Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRIL 1990
31
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
9. apríl.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægstá Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 80,00 65,00 71,08 3,979 282.824
Þorskur(óst) 80,00 60,00 70,18 5,888 413.203
Ýsa 100,00 70,00 88,46 1,633 144.460
Ýsa(ósl.) 64,00 30,00 52,35 0,107 5.601
Karfi 33,00 30,00 30,63 1,621 49.636
Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,174 3.480
Steinbítur(ósl.) 40,00 25,00 37,64 0,127 4.780
Langa 39,00 39,00 39,00 0,220 8.580
Lúða 325,00 150,00 203,43 1,033 210.040
Keila (ósl.) 20,00 * 20,00 20,00 0,484 9.680
Kinnfiskur(roðl.) 150,00 150,00 150,00 0,032 4.725
Hrogn 131,00 131,00 131,00 0,066 8.646
Þorskur (smár) 34,00 20,00 28,94 0,374 10.809
Steinbítur 40,00 25,00 27,20 4,311 117.280
Keila 20,00 20,00 20,00 0,324 6.480
Rauðm./grásl. 51,00 50,00 50,67 0,109 5.523
Koli 50,00 35,00 40,97 2,097 85.923
Samtals 60,75 22,577 1.371.670
1 dag verður seldur bátafiskur.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur
Þorskur(ósl.) 83,00 44,00 65,24 35,513 2.317.072
Ýsa 110,00 75,00 85,67 48,063 4.117.670
Ýsa(ósl.) 63,00 63,00 63,00 0,028 1.764
Karfi 33,00 29,50 31,60 49.012 1.548.669
Ufsi 30,00 28,00 28,56 ' 6,954 198.573
Steinbítur 30,00 15,00 23,52 14,254 335.276
Langa 47,00 39,00 40,78 1,697 69.187
Lúða 345,00 140,00 237,04 1,276 302.460
Skarkoli 39,00 35,00 36,54 0,851 31.095
Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,042 9.240
Skötuselshalar 490,00 490,00 490,00 0,027 13.230
Undirmál 15,00 15,00 15,00 0,182 2.730
Skata 10,00 10,00 10,00 0,013 130
Rauðmagi 95,00 60,00 68,36 0,159 10.870
Keila 14,00 14,00 14,00 0,154 2.156
Hrogn 200,00 200,00 200,00 0,399 79.800
Hnísa 5,00 5,00 5,00 1,271 6.355
Blandað 26,00 20,00 25,69 1,204 30.932
Samtals
1 dag verða meðal annars seld ...
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 88,00 53,00 72,70 32,242 2.344.114
Blandað 21,00 21,00 21,00 0,033 693
Ýsa 105,00 53,00 77,22 8,449 652.402
Hlýri 21,00 21,00 21,00 0,079 1.639
Karfi 31,00 28,00 28,69 1,083 31.075
Ufsi 51,00 22,00 32,73 10,499 343.509
Steinbítur 26,00 26,00 26,00 0,192 4.952
Lýsa 31,00 31,00 31,00 0,022 632
Lúða 210,00 210,00 210,00 0,003 630
Skarkoli 45,00 30,00 40,11 0,046 1.845
Tindaskata 3,00 3,00 3,00 0,050 150
Háfur 13,00 13,00 13,00 0,131 1.703
Keila 20,00 20,00 20,00 0,035 700
Hrogn 154,00 154,00 154,00 0,150 23.100
Hnísa 5,00 5,00 5,00 0,094 470
Samtals 64,17 53,108 3.407.724
| Selt var úr dagróðrabátum.
WZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Stærsti plastbátur
smíðaður hér á landi
‘•V ' .*
> y • “ WÆý
7227 • * VE 515 ■
PH Viking í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Morgunbiaðið/RAX
Skemmtiferðasnekkja Páls Helgasonar afhent:
Siglufiörður:
Erilsamt
við höfnina
Siglufirði.
ERILSAMT var við höfiiina á
Siglufirði um síðustu helgi. Haf-
steinn landaði þar 16 tonnum
af rækju á laugardag eftir stutta
útiveru, og um helgina lestaði
Valur 475 tonn af loðnumjöli.
Hvassafellið lestaði 1.300 tonn
af loðnumjöli á mánudag, og sama
dag landaði Sigluvík 150-160
tonnum af blönduðum físki. I dag,
þriðjudag, landar síðan Gullver 155
tonnum af blönduðum fiski af
Vestfjarðamiðum. Sigluvík landar •
síðan fullfermi í Reykjavík í dag,
en Stálvík er nú biluð í Reykjavík.
