,
Kurt Equiiuz, Max van Egmon, T ölzer-drengjakór-
inn og Kings College kórinn í Cambrigde syngja
með kammersveit Gustavs Leonhardts; Gusstav
Leonhardt stjórnar.
— Orgelkonsert i A-dúr eftir Georg Friedrich
Handel. Simon Preston leikur með Menuhin
hljómsveitinni; Vehudi Menuhin stjórnar.
- Klarinettukonsert op. 73 nr.1 í f-moll eftir
Carl Maria von Weber. Benny Goodman leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Jean Mart-
inon stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju
Ijósi. Fimmti þáttur. Umsjón: Gísli Sigurðsson,
Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thorsson.
(Einnig útvarpaö á morgun kl. 15.03.)
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Utvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 „Hann hét Kurt Tucholsky". Rithöfundur,
blaðamaður og þjóðfélagsrýnir. Umsjón: Einar
Heimisson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 í góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur.
16.00 Fréltir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir,
16.20 „Þorpið sem svaf" eftir M. Ladebat. Þýð-
andi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga i útvarps-
gerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
Fimmti þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni:
Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir.
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Vivaldi og
Haydn.
- „Gloria" í CSdúr eftir Antonio Vivaldi. Ein-
söngvarar, Enski konsert kórinn og hljómsveit
flytja; Trevor Pinnock stjórnar.
- „Gloria" úr „Messu heilagrar Sesselju” eftir
Joseph Haydn. Einsöngvarar: Kór Kristskirkjunnar
í Oxford og hljómsveitin „Academy of Ancient
Music" flytja; Simon Preston stjórnar.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Augiýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augiýsingar.
19.31 Ábætir.
- Fred Akerström syngur vísur eftir Carl Mich-
ael Bellmann.
- Jan Johansson og félagar ieika eigin þjóðla-
gaútsetningar.
20.00 Eitthvað fyrir þig Barnaafmæli. Umsjón:
Vernharður Linnet.
20.15 íslensk tóniist.
- „Sex japönsk Ijóð" eftir Karólínu Eiriksdóttur.
Signý Sæmundsdóttir syngur, Bernarður Wilkin-
son leikur á flautu og James Kohn á selló.
- „Sumir dagar" eftir Karólínu Eiriksdóttur við
Ijóð Þorsteins frá Hamri. Signý Sæmundsdóttir
syngur, Bemarður Wilkinson leikur á flautu, Ein-
ar Jóhannesson á klarinettu, Gunnar Kvaran á
selló og Guðríður Sigurðardóttir á píanó.
- „Ljóðnámuland" ettir Karólínu Eiríksdóttur við
Ijóð Sigurðar Pálssonar. Kristinn Sigmundsson
syngur og Guðríður Sigurðardóttir leikur á píanó.
— Fimm lög fyrir Kammersveil eftir Karólínu
Eiríksdóttur. Islenska hljómsveitin leikur; Jean-
Pierre Jaquillat stjórnar.
21.00 Úr menningarlifinu. Endurtekiö efni úr Kvik-
sjárþáttum liðinnar viku.
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn-
hof. Arnhildur Jónsdóttir les (6).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir eínsöngvarar og kórar syngja. Guð-
rún Tómasdóttir, Ólafur Vignir Albertsson, Garð-
ar Cortes, Krystyna Cortes, Geysiskvartettinn,
Jakob Tryggvason, Stefán íslandi og Fritz Weiss-
happel leika og syngja nokkur íslensk og erlend
lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fróttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urvalvikunnarog uppgjörvið
atburöi líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnús-
son og Skúli Helgason,
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur
áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit
hans Annar þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp-
að i Næturútvarpi aðfaranótt sunnu'dags kl.
5.01).
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskifan. að þessu sinni „Graceland" með
Paul Simon.
21.00 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga-
sonar, (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir