Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 10.04.1990, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1990 51 BfÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIOD AGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EITT/MYND Á BLÁÞRÆÐL PASKAMYNDIN 1990: Á BLÁÞRÆÐI ★ ★★ AI.MBL,- ★★★ AI.MBL. ÞEGAR BÆÐI GÓÐUR LEIKSTJÓRI OG FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLEá OG RIC- HARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU UNDIR LEIKSTJÓRN HINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEIKSTJÓRA GEORGE COSMATOS. Frábær spennumynd — frábær leikstjórn Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays, Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsmith. - Leikstj.: George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAYERÐ KR. 200. TANGO OG CASH STALLONE KDRT RUSSELL Tango & Gash R®. „TANGO OG CASH" EIN AE TOPPUNUM1990! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁSTÁALÍA „Meíribáttar grinmynd’' t«lNÍ>»r HTJ1A«. fá.ÁKkLANP: „Tvcir timar of lneinní ílUtgÍM1' IIU mKAIANO „Grimnynd dtsíns*' Ydl.KWUl'l r HtHUM 3BULAND „Hlywsta ok sniAugaata gtinrayndln í flelri ár" Sýnd kl. 5 og 9. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýnd kl. 7og 11. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. B I L L I A R D Þridjudagstilbod 270 kr. tíminn. Billiardstofan, Skúlagötu 26, s. 13540. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ í ALLA SALI! 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- T O M € U IJ I S li BOUi\iiííTOIIUrHoltHJLY FÆDDUR4. JULI .UTOIIBB8 I BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★★★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd. ★ ★★★ GE. DV. - ★★★★ GE. DV. Sýnd í B-sal kl. 5. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. BönnuÖ innan 16 ára. — Ath. númeruð sæti á 8.50 sýn. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. — Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BUCKFRÆNDI SýndíC-sal kl.5og7. LOSTI SýndíC-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 óra. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: 8. sýning miðvikudagskvöld. Miðvikudag 18/4. • ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI KL. 20.30: Annan i páskum 16. april. Miðasala í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíó frá kl. 19. Kortagestir ath.: Miðar verða afhentir við innganginn. Sími í Iðnó 13191. Sími í Háskólabió 22140. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn opinn á fostudags- og laugardagskvöldum. , BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: lau. 21/2, lau. 28/4. • VORVINDAR/ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN STÓRA SVIÐIÐ Frum. fím 19/4. 2: sýn. fós. 20/4. 3. sýn. sun. 22/4. ATH.: AÐEINS 5 SÝNINGAR! • SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fru. fim 26/4. 2. sýn. fös. 27/4. 3. sýn. laug. 28/4. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla vtrka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. -r ISLENSKA OPERAN sími 11475 • CARMINA BURANA og PAGLIACCI GAMLA BIÓI KL. 20.00 AUKASÝNING laugard. 21/4. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja klst. f. sýningu. • TÓNLEIKAR í kvöld kl. 20.30. Magnús Baldvinsson bassi. Kathryn Stanton sópran. Píanóleikari: Ólafur Vignir Albertsson. • ARNARHÓLL matur fyrir óperugesti á kr. 1.200 f. sýningu. Óperugestir fá frítt i Óperukjallarann. KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emiliu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur. Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason. 2. sýn. mið. 11/4. 3. sýn. þri. 17/4. 4. sýn. lau. 21/4. Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. GLEÐILEGA PÁSKA! ♦O ORLEIKHUSIÐ sími 11440 • LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl- ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. 5. sýn. í kvöld kl. 21. 6. sýn. ftm 12/4 kl. 21. GREIÐSLUKORT AÞ JÓNU ST A! qp | ISLENSKA LEIKHUSIÐ s. 679192 . • HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILIU, SKEIFUNNI 3C KL. 20.30. Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson. 7. sýn. 12/4 skírdag. 8. sýn. fim. 19/4. 9. sýn. fös. 20/4. Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í sírna 67919J. SÝNINCiUM FER FÆKKANDI! ’INIiO©IIINIIN CS3 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á LAUS í RÁSINNI, BRÆÐRALAGIÐ, INNILOKAÐUR OG MORÐLEIKUR. PASKAMYNDIN 1990: SKÍÐAVAKTIN Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólinn. Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tíma! . „Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Roger Tose, T.K. Carter og bestu skíðamenn- Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUS í RÁSINNI |0HN RITTERtABUKE EDWARDS' „Skin Deep" er frábær SB/ ai niEH grinmynd, enda gerð af hinum llf f r heimsþekkta lcikstjóra Blakc Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „10", „Blind Date" og Bleika Pardus- myndimar. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FRANSKA KVIKMYNDAVIKAN SERHERBERGI Stórskemmtileg gamanmynd um blandaðar ástir tveggja hjóna. Aðalhlutverk: Lio og Michel Blanc. Leikstjóri: Jacky Cukier. Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síðasta sinn! MANIKA Skemmtileg og hrífandi mynd sem gerist í litlu sjávarþorpi við Indlandshaf með þeim Juliaii Sands (Room with a view) og Stéphane Audran (Gestaboð Babettu). Leikstjóri: Francois Villiers. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn! INMILOKAÐUR Sýndkl. 5,7,9 og 11. BR ÆÐRALAGIÐ WAR El W Sýnd kl. 9 og 11. MORÐLEIKUR Sýndkl. 11. Agnar Guðjónsson í hinu nýja húsnæði. ■ BYSS USMIÐJA Agn- ars, sem var til húsa að Grettisgötu 87 er flutt í nýtt húsnæði að Kársnesbraut 100. Byssusmiðjan var stofn- uð í október 1987 af Agnari Guðjónssyni byssusmið skömmu eftir að hann kom heim frá námi í byssusmíði og viðgerðum í Bandaríkjun- iim. Byssusmiðjan- ■ er - ein sinnar tegundar hér á lancTi. Þar er gert við allar gerðir af byssum og settir saman rifflar eftir óskum kaupenda. Einnig fara þar fram við- gerðir á veiðihjólum, aðal- lega af ABU-gerð sem og öllum gerðum af veiðistöng- um. í byssusmiðjunni fau* einnig fram skíðaviðgerðir og skautaskerpingar/11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.