Morgunblaðið - 18.04.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 18.04.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990 9 RilÐNAMSKEIÐ Haldið verður reiðnámskeið við hesthús félagsins við Bústaðaveg fyrir börn og unglinga ef næg þátttaka fæst. Kennt verður á milli kl. 16 og 18, nánari upplýsingar í síma 672166 milli kl. 14 og 17 virka daga. Veislunarmannafélag Suðurnesja Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verslunarmannafélags Suð- urnesja fyrir árið 1990 fer fram á skrifstofu fé- lagsins dagana 26. og 27. apríl nk., frá kl. 12.00- 20.00 báða dagana. Tveir framboðslistar hafa borist og liggja frammi á skrifstofu félagsins ásamt kjörskrá. Kjörstjórn. NÁMSKEIÐ í meðferð og notkun kristalla og hálfeðalsteina við heilun, eflingu innsæis og orkustöðva, notkun pendúla, - kynning á hugefli (hypnothink) og um- ræða um fyrri líf verður hald- ið 21. apríl 1990. LEIÐBEIIMANDI OG FYRIRLESARI VERÐUR URSULA MARKHAM, miðill, hugeflisþjálfari og rithöfundur. Námskeiðið fer fram á ensku og er dagsnámskeið, sem stendur frá kl. 10-18. Námskeiðsgjald er kr. 4.000,- « NÁMSKEIDID FER FRAM Á HÁALEITISDRADT 68, 2. hæð í sal Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Skráning á námskeiðið fer fram í versluninni BETRA LÍF, Laugavegi 66, Reykjavík eða í símum 623336 og 626265. Erkibiskups- boðskapur grasrótarráð- herrans Magnús Erlendsson, fyrrv. forseti bæjar- stjórnar á Seltjamarnesi, segir í Seltimingi: „Það hefur vakið mikla athygli að þrir ráðherrar óvinsælustu rikisstjórn- ar, sem setið hefur á Is- landi frá því mælingar hófust, ganga nú ber- serksgang hér í Seltjarn- amesbæ við að reyna að fá kjósendur til að fella núverandi meirihluta sjálfstæðismanna. Fremstir í flokki fara þeir Jón Sigurðsson, krati, og óvinsælasti stjórnmálamaður þjóðar- innar, Ólafur Ragnar Grímsson. Minna segir af þriðja ráðherranum, enda hann að mestu er- lendis eða til fjalla „að kamia umhvcrfismál" á nýja þriggja milfjóna króna jeppanum!" Síðar í grein sinni seg- ir Magnús: „Á fiðnum ámm hefúr Seltjarnames vaxið úr litlu fámennu hreppsfé- lagi í eitt blómfegasta bæjarfélag landsins und- ir farsælli stjóm sjálf- stæðismanna. Dæmi þar um er verð fasteigna hér í bæ. Fasteignasöfum ber öllum saman um að verð ibúðarhúsnæðis sé hærra á Seltjamamesi en í nokkm öðm bæjarfélagi á höfúðborgarsvæð- inu... í viðtali við eitt dag- blaðana fyrir nokkrum dögum segir Ólafur Ragnar orðrétt: „I tengslum við bæjar- stjómarkosningar á Sel- tjamamesi er ég hluti grasrótarinnar." Seltirn- mgar - látum þá grasrót Ólafe Ragnars og hækju- liðs hans fölna og visna. Tökum höndum saman IPrófkjör um þaö sem þegar er ákveöiö fRÁÐHERRARNIR BJÓÐA SAM- | EIGINLEGA FRAM Á NESINU Ráðherrar gefa tóninn á Seltjarnarnesi! * í dag stiklum við á stökum steinum úr stefnuskrá Verzlunarráðs íslands 1990 - og gluggum í grein um kosningaslag þriggja ráðherra á Seltjarnarnesi. um að gera góðan bæ enn betri undir samhentri stjórn sjálfetæðismanna." Vettvangur verðmæta- sköpunar I stefiiuskrá Verzlun- arráðs íslands 1990 segir m.a.: „Atvimiulífið er vett- vangur verðmætasköp- unar í landinu. Árangur- inn af starfi stjómenda og starfefólks fyrirtækj- anna ræður lífekjömm þjóðarinnar. Lykillinn að árangri í þessu starfi er að nýta auðlindir lands- ins skynsamlega og virkja þann kraft sem í stjóraendum og starfe- fófki býr. Markmið íslenzkra fyr- irtækja er að skapa þjóð- inni lífskjör sem em sam- bærileg við það sem bezt gerizt í öðmm löndum. Islenzk fyrirtæki em borgarar á íslandi og hafa skyldur við þjóðina. Fmmskylda íslenzkra stjórnenda er að gera sitt til þess að reka fyrirtæk- in með hagnaði. Það er forsenda fyrir atvimiu og framfómm í landinu ...