Morgunblaðið - 18.04.1990, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.04.1990, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990 11 84433 / GARÐABÆ Gullfallegt og gegnum vandað 287 fm einb. á tveimur hæðum m. tvöf. innb. bílsk. Á aðalhæð eru m.a. stofur, hjóna- herb. m. fataherb. innaf og sérbað. 2 svefnherb., eldh. m. eikarinnr., bað- herb. o.fl. í kj. eru 2 íbherb., baðherb., tómstundaherb. o.fl. RAÐHÚS Nýtt og vandað hús í nýja miðbænum. Húsið er alls um 180 fm búið vönduð- ustu innr. Neðri hæð: Eldh., stofa, borðst, sólstofa, hol, gesta wc. Efri hæð: 3 stór svefnherb., sjónvarps- herb., baðherb., svalir. Bein sala eða skipti á nýl. hæð miðsvæðis. SÉRH. MEÐ BÍLSKÚR Glæsil. efri sérh. með mögul. á séríb. við Lyngás í Garðabæ ásamt tvöf. bílsk. Verð 10,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. SELTJARNARNES Einstakl. fallegt nýtt einbh. á tveimur hæðum, alls um 240 fm. Á neðri hæð er m.a. stofa, garðstofa, 3 svefnh., baðherb. og innb. bílsk. Neðri hæð er fullfrág. Efri hæö er tilb. til innr. Fráb. útsýni til jökuls og fjalla. Stórar suö- ursv. Áhv. v. veðd. 4,1 millj. V. 13,5 m. ÚTSÝNISÍBÚÐ Einstkl. falleg og nýstískul. 120 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. í Hrísmóum, Gbæ. Á hæðinni: Stofa m. parketi, 2 svefnh., eldh. m. beykiinnr., baðherb. og þvotta- herb. Á efri palli alrými þar sem mætti hafa 1 svefnh. 30 fm verönd. Bílskýli. 5-6 HERB. + BÍLSKÚR Falleg og endurn. endaíb. ca 120 fm nettó v/Meistaravelli. íb. skiptist m.a. í flísal. hol, stofu, borðst., 4 svefnherb., eldh. m/borðkrók, viðarklætt baðherb. m/lögn f. þwél. Stórar svalir. Bílsk. íb. getur losnaö fljótl. BARÐAVOGUR Vel meðf. mikið endurn. íb. á miðh. í þríb. Ný eldhinnr. o.fl. m.a. 2 stofur, 3 svefnh., þar af 1 forstherb. Falleg íb. á skjólsælum stað. 4RA HERB. - LYFTA 4ra herb. íb. á 4. hæð v/Hátún. M.a. stofa og svefnherb. Góð sameign. Laus strax. 4RA HERB. - ÚTSÝNI 106 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. við Álfta- hóla. Suðursv. M.a stofa, sjónvarpshol og 3 svefnherb. Verð 6,3 millj. 4RA HERBERGJA Vönduð og falleg íb. á 3. hæð í fjölb- húsi innst v/Kleppsveg (næst Sæviðar- sundi). M.a. stofa, borðst., eldh. og 2 svefnh. (mætti hafa 3). Verð 6,4 millj. SELJABRAUT 3ja-4ra herb. glæsil. 70 fm íb. m. fráb. útsýni. Bílskýli fylgir. Verð 6,5 millj. 3JA HERB. Vel meðf. íb. á 3. hæð við Vesturberg. Laus strax. Verð 5,1 millj. EGILSBORGIR 3ja herb. íb. m. bílskýli. Tll afh. nú þeg- ar, tilb. u. trév. og máln. Hagst. greiðsiuskilm. ÆSUFELL M. BÍLSK. Sérl. falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Verð 4,5 millj. SÓL VALLAGA TA Sérl. falleg 2ja herb. íb. á 2.hæð. Ný eldhinnr. o.fl. HALLVEIGARSTÍGUR Mikið endum. ca 35 fm íb. ásamt 9 fm vinnuaðst. Verð 2850 þús. Áhv. veðd. 1,1 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR Nú eru hafnar framkvæmdir við næsta áfanga á lóö Steintaks við Skúlagötu. íbúðir sem verða afh. í sept. nk. Eigum enn nokkrar íb. óseldar í 1. áfanga til afh. í apríl. BÚJÖRÐ ÓSKAST Auglýsum eftir bújörð mieð viðunandi fullvirðisrétti fyrir traustan kaupanda. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ I^Lsteignasaia \ SUÐURLANOS8RAUT18 W WW\^I & W JÖNSSON LOGFRÆÐINGUR ARJ VAGNSSON SIMI 84433 26600 allir þurfa þak yíir höluúiú 2ja-3ja herb. LAUGAVEGUR 898 2ja á 2. hæð í steinh. Verð 3,6 millj. VESTURBERG 994 Gullfalleg íb. á 2. hæð I lyftuh. Ný gólf efni, nýmáluð. Sameign mjög góð. JÖRFABAKKI 955 2ja herb. kjíb. Áhv. 1,4 m. Verð 2,8 millj. FRAMNESVEGUR 939 3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. í kj. Nýstandsett. Verð 4,6 millj. Laus. VESTURBERG 853 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 5,0 millj. 4ra—6 herb. SPORÐAGRUNN 1004 Sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskréttur. HLÍÐAR 927 5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sérinng. Bílskréttur. Verð 8,0 millj. EYJABAKKI 980 4ra herb. íb. á 1. hæð. Bílsk. ÁLFHEIMAR 974 4ra herb. ca 100 fm góð íb. á 4. hæð í blokk. Mikið áhv. Verð 6,5 millj. VESTURBERG 693 4ra herb. íb. á 3. hæð. Öll endurn. Parket. Tenging f. þvottavél á baðh. Verð 6,0 milllj. Áhv. húsnstj. 900 þús. 700 þús. lífeyrissj. getur fylgt. DALSEL 995 Bráðhuggul. íb. á 2. hæð. Parket. Gott útsýni. Þvottah. í íb. Bílskýli. Góð sam- eign. Verð 6,7 millj. KARFAVOGUR - LAUS 908 5 herb. hæð í steinhúsi. Bílsk. ÆSUFELL 851 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m. SKEIÐARVOGUR 868 Hæð og rsi. 4 svefnherb. Góð lán áhv. Verð 5,0 millj. SPORÐAGRUNN 1002 4ra herb. á 1. hæð í þríb. Sérhiti. Sér- inna. Parket. Verö 8,0 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. í íb. Sérgarður. Raðhús — einbýli GRAFARVOGUR 998 Fokh. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílks. sem er aö hluta til innb. samt. um 180 fm. Verð 7,5 millj. GRAFARVOGUR 999 Steinh. Á hæðinni er stofa, eldh., 4 svefnherb. og arinstofa. Uppi er baðst- loft, óinnr. Stór bílsk. SETBERGSLAND 1000 Rúml. fokh. einbús á einni hæð auk bílsk. um 200 fm. Búið að hlaða milli- veggi. Hitalögn komin. FOKH. - VESTURBORG 187 fm raðhús á tveimur hæðum. SELÁSHVERFI 981 Stórglæsil. endaraðh. á þremur hæðum með innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Vandað- ar innr. MOSBÆR — TEIGAR 985 Steinh. á einni hæð. 3 svefnherb. Gróð- urhús. Verð 10,5 millj. SELJAHVERFI 948 Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj. FOSSVOGUR 988 Vel staðsett 200 fm sérbýli á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Gufubað. Vandaðar innr. Verð 11,5 millj. Atvinnuhúsnæði MOSBÆR - VERKSTHUS Ca 192 fm með lítilli íb. Einnig ca 174 fm í smíðum, mikil lofthæð. VERSLPLÁSS - (BÚÐ Ca 160 fm verslunarhæð (jarðh.) og 120 fm 4ra herb. íb. (2. hæð) tilb. u. trév. á Seltjarnarnesi. Tilvalið fyrir fjölsk. m. léttan atvinnurekstur. Til afh. fljótl. Fyrirtæki SÉRVERSLUN í miðborginni, sú eina á sínu sviði. Tækifæri fyrir tvær samhentar konur. Austurstrmtí 17, s. 2660Q Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Lovísa Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson, hs. 40396.jé Jón Þórðarson, hs. 10087. II Fer inn á lang flest heimili landsins! .12600 ""21750 Yfir 30 ára reynsla' tryggir örugg viðskipti Miðtún - 3ja 3ja herb. góð kjíb. Nýl. gluggar og gler. Sérhiti. Laus strax. Áhv. 1 millj. veðd. 3ja + bílskýli Mjög falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð v/Krummahóla. Suðursv. Bílskýli. Laus strax. Verð 5,7 millj. Spóahólar - 3ja Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérgarð- ur. Einkasala. Verð 5,7 millj. Kaplaskjólsvegur - 3ja 90 fm falleg endaíb. á 2. hæð. Suð- ursv. Einkasala. Verð 5,5 millj. Digranesvegur - 4ra Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérhiti. Suðursv. Einkasala. Baldursgata - 4ra 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Nýir gluggar og gler. Nýjar raflagnir. Engihjalli - 4ra-5 Mjög falleg endaíb. á 2. hæð. 2 svalir. Verð ca 6,5 millj. Rauðalækur - 5 herb. Falleg 125 fm ib. á 2. hæð. Bílsk. Sér- hiti. Suðursv. Einkasala. Sanngj. verð. Raðhús - Mosbæ Fallegt ca 100 fm raðhús á einni hæö við Arnartanga. 28 fm nýr bílsk. 3 svefnherb. Gufubað. Sól- verönd. Mögul. skipti á stærri eign í í Mosbæ. Einkasala. Sogavegur - einb. Mjög fallegt ca 160 fm einbhús 40 fm bílsk. Einkasala. Verð 11,5 millj. Skrifst.-/iðnhúsn. Mjög gott 800 fm húsn. tilb. u. trév. Selst í minni ein. Hentar f. ýmis konar starfsemi. Mjög fallegt útsýni. Malbikuð bílastæði. Til afh. strax. Gjafa- og listmunaversl. Þekkt gjafa- og listmunaverslun á besta stað v/Laugaveginn LAgnar Gústafsson hrl.fJ Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa EIGIMASALAINI REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar OTRATEIGUR - LAUS 32 fm einstaklingsíb. i kj. í raðh. Til afh. strax. Snyrtil. eign. Verð 1,9- 2 millj. SAFAMÝRI - 2JA MIKIÐ ÁHVÍLANDI Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Til afh. nú þegar. Verð 4,5 millj. STAÐARSEL - 2JA 2ja herb. ca 80 fm kjíb. í tvíbhúsi. Góð eign með sérinng. Sérlóð. Verð 3,3-3,4 millj. AUSTURBRÚN - 3JA 3ja herb. liðl. 80 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi. Björt og góð íb. með sérinng. og hita. Parket. á gólfum. ESKIHLÍÐ 4ra-5 herb. góð íb. á hæð í fjölb. 