Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10'. APRIL 1990
lllí
Örverur til landbóta:
Unnið að framleiðslu á rót-
sveppi til trjá- og lúpínuræktar
UNDANFARIN ár hefur verið selt hér á landi rótsveppasmit í vik-
urblöndu, Sprettur, en rótsveppur lifir í sambýli við tijáplöntur, flýt-
ir vexti og eykur þroska. Nú stendur til að hefja tilraunir með ámóta
framleiðslu á sveppasmiti fyrir lúpinu sem vinnur köfnunarefni úr
jarðvegi, en talið er að það muni flýta mjög fyrir uppgræðslu örfoka
lands.
Jakob Kristjánsson hjá Iðntækni-
stofnun sagði rótsveppasmitfram-
leiðslu hafa þekkst í áratugi erlend-
is og hvarvetna reynst vel. Hann
sagði gagnrýni hafi komið fram á
notkun þess hér. á landi, en hún sé-
byggð á mistúlkun á tilraun frá því
síðasta sumar, sem var samvinnu-
verkefni Rannsóknastofnunar
skógræktarinnar, norrænna aðila
og Iðntæknistofnunar. Jakob sagði
að tilraunin hefði farið seint af stað
vegna verkfalls, en þegar loks var
farið af stað hefði verið plantað
tveimur tijátegundum, furu og
lerki, og notað smit frá Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins, RALA, og
Iðntæknistofnun. Tveimur og hálf-
um mánuði síðan hefi verið kannað
hvernig smitið hefði tekist og í ljós
hefði komið að lerkið hefði smitast
mjög vel, en furan illa. Hveiju væri
um að kenna væri ekki gott að segja
og reyndar væri út í hött að ætla
sér að fara að meta þessa tilraun,
þ.e. hvort plantan muni njóta góðs
af, fyrr en eftir tvö til þijú ár hið
minnsta. Það eina sem segja mætti
um þessa tilraun væri að há smit-
prósenta á lerkinu lofaði góður, en
of snemmt væri að meta furusmitið.
Jakob sagði að lúpínusmitið sem
ætti að fara að vinna að byggðist
á því að lúpínan og álíka belgjurtir
þrifust ekki án köfnunarefnisrótar-
gerlasmits. Skógræktin og RALA
vinni nú að því að finna leið til að
auðvelda smit á miklu magni af
fræi, til að hefja stórfellda upp-
græðslu á örfoka landi. Skógræktin
hafi komið sér upp fræökrum og
Iðntæknistofnun hafi framleitt það
smit sem þarf í samvinnu við RALA.
Þessir aðilar hafi nú ákveðið að
hrinda af stað áætlun, sem heiti
kallast Örverur til landbóta, í sam-
vinnu við Rannsóknastöð skógrækt-
ar ríkisins á Mógilsá. Það þurfi
ekki að sanna að belgjurtirnar þurfi
smitið, en það þurfi að finna smit-
form sem sé handhægt í notkun
og hafi.langan líftíma. í því sam-
bandi horfi menn mjög til árangurs-
ins af Spretti, sem sé séríslensk
lausn á þeim vanda að halda smiti
lifandi, en einnig verða reyndar
erlendar lausnir. Islenska leiðin, að
rækta smitið í vikri, hefur vakið
athygli ytra og ýmsir erlendir aðilar
leitað eftir upplýsingum.
Jón Loftsson Skógræktarstjóri
tók í sama streng og Jakob og sagði
menn hafa dregið afdráttarlausari
ályktanir af tilraunum síðasta sum-
ars með rótsveppinn en þær hefðu
gefið tilefni til. Hann sagði að í dag
væru menn að rækta plöntur í stór-
um stíl í dauðhreinsuðum mosa í
gróðurhúsum þar sem öllum þáttum
Sigurður M. Sólmundarson sýnir
í Munanum í Vestmannaeyjum
um páskana.
