Morgunblaðið - 18.04.1990, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
símar: 21870-687808-687828
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Einbýli
LAUGARÁSHVERFI -
SUNNUVEGUR
Nýkomið í sölu mjög vandað
einb./tvíb. með tvöf. bílsk. Húsið
er staðsett á mjög sólríkum stað.
SEUAHVERFI
Erum með í sölu ca 300 fm ein-
bhús á tveimur hæðum. í húsinu
eru auk aðalhæðar ein 2ja herb.
íb. og ein einstaklíb. Tvöf. bílsk.
Ath. mjög góð staðs. Útsýni.
GRETTISGATA
Vorum að fá í sölu ca 140 fm
einbhús. Á 1. hæð er verslunar-
húsn. en á 2. og 3. hæð er 4ra
herb. íb. Verð 6 millj.
Raðhús — parhús
GIUALAND
Gott 195 fm endaraðh. 4 svefnherb.
Fráb. staðsetn. Bílsk. Verð 12,0 millj.
Æskil. skipti á 5 herb. íb. m. bílsk.
Sérhæðir
BARMAHLÍÐ
Nýkomið í sölu hæð ásamt kjíb.
samt. ca 160 fm. Hæöin skiptist
í 3 svefnherb., tvær stofur, eldh.
og bað. Kjíb. skiptist í stofu, 2
herb., eldh. og snyrtingu. Hægt
að opna milli íb. Ekkert áhv. Verð
8,9 millj.
SUÐURGATA — HF.
Vorum að fá í sölu glæsii. 160 fm sérh.
á 1. hæð. 1. flokks innr. Stórar stofur.
3 svefnherb. Stór bílsk. Verð 10,9 millj.
AUSTURBRÚN
Nýkomið í sölu 120 fm sérhæð. íb. er
meö 3 svefnherb., stofu og boröstofu.
Stórt hol, 30 fm bílsk. Verð 8,9 millj.
4ra—6 herb.
NÓATÚN
Vorum að fá í sölu ca. 130 fm íb.
á 2. hæö ásamt geymslurisi. 3
stór svefnherb. Ekkert áhv. Laus
fljótl. Verð 7,8 millj.
SUÐURHL. - KÓP.
Erum með tvær 4ra herb. íb. á 1. og
2. hæð í fallegu fjölbhúsi. íb. afh. í sept.
1990 tilb. u. trév.
JÖRFABAKKI
Erum með í sölu vandaða 4ra
herb. endaíb. á 3. hæð. Gott
hverfi. Áhv. ca 1100 þús. Verð
6,5 millj.
3ja herb.
FROSTAFOLD
Nýkomið í sölu vönduð 97 fm 3ja
herb. íb. á 2. og 3. hæð. íb. er
á tveimur hæðum. Neöri hæð
baöherb., eldhús og boröstofa. Á
efri hæð eru 2 mjög stór svefn-
herb. Stofa. Góðar svalir í suður.
Bílskúr. Áhv. 4,1 húsnæðisstj.
lán. Verð 7,9 millj.
SKÁLAHEIÐI - KÓP.
Falleg 72 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð
í fjórb. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv. ca
800 þús. frá veðdeild. Verö 4,2 millj.
ORRAHÓLAR
Erum með í sölu fallega 3ja herb.
íb. á 6. hæð. Fráb. útsýni. Áhv.
1100 þús. veðdeild. Verð 5,8 m.
2ja herb.
VEGHÚS
Vorum að fá í sölu ca. 53 fm íb. á 2.
hæð í fallegu fjölbhúsi. íbúöin er tilb.
u. tréverk og máln. Áhv. ca. 3 millj. frá
Húsnæðisstj. Til afh. strax. Verð 4,9
millj.
MOSGERÐI
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 40 fm
risíb. Áhv. 1580 þús. Verö 3,2 millj.
ÁSVALLAGATA
Vorum aö fá í sölu ágæta 2ja herb. ca
55 fm íb. í kj. Sérinng. Ný eldhinnr.
Verð 4,5 millj.
FÁLKAGATA
Erum með í sölu stóra fallega
81 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Park-
ét. Áhv. 700 þús. Verð 4950 þús.
Ármann H. Benediktsson hs. 681992,
Geir Sigurðsson hs. 641657, jm
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegi 72.