3 svefnherb. og saml. stofur m.m. Mikið áhv. íb. er öll í mjög góðu ástandi. Verö 6,6-6,7 millj. GARÐABÆR - LÍTIÐ EINB. - HAGST. LÁN 110 fm eldra einbýlish. (steinh.) á einni hæð. 1000 fm eignarlóð. Bílskréttur. Þarfn. standsetn. Áhv. um 2 millj. í veðd. FOSSVOGUR - RAÐH. Vorum að fá í sölu raðh. á góðum stað í Fossvogi. Húsið er á pöllum og skipt- ist þannig að á efsta palli eru rúmg. stofur með allri suöurhliðinni og svalir þar útaf. Gott útsýni. Á næsta palli er anddyri með snyrtingu, eitt herb. og eldh. Á jarðh. eru 2 rúmg. herb. (gert ráö fyrir 3 á teikn.) og baðherb. Á neðsta palli eru 2 rúmg. herb., sjón- varpshol, þvottaherb. og geymsla (mögul. að útb. séríb. með sórinng. á neðsta palli). Bílsk. fylgir. Falleg ræktuð lóð með heitum potti og sólskýli með hitalögn. Eignin er öll í góðu ástandi. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 Einbýli og raðhús GLJUFRASEL Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni. Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. SELJAHVERFI Fallegt raðh. á þremur hæðum 158 fm nettó ásamt góðu bílskýli. 5 svefnherb. Góð eign fyrir stóra fjölsk. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 9,8 millj. SEUAHVERFI Höfum til sölu glæsil. einb. á tveimur hæðum 270 fm nettó með innb. bílsk. Húsið er mjög vel byggt og vandaö og stendur á fallegum útsýnisst. Mjög falleg lóð, sérteiknuö. Skipti mögul. á minni eign. 4ra-5 herb. og hæðir LAXAKVÍSL Glæsil. 6 herb. (b. hæð og ris ca 150 fm. Þvottah. I íb. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúrs- plata. GRAFARV. - GARÐHUS Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116 fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh. Sameign skilast fullfrág. að utan sem innan. Teikn. á skrifst. BLÖNDUBAKKI Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 111,2 fm nettó. Rúmg. svefnherb. Suð- ursvalir. Parket. Aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. FELLSMÚLI Falleg 5 herb. ib. é 1. hæð 120 fm. Vestursv. 4 svefnherb. Endaíb. Ákv. sala. Bílskr. Verð 7,4 millj. KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk.ásamt bílskýli. íb. er öll ný endurbyggð með fallegum innr. Suðursv. Laus strax. Sjón er sögu ríkari. Lyklar á skrifst. Verö 6,5 millj. ÞINGHOLTIN Fallegt parhús sem er hæð og ris ca. 70 fm ásamt bakhúsi á lóð 22 fm. Mik- ið endurn. og falleg eign. Sér baklóð. Áhv. gott lán frá húsnæðisstj. Verð 6,5 millj. ASTUN Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ca 100 fm. Sérþvottah. í íb. Fallegar innr. Góðar 18 fm svalir. Ákv. sala. Verð 6,6-6,7 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Falleg 4ra herb. íb. í kj. í 5-íbhúsi. Nýl. innr. Endurn. og falleg ib. Ákv. sala. VESTURBÆR Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173 fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign. SÖRLASKJÓL - BÍLSK. Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm nettó sem skiptist i 2 svefnherb., 2 stof- ur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bílsk. 60 fm fylgir. SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv. sala. Verð 6,7-6,8 millj. NJÁLSGATA Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm í góðu tvíbhúsi. Sérþvhús. Mikið end- urn. eign. Áhv. nýtt lán fró hús- næðisstj. V. 7-7,2 millj. VESTURBERG Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb. Góð sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj. MOSFELLSBÆR Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. 