Páskahretið kom hér á Siglufirði
aðfaranótt mánudagsins, en þá
snjóaði 10-12 sentimetra þykkum
snjó ofan á það sem fyrir var.
Matthías.
Skemmtiferðasnekkja Páls
Helgasonar í Vestmannaeyjum
verður afhent eiganda sínum í
Hafnarijarðarhöfn klukkan tvö í
dag. Snckkjan, sem ber nafnið PH
Viking, er stærsti plastbátur sem
hefur verið smíðaður á íslandi.
Sæti eru fyrir 30-40 manns innan
dyra, en alls eru sæti fyrir um 50
farþega.
Snekkjan er smíðuð í bátagerðinni
Samtaki í Hafnarfirði, en innrétting-
ar annaðist Bátasmiðja Guðmundar
í Hafnarfirði. Þegar skrokkurinn var
afhentur úr Samtaki skömmu fyrir
jól sagði Páll Helgason að smíði báts-
ins yrði lokið þriðjudaginn 10. apríl
• •
Okumaður tali
við lögreglu
Slysarannsóknadeiid lögregl-
uimar í Reykjavík óskar eflir að
ná tali af manni um tvítugt, öku-
manni vínrauðrar fólksbifrciðar
af gerðinni VW Golf, sem lenti í
árekstri á Skúlagötu laust eftir
klukkan 10 að morgni síðastliðins
fostudags.
Bíll mennsins lenti þar aftan á
rauðri Ford Fiesta fólksbifreið. Litlar
skemmdir urðu á Fiestunni en komið
hafa í ljós áverkar hjá ökumanninum.
Því þarf lögreglan að ná tali af þess-
um manni.
1990 kiukkan tvö og gengur það
eftir.
Báturinn verður til sýnis almenn-
ingi í smábátahöfninni í Hafnarfjarð-
arhöfn milli klukkan þrjú og fimm í
dag. Snekkjan fer svo til Vestmanna-
eyja í nótt og hefur þegar siglingar
með ferðamenn á Eyjaslóð.
Leiðrétting
í KYNNINGU á þátttakendum í
Fegurðarsamkeppni íslands sl.
sunnudag misritaðist nafti Ragn-
hildar Matthíasdóttur. Er beðist
velvirðingar á þeim mistökum.
Hugleikur sýnir Yndis-
ferðir á Galdraloftinu
Áhugamannafélagið Hugleikur
frumsýnir miðvikudaginn 11.
apríl á Galdraloftinu, Hafnar-
stræti 9, nýtt íslenskt leikrit eftir
Árna Hjartarson. Leikritið heitir
Yndisferðir og Ijallar á gaman-
saman hátt um starfsmenn
íslenskrar ferðaskrifstofú og sam-
skipti þeirra á árshátíð fyrirtækis-
ins í Rúgbrauðsgerðinni. Leik-
stjórn er í höndum Sigrúnar Val-
bergsdóttur en Ami Hjartarson
samdi tónlistina við verkið. 17
leikarar fara með hlutverk í sýn-
ingunni.
Þetta er sjöunda verkefni Hug-
leiks sem hefur starfað í Reykjavík
frá árinu 1984 og hefur þegar skap-
að sér nokkra sérstöðu meðal áhuga-
leikfélaga. Öll verk félagsins utan
eitt hafa verið frumsamin og skrifuð
af félögum í Hugleik.
Galdraloftið er á efstu hæð við
Frá sýningu Hugleiks á Yndis-
ferðum.
Hafnarstræti 9 í Reykjavík. Miða á
sýningar Hugleiks á Yndisferðum
má panta í síma 24650.
af íslenska sœlkeraborðinu.
Gríptu með þér ljúffenga landkynningu næst
L Reyktur og grafinn lax, reykt og
||k nýtt lambakjöt, ostar, pylsur,
kavíar o.fl. fW a
hhhBrhbí
Komdu Jax“mönuum þínum
erlendis á bragðið
____
Hringdu í
síma 92-5 04 50
og fáðu upplýsingar —
við höfum pakkann tilbúinn
þegar þú kemur.
ÍSLENSKUR
MARKAÐUR
Leifsstöð Keflavíkurflugvelli