Hafnarfiröi. S-54511
I smíðum
Norðurbær. 4ra og 5 herb. íb. Til
afh. í júlí-ágúst. Tvær íb. seldar. Bygg-
ingaraðili: Kristjánssynir hf.
Setbergsland. Aðeins eftir ein 5
herb. og ein 2ja herb. til afh. 1. júlí nk.
fullbúnar. Verð frá 6,3 millj.
Stuðlaberg. Til afh. fokhelt 166 fm
parhús auk bílsk. Verð 6 millj.
Fagrihvammur. 166 fm 6 herb.
„penthouseíb." til afh. fljótl. Fæst
m/bílsk. Gott útsýni. Verð 8,0 millj.
Einbýli - raðhús
Hvammar. Glæsil. nýtt 260 fm par-
hús á tveimur hæöum. Mögul. á séríb.
á jarðh. Tvöf. bílsk. Fullb. eign í sér-
flokki. Bein sala eða skipti á eign í
Norðurbæ.
Stekkjarhvammur. Mjog
falleg 201 fm raðhús á 2 hæðum, m.
innb. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb.
hæð. Verð 11,6 millj.
Arnarhraun Mjög fallegt 157 fm
einbhús (sérbýli) auk bílsk. Verð 11 millj.
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. íb.
Miðvangur - endaraðh. Mjög
fallegt 150 fm endaraðh. auk 38 fm
bílsk. Vönduð eign í góðu ástandi. Ekk-
ert áhv. Verð 12,7 millj.
í Setbergslandi. Mjög faiiegt 147
fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,5 millj.
Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm
parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð.
Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj.
Breiðvangur. Giæsii. fuiib. i76fm
parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a.
nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj.
Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt
245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190 fm
raðh. á einni hæö ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt
húsnstjlán. Verð 12 millj.
Krosseyrarvegur -
einb./tvíb. 198 fm hús á tveim
hæðum. Endurn. að utan. Getur vérið
sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott
útsýni út á sjó.
5-7 herb.
Arnarhraun. 158 fm efri sérh.
Rúmg. stofur. Bílskréttur. Bein sala eða
skipti á 3ja herb. íb. Verð 9,5 millj.
Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð +
rishæð. 4 svefnherb. Mjög skemmtil.
endurn. íb. í upphafl. stíl. Húsnlán 1,9
millj. Skipti mögul. á ódýrari íb. Verð:
Tilboð.
Breiðvangur. Nýkomin mjög falleg
ca 120 fm 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu).
4 svefnherb. Góðar suðursvalir. Verð
7,3 millj.
4ra herb.
Hvammabraut - nýtt lán. Ca
94 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Stórar
svalir. Stæði í bílag. Áhv. nýtt húsnstj-
lán. Verð 7,5 millj.
Suðurbraut. Mjög falleg 112,3 fm
nettó 4ra-5 herb, endaíb. á 1. hæð.
Þvottah. í Ib. Áhv. m.a. húsnlán 1,4
millj. Bílskréttur. Verö 6,5 millj.
Breiðvangur. Mjög faiieg 106 fm
4ra-5 herb. ib. á 1. hæð. Verð 6,5 millj.
Hjailabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Verð 6,1 m.
Sléttahraun m. bílsk. Giæsii.
4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Fæst í
skiptum fyrir raöh. Sökkull að einbh. í
Setbergslandi getur fylgt.
3ja herb.
Miðvangur. Mjög falleg og rúmg.
97 fm nettó 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð.
Verð 5,9 millj.
Stekkjarhvammur - bílsk. 74
fm nettó 3ja herb. neðri hæð í raðh.
Allt sér. 24,2 fm bílsk. Verð 6,0 millj.
Grænakinn. Ca 92 fm 3ja-4ra herb.
miðhæð. Sérinng. Sérþvh. Verð 5,5 millj.
Kaldakinn. Töluv. endurn. 58,4 fm
nettó 3ja herb. risíb. Verð 3,9 millj.
Álfaskeið rn. bílsk. Mjög falleg
81,6 fm nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Nýl. innr. Sérþvottah. í íb. Verð 5,9 millj.
2ja herb.
Þverbrekka — Kóp. Mjög faiieg
2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð í tveggja
hæða húsi. Verð 4,6.millj.