3 svefnherb. Þvottah. á hæðinni. Bilskýli. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Fráb. útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj. 3ja herb. BÁRUGRANDI - BÍLSKÝLI Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ca 90. íb. er alveg ný og fullb. m/glæsil. innr. Góðar suðursvalir. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. íb. sem aldrei hefur verið búið í. Skipti ó minni eign. IRABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir. Góð íb. Ákv. sala. GARÐASTRÆTI Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) 97 fm nettó. Allar innr. sérlega vandaðar. Marmari á gólfum. Suðursv. og laufskáli úr stofu. Fráb. útsýni. Mjög sérstök og falleg eign. Verð 7,5 millj. 2ja herb. RAUÐAS Sérl. snyrtil. og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 64 fm nettó. Suðurver- önd í sérlóð. Einnig svalir í norö- austur með fróbæru útsýni. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. ENGJASEL Falleg einstaklingsíb. á jarðh. ca 40 fm í blokk. Góðar.innr. Snyrtil. og björt íb. Ákv. sala. Verð 2,9 millj. DALALAND Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m/sér suðurlóð. Góðar innr. Snyrtil. og björt íb. Ákv. sala. Sérhiti. Verð 4,5 millj. SKÚLAGATA Snotur lítil 2ja herb. íb. í risi. Parket á gólfum. Steinh. Samþ. íb. Ákv. sala. ORRAHÓLAR Mjög falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. 69 fm nettó. Parket. Vestursvalir. Húsvörður. Verð 4,9 millj. SKEIÐARVOGUR Falleg 2ja herb. íb. í kj. 64 fm nettó. Nýjar, fallegar innr. Parket. Sérinng. Verð 4,5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Snotur, lítil einstaklíb. í risi 30 fm nettó. Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. Ósamþ. íb. Verð 2,3-2,4 millj. HVASSALEITI Falleg 2ja herb. kjlb. í blokk. Nýl. innr. t eldhúsi. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. REYKAS Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 91 fm nettó. Suö-austursv. Fallegt útsýni. Þvottah. innaf eldh. Nýl. íb. Verð 6,5 millj. KLEIFARSEL Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm nettó í 3ja hæða blokk. Góðar suðursv. Þvottahús í íb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. DIGRANESV. - KOP. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð (slétt jarðhæð) 65 fm nettó. Parket. Fráb. útsýni. Sexbýlishús. Sérbílastæði. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsriæðisstjórn. Verð 4,9 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris yfir íb. Ákv. sala. Verð 3,2-3,4 millj. NJÁLSGATA Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl. Verð 3,3-3,4 millj. I smíðum BAUGHÚS- NYTTLAN Höfum í einkasölu einbhús í byggingu 180 fm ásamt 42 fm bílsk. Húsið er uppsteypt m/þaksperrum, einangrað aö utan og stendur á mjög fallegum útsýnisstað. Nýtt lán frá húsnstj. fylgir. Vandaðar teikn. á skrifst. Verð 7,9 millj. GRASARIMI - GRAFARV. Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim- ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk. Skilast fokh. m/járni á þaki. Afh. sept./okt. '90. Verö 6,3 millj. VESTURBÆR - KÓP. Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður. Húsin eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú þegar. Traustur byggaðili. DALHÚS Höfum til sölu tvö raðh. 162 fm ásamt bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar uppl. og teikn. á skrifst. LEIÐHAMRAR Höfum til sölu parhús 177 fm sem er hæð og ris meö innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. eöa tilb. u. trév. aö inn- an. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst. DVERGHAMRAR - BÍLSK. Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð (jarðhæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk. íb. er í dag fullb. að utan, fokh. að inn- an. Hiti kominn. Áhv. nýtt lán húsn- stjórn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.