■ SIGURÐUR M. Sólmundar-
son heldur sína 12. myndlistarsýn-
ingu í Munanum, Vestmannaeyj-
um um páskahátíðina 12.—17.
apríl. Hann sýnir þar 40 verk sem
öll era að venju gerð úr gijóti,
járni, mosa og fleiri lífrænum efn-
um. Flestar myndirnar eru unnar á
síðastaári ogþví-sem af-ei' þessu.
Ípi1540
Einbýlis- og raðhús
Einiberg — Hf.: Vorum aö fá í
sölu 145 fm einlyft einbh. 3-4 svefnh.
50 fm bílsk. Mikið áhv. m.a. nýtt lán
frá byggsj. rík.
í Hlíðunum: Mjög gott 233 fm
raðh. sem er kj. og tvær hæðir. Á neðri
hæð eru saml. stofur, eldh., snyrting.
Uppi eru 4 svefnh. og baðh. í kj. er
fjölskherb., 1-2 herb., þvottah., snyrting
o.fl. Suðursv. Afgirtur fallegur garður.
Bílskýli.
Hófgerði: 130 fm tvíl. einbh. 3
svefnh. 30 fm bílsk.
Ásgarður: 110 fm raðh. á tveimur
hæðum. 3 svefnh. Parket. Áhv. 2,0
millj. frá byggsj. rík.
Skeiðarvogur: Mjög fallegt 130
fm raðhús (efri hæð og ris) sem hefur
mikið verið endurn. 26 fm bílsk. Hiti í
stéttum og bílskplani. Laust fljótl.
4ra og 5 herb.
Seilugrandi: Vönduð 110 fm íb.
á tveimur hæðum. Saml. stofur, 3
svefnh. Stæði í bílskýli. Stórkostl. út-
sýni.
Kvisthagi: Mjög falleg 130fm hæð
í 3ja íb. húsi sem hefur verið mikið
endurn. m.a. nýtt gler, eldh. og baðh.
3 svefnh. + aukaherb. í kj.
Kaplaskjólsvegur.: Falleg
120 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. 3 svefnh.
Vandaðar innr. Parket. Tvennar svalir.
Þvottah. á hæðinni. Sauna. Opin bílag.
Eyjabakki: 90 fm íb. á 2. hæð. 3
svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir.
Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Stór-
ar svalir. Laus strax. Áhv. 3,0 millj.
Skipti á 2ja herb. íb. æskil.
Eiðistorg. 110 fm íb. á 2. hæð til
afh. tilb. u. trév. strax. Glæsil. útsýni.
Áhv. 4,2 millj. frá byggsj. rík.
3ja herb.
Eskihlíð: Góð 80 fm íb. á 1. hæö
m. sérgaröi.
Hraunbær: Mjög góð 85 fm íb. á
2. hæö. 2 svefnh. Suðursv.
Grandavegur: Falleg 85 fm íb.
á 2. hæö í nýju húsi. 2 svefnh. Svalir í
suðaustur. Laus 1.6. nk. Áhv. 4,2 millj.
byggsj-
Kársnesbraut: 70 fm ib. m.
sérinng. i tvíbh. Til afh. rúml. tilb. u.
trév. strax.
Álfatún: Falleg 85 fm íb. á 1. hæð.
2 svefnh. Tvennar svalir. Áhv. 2,0 millj.
langtímal.
Nóatún: 3ja herb. íb. á 3. hæð. 2
svefnh. Suöursv. Verð 5,0 millj.
Miðvangur: Góð 3ja herb. ib. á
8. hæð. Laus 1.6. nk. Mikiö útsýni.
2ja herb.
Gnoðarvogur: 60 fm ib. á 4.
hæð. Vestursv. Blokk nýviðg. og máluð.
Nökkvavogur: 2ja herb.'ib. i kj.
m. sérinng. Laus strax.
Seilugrandi: Falleg 50 fm íb. á
jarðh. m. sérgarði. Laus fljótl.
