Morgunblaðið - 08.04.1990, Page 7

Morgunblaðið - 08.04.1990, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1990 C 7 HUÐNÆRING FYRIR ALLA MEÐ HRUKKUR SuperGlandin - Hin náttúrulega andlitslyfting hefur ó skömmum tíma orðið mjög vinsœl meðal íslenskra kvenna. Og nú er komið SuperGIandin næturkrem. Snyrtivörur ógna fornum fræðum. o Á. ANAGENESE - NVTT FRÁ ORIANE Hér er um að ræða nýja vöru frá Orlane sem sögð er vera „Total T.me- Fighiing Care" sem gæ' hliómað á íslensku „FuU komnun í baráttunm v.ð tímann". Rannsóknarstof- ur Orlane fynrtækisins hafa nú framleitt krem sem á að vera bylt.ng > baráttunni v.ð oldrun huð arinnar. í þessu krem. eru efni sem ganga . samband við húðina og örva frumu- skiptingu hennar þann.g að húöin endurnýjar sig hraðar auk þess sem hun verður betur und.r það búin að mæta utanaðkom- andi áhrifum svo sem frosti. sól. kulda o.s.frv. Petta krem má nota allt árið um kring og hentar j mjög vel und.r andhts I farða. ..“ K r™ °* Xytkb ’rkL" •nfkt k ■„ -X „ywiet o , 'VJÓ I ftí”7,uv'« ,Un">*k / * Prufu. Mng ■ S'*MR;6i „ >659 J S410SS ‘ þessar línur eru hlykkjóttar, mikið skaplyndi og lesti... Séu línurnar mjög stuttar, svo þær liggi ekki inná miðju enninu, þýðir hart og snöggt sinni. En það er uggandi, að þær löngu, boði heldur þungt sinni og langrækni. . . Mjög nánar línur merkja oftast misleika." Merkúr, tungl og sól Merkúrlína eða sinnislína er hin neðsta lína nefnd sem liggur næst augnalokinu, því af henni dæma menn helst sinnislag manna. „Sé hún stór og hrein, og yfir þvert enni óhlykkjótt og ei mjög djúp, og liggi ekki í henni neinar smálínur; þýðir það stillt sinni og stöðuga geðsmuni. En sé hún stutt, þýðir það óstaðfast sinnislag og óstöðug- leika. En sé hún djúp og líka löng, þýðir illt sinni og langrækni. Sé hún kvistótt, bogin og hlykkjótt eða sundurskorin, þýðir illt sinni og fá- ráða náttúru. Sé hún þá undir eins djúp boðar versta sinnislag." Tungllínu eða næmislínu kalla menn þá línu sem liggur næst á enninu fyrir ofan sinnislínu. „Eftir henni dæma menn um næmi manna. Sé hún stutt rétt, óbogin og kvistótt, þýðir gott næmi. Sé hún þar löng og djúp, boðar sterkt minni. Sé hún grunn, minna næmi... Sé hún óslétt bogin og hlykkjótt, einkum ef hún er stutt þýðir ónæmi og óminni.“ Sólarlínu eða skilningslínu kalla menn þá þriðju línu á enninu, því þar af dæma menn mannsins skiln- ing. Þessi lína liggur næst við næm- islínuna. „Sé hún skýr og óhlyk- kjótt, ósundurskorin, þýðir hún mannsins skilning og. það oftar til munns og handa. Sé hún þar á móti sundurslitin hlykkjótt og bog- in, boðar skilningsleysi, en kann þó næmur að vera, samt minnislaus. Góð og skýr skilningslína er gjarnan stór á handverksfólki... Aðgæt- andi er það að sumir hafa ekki skilningslínu, og þó mikið oft hafa kunni, halda menn það af lærdómi, en ekki af náttúru.“ Venus og Martis Fjórða lína er Venusarlínan. Handrit Þorsteins segir ekki mikið af henni og það má ráða af textan- um að ekki veit á gott ef hún er slitin í fleiri línur. „Séu þær djúpar og sundurslitnar merkja þær kjöft- ugan, tvítungaðan og óhaldinorðan mann. Línur veneris og helst á karl- mönnum, sem þetta nú hefur verið sagt, á helst, að skiljast um... Amasgjarn (vergjarn, ástleitinn, sbr. amare, amo,. amas á latínu) maður eða kona þekkjast á því ef venerislínan kemur saman við mart- islínu.“ (Martislínan er næsta lina fyrir ofan). Einnig er til eftirfar- andi minnisvísa: Ef Martislína enni í er samtengd línu venerí ellegar nærri henni hér held eg þeir varla ráði sér. Þorsteinn hefur einnig skrifað eftir öðru handriti að samtenging venusarlínunnar og neðstu línunn- ar, þ.e.a.s. merkúrlínu, tákni það sama, þ.e.a.s. „amasgirni“. Nú er komið að martislínunni. Ekki er fjarri lagi að telja hana merkasta af hinum sjö meginlínum, og er tíðrætt um hana í handritinu. Stundum er martislínan nefnd miðlína (væntanlega vegna stað- setningar um mitt enni og/eða vegna þess að ein eður tvær línur neðar á enninu vantar). Martislína er einnig oft kölluð skírlífislína. „Af henni dæma menn skírlífí manna og aðra mannkosti.