Morgunblaðið - 18.04.1990, Page 6

Morgunblaðið - 18.04.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Umboðs- maðurinn. Gaman- myndaflokkur. STÖÐ 2 15.05 ► I hita leiksins (Cuba). Spennu- og ástarmynd. Maður á vegum bandarísku stjórnarinnar er sendur til'Kúbu en þar hittir hann fyrrum ást- konu sína. Þegar byltingin gengur i garð verða þau viðskila aftur. Aðalhlut- verk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. Leikstjóri: Richard Lester. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Fimmfélagar. Myndaflokkurfyrir alla krakka. 18.15 ► Klementína Teiknimynd. 18.40 ► Fötin skapa manninn (Body Styles). Lokaþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD áJí. Tf 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Átali hjá Hemma Gunn. Lokaþátt- 21.50 ► Hliðarspor. Itölsk/bandarísk 23.00 ► Ellefufréttir. Bleiki pard- og veður. ur. Hermann kveður í lok vetrar með úrslitum bíómynd frá árinu 1953. Myndinsegirfrá 23.10 ► Fljótabáturinn (Showboat Story). Sögð er usinn. í bros- og söngvarakeppni. Helena Eyjólfs- stefnumóti giftrar konu og elskhuga henn- saga hins fræga bandaríska söngleiks frá þriðja áratug dóttir tekur lagið sem og íslenskir bítlar. Þá ar í hávaðasömu umhverfi lestarstöðvar- þessarar aldar. Fylgst er með upptökum þekktra söngv- kemur enskur dávaldur í heimsókn. innaríRóm. ara sem nýlega unnu að endurgerð söngleiksins á plötu. 00.05 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Af bæ íborg. Gamanmynda- flokkur. 21.00 ► Há- skóli íslands. Starfsemi Há- skóla Isiands kynnt. 21.30 ► Bjargvætturinn. Spennu- myndaflokkur. Edward Woodward í hlutverki Robert McCall. 22.30 ► Fegurðardrottning íslands 1990. Fegursta stúlka íslands valin. Að þessu sinni keppa 22 stúlkur. 00.30 ► Hættuleg kynni (Fatal Attraction). Spennumynd. Aðahlutverk Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. Stranglega bönnuð börn- um. 2.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þor- valdsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.'8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (3). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð tii kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig utvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn- ist í bókaskáp Elfu Ágústsdóttur. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á fimmtudag.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kynþáttafordómar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (12). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Munnmenntir. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Einar Kristjánsson. (Endurtekið úr þáttaröðinni Islensk þjóðmenning frá 11. þ.m.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Lúðralif i Kópavogi. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mo2art. - Serenaða fyrir átta blásturshljóðfæri i c-moll, K. 388. Norska blásarasveitin leikur. - Konsert nr. 5 i A-dúr, K. 219 fyrir fiðlu og hljóm- sveit. Itzhak Perlman leikur með Fílharmóniu- sveit Vinarborgar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (3). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Ferðaþjónusta fatlaðra. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 12. mars.) 21.30 islenskir einsöngvarar. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Ólaf Þor- grimsson; Skúli Halldórsson og Guðrún A. Krist- insdóttir leika með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 islensk þjóðmenning. Sjötti þáttur. Bók- menntir. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Sumargleði, veturinn kvaddur með virktum. Umsjón: Ragheiður Ásta Pétursdóttir. 24.00 Fréttir. -Sumargleðin heldur áfram. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunutvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósiö. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiöi Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardónur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardónir og Sigríður Arnardónir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagöar fréttir af íþróttaviðburoum hér á landi og erlendis. 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson teikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir, 2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Fimmti þáttur af endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Áfrívaktirini. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norðurland /f^.989 'BY L GJA 7.00 Morgunþátturinn. Kikt í blöðin og nýjustu frénir af færðinni og veðrinu. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn. Uppskrift dagsins og tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Matarkörfuleikurinn L samvinnu við Austurveri. Búbót Bylgjunnar í há- deginu og milli 14 og 15. Flóamarkaður i 15 min. kl. 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 islenskir tónar. Ágúst Héðinsson með síðasta vetrarkvöld í hendi sér. 21.00 Vetur kvaddur og sumri heilsaðl Hafþór Freyr Sigmundsson með siðasta vetrarkvöld i hendi sér. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. Vikivaki Vikivaki, fyrsta samnorræna sjónvarpsóperan, var á dag- skrá ríkissjónvarpsins á föstudag- inn langa. Sjónvarpsóperan var frumsýnd á sömu stundu á öllum Norðurlöndunum nema Svíþjóð. Merkilegt framtak og þó enn at- hyglisverðara fyrir þá sök að nor- rænu sjónvarpsstjórarnir völdu íslenska menn til verksins. Þannig var óperutextinn sem Thor Vil- hjálmsson smíðaði byggður á sögu Gunnars Gunnarssonar skálds. Tónlistin samin af Atla Heimi Sveinssyni og íslenskir leikarar léku í verkinu. Meginþorri söngvaranna var íslenskur en leikstjórinn, Hannu Heikinheimo, kom frá Finnlandi líkt og hljómsveitarstjórinn, Petri Sak- ari. Reyndar komu fagmenn frá hinum Norðurlöndunum líka við sögu. Á rás 1 Undirritaður hlustaði fyrst á tón- list Vikivaka á rás 1. Tónlistin lét vel í eyrum. Hún var mjög kraftmik- il og merkilegt hve flóknir hljómar ólguðu undir söng Kristins Sig- mundssonar sem fór þarna með stærsta sönghlutverkið. Að vísu heyrðist ekki alltaf orða skil en kom ekki að sök. Er leið á verkið fannst undirrituðum samt að hefði mátt skipta oftar um takt en máski var tónagaldurinn bara of flókinn fyrir leikmannseyrað. Tónlistargagnrýn- andi Morgunblaðsins mun vafalítið skýra þennan galdur betur fyrir okkur leikmönnum, og hvernig væri að gefa tónlistina út á plötu og kynna hana rækilega í útvarp- inu? Myndin Þegar hlustun lauk var haldið upp í sjónvarpsherbergið að skoða myndbandið. Satt að segja kom hin myndræna hlið Vikivaka nokkuð á óvart. Það var engu líkara en Ieik- stjóri verksins, Hannu Heikinheimo, næði ekki sambandi við hina íslensku leikara. Þannig voru svipir fortíðarinnar sem ýmsir góðkunnir leikarar sýndu svolítið dularfullir. Var engu líkara en að leikstjórinn hefði villst inní Rammagerðina í leit að íslenskum „þjóðsagnapersón- um“. Blessað fólkið veltist fram og aftur með fettum og brettum og var stundum ansi vandræðalegt. Hins vegar tókst leikstjóranum prýðilega upp í súrrealískum mynd- skeiðum, til dæmis á lokasprettin- um þegar maður á hesti hvarf til himna. Þessi himnaför hlýtur að teljast meðal fegurstu myndskeiða hvíta tjaldsins og líktist helst mál- verki eftir Dalí. Samvinnan Norræn samvinna er af hinu góða þótt hún hafí máski einangrað okkur íslendinga full mikið frá hin- um stóra heimi utan Norðurland- anna? Hin klaufalegu tök Ieikstjóra Vikivaka á hinum íslensku „þjóð- sagnapersónum“ staðfesta hins vegar að það eru ósýnilegir múrar milli menningarheima norrænna þjóða. Slíkir múrar verða ekki rofn- ir með ákvörðunum embættis- manna. Þannig er ekki hægt að tryggja að listrænn heildarsvipur náist þótt menn skipi samnorræna listasveit til að annast samnorræna sjónvarpsuppfærslu. Þáttur Helga Skúlasonar var hins vegar merki- legur í þessu verki því það nægði alveg að hafa þennan stórieikara á sviðinu líkt og myndastyttu, hann fyllti sviðsmyndina. En það vantaði samhæfínguna við hina heilsteyptu tónmynd og hefði verið ráð að hafa söngvarana í aðalhlutverkum. Ef Hannu Heikinheimo hefði látið hina hreinræktuðu furðusýn ráða ferð hefði Vikivaki náð upp himnastig- ann. Hvað um það, þá ber að virða og þakka þessa metnaðarfullu til- raun þar sem fjöldi listamanna lagði sitt lóð á vogarskálarnar. Ólafur M. Jóhannesson * FM 102 ■ 10-0 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sinum stað og iþróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Kristófer Helgason. Getraunir og leikir í bland við tónlist. Óskalög og afmæliskveðjur milli 14 og 14.30. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Kynning fegurðard- isanna heldur fram. Milli 18 og 19 opin hlustend- alina. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Olason. Rokklistinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Nýjasta tónlistin. 1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin. ^C^OTVARP 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauksson. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé- lagslif. 17.00 Tónlistarþáttur i umsjá Rúnars Sveinbjörns- sonar. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósialistar. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur. 20.00 Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars Hiálmarssonar. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í sumjá Hilm- ars Þórs Guömundssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. fmVdod AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og fréttatengdur viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgun- andakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heið- ar, heilsn og hamingjan. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Ljúfir tónar i dagsins önn ásamt upplýsingum um færð, veöur og flug. 12.00 Dagbókin. Umsjón ÁsgeirTómasson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn- lendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Kl. 15.00 „Rós i hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur áður látið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarivafi, fréttatengt efni viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem i brenni- depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. i þessum þætti er rætt um þau málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. Hlustendur geta tekiö þátt i umræðunni í síma 626060. 19.00 Tónar úr hjaria borgarinnar. Umsjón Kolbeinn Skriðjökull Gislason. Oskalagasimi er 626060. 22.00 Sálarfetrið. Skyggnst inn i dulspeki, trú og hvað framtíðin ber í skauti sér. Lífið og tilveran, fortið, nútið og framtiö. Inger Anna Aikman fær til sin viömælendur i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og upplýsingar. 10.30 Ánna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeponi FM í hádeginu. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast í poppheiminum? 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Pepsí listinn. Þessi þattur er frumfluttur á laugardögum og enduriekinn á miðvikudags kvöldum. Sigurður Ragnarsson. 22.00 Arnar Bjarnason. Pepsí-kippan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.