Furugrund: Falleg 2ja herb. ib. á
1. hæð. Parket. Stórar suðursvalir.
Aukah. í kj. 1,5 millj. áhv. langtímal.
Gaukshólar: 60 fm ib. á 2. hæð.
Suðursvalir. Laus fljótl.
Kambasel: Góð 60 fm ib. á 1.
hæð. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Laus.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stefánsson viðskiptafr.
%
væru stýrt og öllum sveppum,
óæskilegum sem æskilegum, eytt.
Hann sagði að þær plöntur sem
svona væru ræktaðar væru síðan
settar út um tveggja ára gamlar
og það tæki þær uppí þijú ár að
ná sér vel af stað eftir að út væri
komið. Menn hefðu getið sér til að
ástæðan fyrir því væri að rótsvepp-
urinn væri þetta lengi að ná sér á
strik í rótarkerfi plöntunnar og því
væru tilraunirnar með ræktun á
sveppnum til komnar. Jón sagði
engan ágreining vera með þörf
lúpínunnar fyrir örverusmit. Hann
sagði að uppi væru áætlanir um að
margfalda framleiðslu á lúpínufræi
og til þess að það auðnaðist þyrfti
að finna bestu smitleiðina, því ljóst
væri að það bæri lítinn sem engan
árangur að sá ósmituðu fræi í ör-
foka land. í því sambandi horfðu
menn til reynslunnar af Spretti sem
væri góð.
21150-21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
EINAR ÞÓRISS0N L0NG, solumaður
KRISTINN SIGURJÓIMSSON, HRL. lóggiltur f asteignasali
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Nýtt steinhús við Jórusel
á tveimur hæðum 104 + 108 fm með 6-7 herb. íbúð. íbhæft, næstum
fullgert. Bílsk. 31,5 fm. Lóð að mestu frág. Mikil og góð langtímalán.
Skipti æskil. á íb. í nágrenninu með 4 svefnherb.
Lítið einbhús - skipti möguleg
Endurn. járnklætt timburh. ein hæð um 80 fm með 3ja herb. íb. á
stórri lóð í austurborginni. Húsnæðisl. um kr. 900 þús. fylgir. Skipti
æskileg á 2ja herb. íb. í Hlíðum eða nágr.
Rétt við MR
Góð einstaklingsíb. á 1. hæð í reisulegu steinh. Nýlega nokkuð endur-
bætt. Danfosskerfi. Geymsla í kj. Laus 15. maí. Verð aðeins 2,8 millj.
í Smáíbúðahverfi - hagkvæm skipti
Mikið endurn. steinh. um 80+65 fm auk kj. Bilskúrsr. Skipti mögul. á
nýl. 3ja herb. íb. í Heimum, Vogum eða Laugarnesi.
Ódýr íbúð við Ásbraut
3ja herb. á 1. hæð um 70 fm. Laus strax. Húsnæðisl. kr. 2,5 millj.
Þurfum að útvega fjárst. kaupendum:
3ja herb. íb. í lyftuhúsi við Þangbakka. Rétt eign verður borguð út.
Raðhús eða sérh. við Safamýri, Stóragerði, Hvassaleiti eða í nágr.
3ja-5 herb. íb. í vesturborginni eða á Nesinu.
Einbýlsih. á einni hæð í Árbæjarhverfi eða Smáíbúðahv.
Gott skrifstofuhúsn.
150-300 fm óskast
vel staðsett í borginni.
AIMENNA
FASTEIGNASAL A W
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
r
HIISVANGUR
Aí BORGARTÚNI 29.2. HÆÐ.
*t 62-17-17
Lokað frá kl. 14.00 á morgun,
miðvikudag.
Stærri eignir
Einb./tvíb. - Dyngjuvegi
150 fm nettó fallegt einb. sem skiptist
í hæð og kj. Samþ. sem 2 íb. m/sér-
inng. 36 fm bílsk. Garður í rækt. Verð
12,0 millj.