“ Tækifeeri og framfarir Síðar segir m.a.: „Islendingar em í hópi tíu tekjuhæstu þjóða heims þegar vel gengur. Sá árangur Iiefur náðst meðal annars vegna gjöf- uls sjávarafla, ódýrrar orku og annarra náttúm- auðlinda. En þjóðin sjálf á hér líka hfut að máli. Fram- farir á Islandi á næstu árum munu fyrst og fremst byggjast á því að atorka, áræði og hugvit fólksins í landinu nýtist. ísland á mörg ónýtt tæki- færi sem alltof lítið hefur orðið úr ... Meginvandi þjóðarinn- ar felst í því að eytt er um efiii fram þrátt fyrir háar tekjur. Umfram- eyðslan er samofin vissu ábyrgðarleysi sem grafið hefúr um sig. Sú tilhneig- ing er rikjandi að Ilytja ábyrgð af mistökum í atvinnulífi yfir á ríkissjóð eða leysa málin með er- lendum lántökum á ábyrgð ríkisins... Hverfe verður frá töfralausnum og skyndi- lausnum í atvinnumálum sem oft em fjármagnað- ar á ábyrgð ríkisins og undantekningalitið hafa í fór með sér mikinn kostn- að og tap. Ná verður stöðugleika í stjórnar- háttum. Lykillinn að framföram í íslenzku at- vinnulífi á næstu ámm felst í því að gefe at- vinnulífinu tækifæri til að standa á eigin fótum. Pólitískir úthlutunar- og greiðasjóðir geta aldrei komið í staðinn fyrir hagnað vel rekinna fyrir- tækja sem undirstaða at- vimiuuppbyggingar og framfera.. Evrópskt efiia- hagssvæði I stelúuskránni segir og: „Aukin viðskipti við ömiur lönd er ein megin- forsenda bættra lifekjíira á undanfiimum ámm. Islendingar hafe hazlað sér völl sem sérhæfð fisk- veiðiþjóð og velmegun þjóðarimiar byggir fyrst og fremst á árangri í veiðum, vinnslu og sölu sjávarafúrða. Markmið íslenzks atvinnulife í efnahagssamvhmu Evr- ópuþjóða hfýtur að vera að treysta þá stöðu. íslendingar verða því að halda eignarrétti sínuin yfir fiskimiðunum umhverfis landið enda hefúr það sýnt sig að slíkur séreignaréttur þjóða á fiskimiðum er betur til þess falfimi að varðveita og byggja upp fiskistofiia heldur en sameiginleg fiskveiði- stefiia Evrópubandalags- ins getur boðið upp á. Sjávarafúrðir em iðnað- arvömr og verða fylli- lega að falla undir friverzlun. íslendingar verða að vera tilbúnir að opna íslenzkt efnahagslíf gagnvart Evrópubanda- laginu fyrir viðskipti með vömr, fjármagn og þjón- ustu og fijálst flæði vinnuafls á svipuðum for- sendum og aðrar EFTA- þjóðir gera...“ ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS jSjíip1 1 M ÚMllliL H VÖNDUÐ STÖK TEPPI OG MOTTUR Glæsilegt úrval! liEPPAVERSLUN HUDRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR VÍB Þitt framlag Þín eign Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB eru iðgjöld hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfist og ársfjórðungslega eru send yfirlit um stöðu. Hver sem er getur gerst félagi í Almennum lífeyrissjóði VIB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVIB, aðrir geta greitt viðbótariðgjöld. Sá sem greiðir 15.000 krónur á mánuði í 20 ár inn á sérreikning sinn getur haft 67.500 krónur á mánuði í lífeyri í 15 ár, ef vextir eru 7% og gengið er jafnt og þétt á höfuðstól. Verið velkomin í VIB. VIB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Póstfax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.