Hamraborg. 2ja herb. ib. á 8. hæð.
Fráb. útsýni. Bílskýli. Verð 4,5 millj.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
Metsölublaó á hverjum degi!
Skagfirska söngsveitin heldur tvenna tónleika í Langholtskirkju.
Skagfirska söngsveitin 20 ára
SKAGFIRSKA söngsveitin hóf starfsemi sína árið 1970 og hefiir starf-
að óslitið síðan, eða í 20 ár. Af því tilefni heldur kórinn tvenna tónleika
í Langholtskirkju. Hina fyrri á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 17.00
og hina síðari laugardaginn 21. apríl kl. 17.30.
Kórinn hefur frá upphafi lagt leik messu nr. 2 í G-dúr (D-167)
metnað sinn í vandaðan söng og eftir Schubert, Hallelúja-kórinn úr
hefur með hverju árinu tekist á við „Messíasi" eftir Hándel og tvo óperu-
erfiðari verkefni. Að þessu sinni kóra, Sigurkórinn úr „Aidu“ og
syngur hann við hljómsveitarundir- Steðjakórinn úr „II Trovatore". Auk
þess verða flutt ýmis lög eftir inn-
lenda og erlenda höfunda.
Einsöngvarar með kórnum að
þessu sinni eru: Halla S. Jónasdóttir,
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, Guð-
mundur Sigurðsson og Sigurður S.
Steingrímsson. Píanóleikari er Vio-
leta Smid og stjórnandi kórsins er
Björgvin Þ. Valdimarsson.
(Fréttatilkyniyng)
f
Raðhús/einbýli
MOSFELLSBÆR - EINB.
Fallegt einbús á mjög góðum stað í Mos-
fellsbæ 210 fm á tveimur hæðum + 50 fm
bílskúrsplata. Vandaðar innr. Góð lán áhv.
Ákv. sala. eða skipti á minna. Verð 11,5 millj.
LOGAFOLD - EINB.
Glæsil. nýtt einbhús á einni hæð 170 fm +
70 fm kj. Góðar innr. 4 svefnherb. Frág. lóð
en glæsil. teikn. fylgja. Áhv. langtimalán 4,4
millj. Verð 13 millj.
LAUGARÁSV. - LAUS
Nýtt parh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. um 280 fm. Fráb. útsýni. Rúmg.
tilb. u. trév. Langtímalán.
GARÐASTRÆTI
Gott steinh. sem er kj. tvær hæðir og ris
ca 200 fm. 5 svefnherb. Nýl. þak, gler,
rafm., eldhús, bað og útidyrahurð. Mikil
lofth. Góð staðsetn. Verð 12,0 millj.
ÞORLÁKSHÖFN - RAÐH.
Raðh. á einni hæð ca 110 fm + 30
fm bllsk. Eignask. mögul. á eign I
Rvík. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
ÁLFTANES - LÁN
Nýtt einb. á einni hæð 260 fm m/bílsk.
Mikið útsýni. 5 svefnherb. Stór, frág. lóð.
Áhv. 6,5 millj. veðdeild + lífeyrissj. Verð
13,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
blokkaríb.
LINDARGATA - NÝTT LÁN
Einb./tvíb. kj., hæð og ris um 160 fm. I kj.
er sér 3ja herb. íb. m/sérinng. Flús í góðu
standi. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 7,7 millj.
HÖRGATÚN - GBÆ
Gott einb. á einni hæð 130 fm + 60 fm
bílsk. Góðar innr. Góð, ræktuð lóð. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 9,5 millj.
ÁLFTANES - NÝTT
LÁN
Nýtt vandað einb. á einni hæð 217
fm. Tvöf. bílsk. Fuilb. vandað hús.
Nýtt veðdeildarlán 4 millj. áhv. Góð
staðsetn.
5—6 herb.
MEISTARAVELLIR
Falleg 5-6 herb. endaíb. á 4. hæð + bílsk.
Stórar svalir í suður og austur. Fráb. út-
sýni. 3 svefnherb. á sérganQírMögul. á 4
svefnherb. Skuldlaus. Verð 8,0 millj.