Parh. - Víðihlíð
Ca 285 fm nýl. glæsil. parh. í ról. og
góðu hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður.
Vönduð eign. Áhv. 2,5 millj. veðdeild.
Raðh. - Hjallaiandi
192 fm nettó fallegt raðhús með bílsk.
Parket. Ákv. sala. Laust fljótl. Hentar
vel til húsbréfaviðskipta. V. 12,5 m.
Sérh. - Austurbrún
Falleg neðri sérhæð m/bílsk. í fjórb.
Laus fljótl. Verð 8,9 millj.
4ra-5 herb.
Leifsgata - nýtt lán
92 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Nýtt gler.
Nýtt þak. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. veð-
deild. Verð 6,1 millj.
Vesturborgin - íbhæð
95 fm nettó vönduö íbhæð (1. hæð) á
góðum stað í vesturborginni. Parket.
Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Ekk-
ert áhv. í sama húsi getur verið til sölu
2ja herb. íb. á jarðhæð.
Kleppsvegur - 3ja-4ra
Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð.
Stórar suðursv. Stór tvískipt stofa.
Hentar vél til húsbrviðskipta. Hátt
brunabmat.
Frostafold - nýtt lán
97 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu).
Parket. Fllsar. Suðursv. Bílsk. Áhv. 4,1
millj. veðdeild.
Egilsborgir - nýtt
82 fm nettó góð íb. á 1. hæð í litlu
sambýli rúml. tilb. u. trév. Bílgeymsla.
Hentugt fyrir húsnlán. Verð 7,0 millj.
1
Blönduhlíð
Gullfalleg ca 85 fm nettó björt íb.
á jarðhæð. Sérinng. Nýtt gler,
gluggar og lagnir. Hátt bruna-
bótamat. Áhv. 1350 þús. veð-
deild o.fl. Verð 5,5 millj.
Mávahlíð - laus
Ca 75 fm brúttó nýendurg. glæsil. risíb.
Parket. Hvít, stílhr. eldhinnr. íb. er sem
ný. Verð 5,5 millj.
2ja herb.
3ja herb.
Hagamelur
Ca 81 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í nýl.,
vönduðu sambýli. Parket. Vestursv.
Sogavegur - 2ja-3ja
60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb.
Parket. Mikið endurn. eign. Áhv. 1,4
millj. veðdeild. Verð 5,0 millj.
Austurströnd - Seltj.
Falleg íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Parket.
Þvherb. á hæðinni. Bílgeymsla. Áhv.
1,3 millj. veðdeild. Verð 5,5 millj.
Skógarás - 2ja-3ja
66 fm nettó falleg íb. á 1. hæð (jarðh.)
í litlu sambýli. Vesturverönd. Áhv. 2,0
millj. veðdeild. Verð 4,7 millj.
Skerjabraut - Seltj.
Ca 50 fm kjíb. í tvíb. Laus strax. Áhv.
1,7 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,8 millj.
Skógargerði
51 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng.
Sérhiti. Áhv. 1 millj. veðdeild o.fl. Verð
4 millj.
Bólstaðarhlíð
65 fm nettó falleg íb. á jarðh. Ný eld-
hinnr. Verönd frá stofu. Verð 4,2 millj.
Krummahólar - 2ja-3ja
72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv.
Verð 4,7 millj.
FiiinbogiKrístjánsson^GuðmundurBjörnStcmþórsson^KristmPctursd., Ælk
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptaf r. - fasteignasali.
SKEIFAM
LSTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
Sími 685556
Einbýli og raðhús
GLJUFRASEL
Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm
. m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni.
Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv.
sala. Verð 13,5 millj.
ARNARTAIMGI - MOS.
Fallegt endaraðhús á einni hæö ca 110
fm ásamt góðum nýl. bílsk. Falleg rækt-
uð lóð. Ákv. sala. Verð 7,4-7,5 millj.
