Morgunblaðið - 08.04.1990, Page 6

Morgunblaðið - 08.04.1990, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRIL 1990 6 C um þeim sem unna íslenskri ættjörð og þjóðlegum fróðleik finnst nóg um gjaldeyriseyðslu og fordild landsins barna, þótt annað og veiTa *-* <8 ________________ ___- / T°r„Usþ(ji / Íyr°dvöi 19 / ?/>«> <7/ O' ^eSS‘ LÁaustu,»g staórey„da g Ennisspár á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Ennisspár á að lesa sem islenskt menningarefni. Spár af þessu tagi bygg jast á traustum grunni og reynslu genginna kynslóða. bætist ekki við: „Sá sem hefur að kalla engar línur á enni er falskur og fávís.“ Nú er frá því að greina að þrátt fyrir ötult starf íslenskra fræði- manna, hefur reynsla og viska for- feðra vorra ekki varðveist óskert. Því miður eru nokkrum línum engin skil gerð í „Ennisspám" þeim sem Þorsteinn skrifaði. Handritið vekur einnig athygli á því að „vot nátt- úra“ gerir línurnar grunnar og mjó- ar. Ennisspár eru þó forvitnilegar og geta efalítið gagnast þeim sem vilja spá í náungann. Meginlínur Handrit Þorsteins telur 7 línur yfirleitt liggja eftir enni manna en þó með þeim fyrirvara að stundum getur vantað eina eður tvær. Getur slíkt valdið nokkrum erfiðleikum við ennislesturinn. Auk þess kvíslast stundum smærri línur frá fyrr- nefndum sjö meginlínum og hefur það sína þýðingu. Einnig verður að nefna línur sem ganga frá nefi upp ennið og hafa þær sína merkingu. Meginlínurnar sjö eru talið ofan frá: Satúrílína, Jóvislína, Mart- islína, Venusarlína, sólarlína og tungllína og að endingu Merkúrlína. Almennt gildir um ennislínurnar að: „Þær línur sem eru á enni manns merkja því betri plánetu og náttúru sem þær eru réttari og ekki sam- tengdar, ekki sundurskornar ... Sá maður sem hefir þær línur 7 á enni hæfilega stórar og skammt á milli, þó ei of skammt þýðir það besta skaplyndi, visku, lán og lukku. Þess færri sem þær eru, þess meir vant- ar til þess sem áður er getið. Ef eftir Pól Lúðvík Einorsson VÍÐA ER leitað fróðleiks um skaplyndi manna og lyndisein- kunn. Margir spá í stjörnurnar en aðrir telja sannleikann fólg- inn í hendi fólks. — En stjörn- uspádómar og lófalestur eru ekki einu úrræðin sem oss standa til boða. Ennishrukkurn- ar segja sína sögu; til er á Landsbókasafhi handrit um „Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra." Einn kaflinn er um „Ennisspár". Það var hinn merki fræða- þulur, bóndi og þjóð- iagafræðingur Þor- steinn Konráðsson (1873-1959) sem forð aði ennisspánum frá gleymsku. Á langri ævi skráði hann margháttað- an fróðleik; á átjánda aldursári hóf hann að skrá „Leifar fornra þjóð- legra fræða íslenskra" og var því verki lokið árið 1934. Hættulegur feluleikur Á bernsku- og æskuskeiði er andlitsfall manna yfirleitt slétt og fellt. — En eftir því sem árin líða, ristir lífið rúnir, m.a. á enni manna. — Sumir reyna að dylja skap sitt og lunderni — en ennislmurnar koma upp um okkur. — Á síðari tímum hefur nokkuð borið að því að menn — einkanlega kvenmenn — reyni að að hylja þessar lífsins rúnir, spádómstákn og skaggerðar- vitnisburð af ásjónu sinni. Á mark- aði er fáanlegt margháttað kítti og sparsl; svonefndar „fegrunar- og snyrtivörur". Full ástæða er til að vara við notkun þessara efna; mörg- Er hægt að spá íþessa dömu? Enmsspar eiga ugg- laust eftir að veita verðuga samkeppni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.