KÓP. - VESTURBÆR
Aðalhæðin í nýju glæsil. húci til sölu 158
fm auk 14 fm herb. í kj. Stórar stofur með
arni, 4 svefnherb., vandað eldh. og þvherb.
Sérl. vönduð eign. Ákv. sala.
LAUGARNESHVERFI
Til sölu glæsil. 160 fm efri hæð í þríb.
auk 70 fm rishæöar og 35 fm bílsk.
íb. er öll endum. m.a. glæsil. eldh. Á
hæöinni 2 stórar stofur og 3 rúmg.
svefnh. í risi barnaherb. og sjónvskáli.
Suöursv. Ákv. sala. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 9,9-10,0 millj.
ÖLDUTÚN - HAFN.
Góð efri sérhæð í þríb. ca 150 fm ásamt
innb. bílsk. Rúmg. stofa, 5 svefnherb. Suö-
ursv. Skipti mögul. á minni íb. Ákv. sala.
Verð 7,5-7,7 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg ca 130 fm sérh. í þríb. Nokkuð end-
urn. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 7,1 millj.
4ra herb.
FLÚÐASEL
Falleg 115 fm ib, á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Suðursvalir. Ákv. sala. V. 6,4 m.
SKIPASUND
Falleg 5 herb. risib. um 105 fm i þríb.
2 saml. stofur, 3 svefnherb., nýtt á
baði. Parket. Góð eign. Verð 6,5 millj.
í VESTURBÆNUM
Mjög góð ca 115 fm (b. í fjórb. Nýl.
gler, eldh. o.fl. Áhv. veðdeild 2,0
millj. o.fl. Verð 6750 þús.
ÍRABAKKl
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Nýtt eldh. Ljósar flísar á gólfum.
Suðvestursv. Sérþvottaherb. Góð sameign.
Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Ákv. sala. Verð
6,5 millj.
HULDUBRAUT - KÓP.
Nýl. efri sérh. í þríb. ca 120 fm ásamt
38 fm bílsk. og 40 fm ónnr. ris. Fráb.
útsýni. Verð 8,2 millj, Áhv. 1,6 millj.
mjög hagst. lán.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg ca 100 fm íb., hæð og ris.
Stofa, 3 svefnherb., nýtt eldh. Parket.
Mjög góð eign. Gott útivistarsvæöi og
garður. Verð 5,8 millj.
3ja herb.
FLYÐRUGRANDI - VBÆ
Glæsil. 3ja herb. [b. á 3. hæð. Vandaðar
innr. Sameiginl. gufubað. Ákv. sala. Verð
6,2 millj.
VESTURGATA - LAUS
Falleg 2ja-3ja herb. ib. á jarðhæð 89 fm
nettó. Nýtt eldhús, bað, parket, lagnir o.fl.
Öll nýstandsett. Laus strax. Verð 5 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg 3ja-5 herb. 93 fm nettó íb. á
1. hæð með sérinng. og sérgarði.
Ósamþ. að hluta. Áhv. allt að 3 millj.
langtímalán. Verð 5,6 millj.
RAUÐALÆKUR
Falleg, stór 3ja herb. íb. r lítið niðurgr.
kj. 89 fm nt. Nýl. gler, gluggar, rafm.
og eldhinnr. Skipti mögul. á stærri eign
í sama hverfi. Áhv. 1,8 milij. langtlán.
Verð 6,3-5,5 millj.
GRETTISGATA
Góð mikið endurn 3ja herb. 75 fm ib. á jarð-
hæð í þríbýli. Allt sér. Nýl. endhús og bað.
Verð 4,9-5 millj.
SKERJAFJÖRÐUR
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm. Öll
endum. m.a. gler, innr. o.fl. Stór lóö.
Bílskréttur fyrir tvöf. bílsk. Verð 4,7 millj.
BRATTAKINN - HF.
3ja herb. sérh. í þríb. ca 70 fm +
bílskr. Nýl. eldh. Nýtt gler. Nýtt þak.
Nýtt dren. Mjög ákv. sala. Verð að-
eins 4,2 millj.
TEIGAR - 3JA-4RA
Falleg 3ja-4ra herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.)
ca 90 fm í tvíb. Mikið endurn. íb. Sérinng.
og -hiti. Nýl. þak. Verð 5,2 millj.
2ja herb.