“ Á öðrum stað segir: „Sá sem hefur martislínu beina og óslitna er skynugur og það því betur ef bugur er á henni yfir hægra. auga, en hafi hann á þess- ari línu yfír báðum augum með- fylgjandi línu, eða sé hún þar tvö- föld en ei annarstaðar, merkir for- skynugan mann, skáld og vel trúan vinum sínum, og er jafnan trúfastur maður sem hefur þar línu tvöfalda en annarstaðar hreina... Sé þessi sami tvöfaldleiki á línunni rétt á miðju enni en ekki yfir auganu boð- ar óhreinan mann og óheilan og ótrúan. Sé línan öll tvöföld þýðir mjög falskan mann og skýran. Með þessi undangengin merki eru og náttúrusmiðir, því stór náttúruhag- leiki heitir líka skynsemi, samt eru þau öll minni... Nema hann sé skáld sem fyrr segir.“ Á öðrum stað stendur: „Ef Martislína hefir bug uppá ennið óhlykkjóttan yfir hægra augað, þýðir stórt sinnislag, hart og oftast hreint ótvöfalt og skynug- an mann, guðrækinn og góðgerða- saman, en hafi sú lína svo sem hring yfir vinstra auga, boðar illt sinni, heiftugan og þurrlegan ... Sé martislínan eða miðlínan mjög djúp með smáum línum svo sem Nýborgpcg) auglýsir: Höfujm flutt Rosenthalverslujnina,, Laugavegi 91, í nýja, bjarta og glæsilega verslun í Ármúla 23. borðbúnaóur, postulíns skartgripir og gjafavara. Thomas boróbúnaöur og gjafavara. Sopienthal borðbúnaóur. Keramik boróbúnaóur. Hnífapör í úrvali. Koparvörur. Silkiblóm. Reyr- og bastvörur. Kínverskir vasar og glerblóm. Handmálaðir postulínslampar. Steinagrill. Minni húsgögn og skóskápar. Leikföng og margt fleira. Gjafavörur við öll tækifæri. Verð við allra hæfi. Ein stærsta gjafavöruverslunin. Nýborgí# Ármúla 23, sími 83636. Fer inn á lang flest heimili landsins! Sumar konur nota kítti og sparsl. kvíslum eða ef hún er hlykkjótt boðar lostasemi í meira lagi. Gangi þær línur að ofan frá hársrótum ein eða tvær eða fleiri merkir illt sinni, þjófgefna náttúru og flesta ókosti. Þess stærri og djúpari sem þær eru. Þess berara merkja þær dyggðir og lesti en því minni þar því duldari er náttúran en er þó til í henni. Standi þær línur upp undan gagnaugunum annaðhvort milli línanna eða á ennisendanum og þó laust við línurnar, boðar skynugan mann og klókan." Þjófsmerki í ennisspánum eru merkingar hinna tveggja efstu lína, Satúrí og Jóvis, ekki útlistaðar sérstaklega en hins vegar er getið um nokkrar línur sem ganga frá nefinu og boða þær fæstar gott: „Gangi línur tvær eða þtjár að neðan milli augnanna og augnabrúnanna, svo langt uppá ennið að þær skeri sundur miðlínu (martislínu, innskot blm.), þýðir illt sinni og þjófgefna náttúru.“ Aftur á móti stendur neðar á sömu síðu: „Línur þær er ganga frá nefinu upp á milli augnabrúnanna eru menn vanir að taka mark á, standi þær rétt upp og hallist ekki á hvoruga síðu, þýðir trúfastan mann, stöðuglyndan og vinfastan en hallist þær á aðra hvora síðu þýðir óheilan og tvöfaldan mann og lausan í vinskap. Hallist þær á báðar síður, merkja þær einn ótryggan mann, er við þarf að sjá, en hallist ei nema önnur, ef þær eru ekki nema tvær, sýnir mann er getur bæði verið trúr og yinfastur og undir eins klókur mót klókum og er sá maður ætíð aðgætandi en þar býr samt innfyrir trúfesti. Nú hefur einn þessar línur margar og eru fleiri réttar en skakkar sýnir að maður hefur meira af tryggð en falsi en geti þó verið falskur, en séu fleiri skakkar en réttar boðar því meir falsheit." Eins og fyrr hefur verið drepið á, hafa ennisspáar fallið í skuggann af lófalestri og stjörnuspám — jafnvel „áhorfi“ á uppþornaðar leifar kaffiseiðs í bollum. Þekking og kunnátta almennings á ennisspám er því trúlega ekki jafn nákvæm og yfirgripsmikil og efni standa til. Nú þegar Morgunblaðslesendur endurvekja forn vísindi og athuga sína nánustu með hliðsjón af fyrrskráðu greinarkorni eru þeir beðnir um að gæta fyllstu varkárni í öllum ályktunum. — E.t.v. er áhættuminnst að byrja fyrir framan spegilinn. Að endingu, — hreinar línur — bannað að svindla — engin fylliefni, kítti og sparsl. Fals og fordild leiða til ófarnaðar. ==SUNBEAM GRILLF MEÐ FJÖLMÖRGUM FYLGIHLUTUM í HÆSTA GÆÐAFLOKKI | "Þetta er ROLLSINN í gasgrillum !" segir Hilmar B.Jónsson matreiöslu- meistari. Hann valdi sér SUNBEAM gasgrill aö vel athuguöu máli. Þaö eru ótvíræö meömæli. Vandaöu valiö - veldu SUNBEAM ✓ Handhægt ✓ Einfalt / Vandaö ✓ Öruggt / Þrifalegt / Góö varahluta- þjónusta TAKMARKAÐ MAGN TIL AFGREIÐSLU STRAX ROLLSINN í GRILLUM Hringiö og fáiö sendan islenskan myndalista i pósti HrbU^n^on hF VfSA gseidslukjör FAXAFENI 9 S. 91 - 67 88 00 greioslukjór Lti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.