Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.04.1990, Blaðsíða 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1990 51 BfÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIOD AGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EITT/MYND Á BLÁÞRÆÐL PASKAMYNDIN 1990: Á BLÁÞRÆÐI ★ ★★ AI.MBL,- ★★★ AI.MBL. ÞEGAR BÆÐI GÓÐUR LEIKSTJÓRI OG FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLEá OG RIC- HARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU UNDIR LEIKSTJÓRN HINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEIKSTJÓRA GEORGE COSMATOS. Frábær spennumynd — frábær leikstjórn Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays, Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsmith. - Leikstj.: George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAYERÐ KR. 200. TANGO OG CASH STALLONE KDRT RUSSELL Tango & Gash R®. „TANGO OG CASH" EIN AE TOPPUNUM1990! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTÁALÍA „Meíribáttar grinmynd’' t«lNÍ>»r HTJ1A«. fá.ÁKkLANP: „Tvcir timar of lneinní ílUtgÍM1' IIU mKAIANO „Grimnynd dtsíns*' Ydl.KWUl'l r HtHUM 3BULAND „Hlywsta ok sniAugaata gtinrayndln í flelri ár" Sýnd kl. 5 og 9. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. B I L L I A R D Þridjudagstilbod 270 kr. tíminn. Billiardstofan, Skúlagötu 26, s. 13540. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í ALLA SALI! 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- T O M € U IJ I S li BOUi\iiííTOIIUrHoltHJLY FÆDDUR4. JULI .UTOIIBB8 I BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★★★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd. ★ ★★★ GE. DV. - ★★★★ GE. DV. Sýnd í B-sal kl. 5. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. BönnuÖ innan 16 ára. — Ath. númeruð sæti á 8.50 sýn. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. — Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BUCKFRÆNDI SýndíC-sal kl.5og7. LOSTI SýndíC-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 óra. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: 8. sýning miðvikudagskvöld. Miðvikudag 18/4. • ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI KL. 20.30: Annan i páskum 16. april. Miðasala í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíó frá kl. 19. Kortagestir ath.: Miðar verða afhentir við innganginn. Sími í Iðnó 13191. Sími í Háskólabió 22140. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn opinn á fostudags- og laugardagskvöldum. , BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: lau. 21/2, lau. 28/4. • VORVINDAR/ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN STÓRA SVIÐIÐ Frum. fím 19/4. 2: sýn. fós. 20/4. 3. sýn. sun. 22/4. ATH.: AÐEINS 5 SÝNINGAR! • SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fru. fim 26/4. 2. sýn. fös. 27/4. 3. sýn. laug. 28/4. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla vtrka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. -r ISLENSKA OPERAN sími 11475 • CARMINA BURANA og PAGLIACCI GAMLA BIÓI KL. 20.00 AUKASÝNING laugard. 21/4. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja klst. f. sýningu. • TÓNLEIKAR í kvöld kl. 20.30. Magnús Baldvinsson bassi. Kathryn Stanton sópran. Píanóleikari: Ólafur Vignir Albertsson. • ARNARHÓLL matur fyrir óperugesti á kr. 1.200 f. sýningu. Óperugestir fá frítt i Óperukjallarann. KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emiliu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur. Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason. 2. sýn. mið. 11/4. 3. sýn. þri. 17/4. 4. sýn. lau. 21/4. Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. GLEÐILEGA PÁSKA! ♦O ORLEIKHUSIÐ sími 11440 • LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl- ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. 5. sýn. í kvöld kl. 21. 6. sýn. ftm 12/4 kl. 21. GREIÐSLUKORT AÞ JÓNU ST A! qp | ISLENSKA LEIKHUSIÐ s. 679192 . • HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILIU, SKEIFUNNI 3C KL. 20.30. Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson. 7. sýn. 12/4 skírdag. 8. sýn. fim. 19/4. 9. sýn. fös. 20/4. Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í sírna 67919J. SÝNINCiUM FER FÆKKANDI! ’INIiO©IIINIIN CS3 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á LAUS í RÁSINNI, BRÆÐRALAGIÐ, INNILOKAÐUR OG MORÐLEIKUR. PASKAMYNDIN 1990: SKÍÐAVAKTIN Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólinn. Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tíma! . „Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Roger Tose, T.K. Carter og bestu skíðamenn- Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUS í RÁSINNI |0HN RITTERtABUKE EDWARDS' „Skin Deep" er frábær SB/ ai niEH grinmynd, enda gerð af hinum llf f r heimsþekkta lcikstjóra Blakc Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „10", „Blind Date" og Bleika Pardus- myndimar. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FRANSKA KVIKMYNDAVIKAN SERHERBERGI Stórskemmtileg gamanmynd um blandaðar ástir tveggja hjóna. Aðalhlutverk: Lio og Michel Blanc. Leikstjóri: Jacky Cukier. Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síðasta sinn! MANIKA Skemmtileg og hrífandi mynd sem gerist í litlu sjávarþorpi við Indlandshaf með þeim Juliaii Sands (Room with a view) og Stéphane Audran (Gestaboð Babettu). Leikstjóri: Francois Villiers. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn! INMILOKAÐUR Sýndkl. 5,7,9 og 11. BR ÆÐRALAGIÐ WAR El W Sýnd kl. 9 og 11. MORÐLEIKUR Sýndkl. 11. Agnar Guðjónsson í hinu nýja húsnæði. ■ BYSS USMIÐJA Agn- ars, sem var til húsa að Grettisgötu 87 er flutt í nýtt húsnæði að Kársnesbraut 100. Byssusmiðjan var stofn- uð í október 1987 af Agnari Guðjónssyni byssusmið skömmu eftir að hann kom heim frá námi í byssusmíði og viðgerðum í Bandaríkjun- iim. Byssusmiðjan- ■ er - ein sinnar tegundar hér á lancTi. Þar er gert við allar gerðir af byssum og settir saman rifflar eftir óskum kaupenda. Einnig fara þar fram við- gerðir á veiðihjólum, aðal- lega af ABU-gerð sem og öllum gerðum af veiðistöng- um. í byssusmiðjunni fau* einnig fram skíðaviðgerðir og skautaskerpingar/11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.