FOSSVOGUR - SNÆLAND
Falleg 2ja herb. ca 45 fm íb. á jarðhæð á
góðum stað. Ný teppi. Laus strax. Ákv.
sala. Verð 3650 þús.
HOLTAGERÐI - KÓP.
Ný 2ja herb. falleg íb. í kj. ca 70 fm í tvíb.
Sérinng. og -hiti. Laus strax. Skuldlaus.
Verð 4,9 millj.
AUSTURSTRÖND - SELTJ.
Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð (gengið inn á
3. hæð) ásamt stæði í bílskýli 62 fm. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í nágr. Áhv. 1,4
millj. veðdeild. Verð 5,4 millj.
VALLARÁS - NÝTT
Ný 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði.
Góðar innr. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð
4,4-4,5 millj.
FRAMNESVEGUR
Góð 2ja-3ja herb. risíb. í sex-íbhúsi 70 fm.
Lítið u. súð. Parket. Áhv. sala. Verð 4,3 millj.
VESTURGATA - LAUS
Björt 2ja herb. íb. á jarðhæö 45 fm. Öll
nýstands. m.a. nýtt parket, eldhús og bað.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 3,5 millj.
FRAMNESVEGUR
2ja herb. ca 40 fm íb. á góðum staö. Góður
garður. Ákv. sala. Verð 2,6 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Góð 56 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eld-
hús. Parket. Góð áhv. lán. Ákv. sala.
Verð 3,5 millj.
VIÐ NÝJA MIÐBÆINN
Góö ca 70 fm íb. á jarðh. í fjölb. Ákv. sala.
Laus fljótl. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Verð 4,5 millj.
ÖLDUGATA - HAFN.
Virkilega falleg 65 fm rishæð í tvíb.
Suöursv. Parket. Þó nokkuö endurn.
Áhv. 1,6 millj. langtímalán. Ákv. sala.
Verð 4,3 millj.
GRETTISGATA
Falleg ca 45 fm einstaklíb. Öll endurn. Sér-
inng. og -hiti. Verð 2,4 millj.
I smfðum
MIÐBÆR - NÝTT LÁN
Til sölu 2ja herb. fb. ca 65 fm á 2.
hæö í sex íbúða húsi ásamt bilskýli.
Afh. fullb. að utan op sameign en tilb.
u. trév. að innan. Ahv. veðdeild 2,7
millj. Verð 5,5 millj.
LEIÐHAMRAR - EINB.
Einbhús m. innb. bílskúr. ca. 200 fm. Afh.
frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst.
SKÓGARHALLI - KÓP.
Til sölu er glæsil. parhús á mjög góðum
stað 180 fm + 28 fm bílsk. Afh. fokh. Teikn.
á skrifst.
BÆJARGIL - RAÐHÚS
Glæsil. endaraðhús á tveimur hæðum 170
fm ásamt bílskrétti. Til afh. foklj^að innan
en frág. aö utan. Teikn. á skrífst.
BAUGHÚS - PARHÚS
Parh. á tveimur hæðum um 185 fm m. innb.
bílsk. Afh. fokh. innan og frág. utan. Teikn.
á skrifst. Verð 7,2 millj.
GRAFARVOGUR - VEGHÚS
Glæsil. 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. íbúðir í
lítilli 3ja hæða blokk. Mögul. á innb. bílsk.
íb. verða afh. tilb. u. trév. og máln. Afh.
strax eða fljótl.
Fyrirtæki
GJAFAVÖRUVERSLUN
Þekkt gjafavöruverslun í miðborginni
sem selur ýmiskonar listmuni og
gjafavörur. Mikið eigin innflutn. Mjög
sanngjarnt verö.
MATVÖRUVERSL. - RVÍK.
Lítil matvöruverslun í Vesturbænum með
langan opnunartíma. Velta ca 2,5 millj. pr.
mán. stígandi. Ákv. sala. Uppl. á skrifst.
LAUGAVEGUR - LAUST
Til leigu 176 fm húsnæði á 1. hæð í nýl.
húsi. Laust strax. Mögul. að skipta plássinu
í tvennt.
PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ)
f(Fyrir austan Dómkirkjuna)
SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali
PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ)
f(Fyrir austan Dómkirkjuna)
SÍMI 25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggittur fasteignasali