4ra-5 herb. og hæðir
FLUÐASEL - BILSKYLI
Sérlega falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð
97 fm nettó ásamt góðu bílskýli. Suð-
austursv. Hvítar steinflísar á eldhúsi og
holi, ný teppi á stofu. Björt og falleg
endaíb. Ákv. sala. Verð 6,8 millj.
FELLSMÚLI
Falleg 5 herb. endaíb. á 1. hæð ca 115
fm. Bílskréttur. Vestursv. Ákv. sala.
ÁSTÚN
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca
100 fm. Sérþvottah. í íb. Fallegar innr.
Góðar 18 fm svalir. Ákv. sala. Verð
6,6-6,7 millj.
3ja herb.
REYKAS
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó.
Suð-austursv. Fallegt útsýni. Þvottah.
innaf eldh. Nýl. íb. Verð 6,5 millj.
ÞINGHOLTIN
Fallegt parhús sem er hæð og ris ca.
70 fm ásamt bakhúsi á lóð 22 fm. Mik-
ið endurn. og falleg eign. Sér baklóð.
Áhv. gott lán frá húsnæðisstj. Verð
6,5 millj.
BÁRUGRANDI
- BÍLSKÝLI
Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð
ca 90. íb. er alveg ný og fullb.
m/glæsil. innr. Góðar suðursvalir.
Bílskýli fylgir. Ákv. sala. íb. sem
aldrei hefur verið búið í. Skipti
á minni eign.
ÍRABAKKI
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða
blokk. Tvennar svalir. Góð íb. Ákv. sala.
GARÐASTRÆTI
Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð
(efstu) 97 fm nettó. Allar innr. sérlega
vandaöar. Marmari á gólfum. Suðursv.
og laufskáli úr stofu. Fráb. útsýni. Mjög
sérstök og falleg eign. Verð 7,5 millj.
2ja herb.
DALALAND
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m/sér
suðurlóð. Góðar innr. Snyrtil. og björt
íb. Ákv. sala. Sérhiti. Verð 4,5 millj.
ORRAHÓLAR
Mjög falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. 69 fm
nettó. Parket. Vestursvalir. Húsvörður.
Verð 4,9 millj.
SKEIÐARVOGUR
Falleg 2ja herb. íb. í kj. 64 fm nettó.
Nýj.ar, fallegar innr. Parket. Sérinng.
Verð 4,5 millj.
DIGRANESV. - KÓP.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð (slétt
jarðhæð) 65 fm nettó. Parket. Fráb.
útsýni. Sexbýlishús. Sérbílastæði. Ákv.
sala. Áhv. gott lán frá húsnæðisstjórn.
Verð 4,9 millj.
I smíðum
LEIÐHAMRAR - EINB.
Höfum í einkasölu þetta glæsil. einbhús
sem er 171 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk.
og 60 fm plássi í kj. Húsið stendur á
frábærum útsýnisst. í útjaðri byggðar.
Skilast fokh. í júlí-ágúst 1990. Teikn.
og allar uppl. á skrifst.
BAUGHÚS- NÝTT LÁN
Höfum í einkasölu einbhús í byggingu
180 fm ásamt 42 fm bílsk. Húsið er
uppsteypt m/þaksperrum, einangrað
að utan og stendur á mjög fallegum
útsýnisstað. Nýtt lán frá húsnstj. fylgir.
Vandaðar teikn. á skrifst. Verð 7,9 millj.
LEIÐHAMRAR
il,-:'!
Höfum í sölu þetta fallega parhús,
hæö, ris og garðskáli. Samtals 176 fm
auk 26 fm innb. bílsk. Fráb. útsýni yfir
borgina. Skilast fullb. að utan með gróf-
jafnaðri lóð og fokh. að innan. V. 7,4 m.
GRASARIMI - GRAFARV.
Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim-
ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk.
Skilast fokh. m/járni á þaki. Afh.
sept./okt. '90. Verð 6,3 millj.
SIMI: 685556
MAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
JÓN MAGNÚSSON HRL.
r