Morgunblaðið - 18.04.1990, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1990
JMk ■ mr
Þýðendur óskast
Sýn hf. óskar eftir að ráða þýðendur til starfa
við sjónvarpsstöð fyrirtækisins sem hefja
mun útsendingar þann 1. október 1990.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðsu
Sýnar hf., Brautarholti 8, Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Prentiðnaður
Prentdeild Plastprents hf. vantar prentara
til starfa sem fyrst. Einnig starfmann til að
sjá um límbandsprentun.
Nánari uppl. veitir Árni Þórhallsson næstu
daga.
Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25.
Sölumaður
Vegna aukinna umsvifa óskum við nú eftir
að ráða duglegan starfskraft, karl eða konu,
í söludeild okkar.
Þú þarft að:
- Hafa áhuga á sölumennsku og hafa þjón-
ustuvilja.
- Geta unnið sjálfstætt og skipulega.
- Vera á aldrinum 20 til 45 ára.
- Hafa góða framkomu og eiga auðveit með
að umgangast annað fólk.
Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf.
Við bjóðum:
- Vinnu við sölu á tölvum og fylgihlutum.
- Líflegt og krefjandi starf.
- Góðan starfsanda.
- Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki.
Eiginhandarumsóknum með upplýsingum
um menntun og fyrri störf, skal skila til okk-
ar fyrir þriðjudaginn 24. apríl 1990. Farið
verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
STÆKNIVAL
SKEIFAW 17 . 108 REVKJAVÍK • SÍMI 91-681665/M717S
RAFMAGNSVEITA REYKJAVIKUR
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða til starfa byggingatæknifræðing til að
annast landmælingar í hnitakerfi fyrir jarð-
strengjalagnir, götuljósastólpa og loftlínur,
ásamt eftirliti með byggingaframkvæmdum.
Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu og
reynslu í meðferð tölva og landmælingartækja.
Upplýsingar um starfið veita starfsmanna-
stjóri og/eða deildarstjóri byggingadeildar.
Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra
Rafmagnsveitunnar fyrir 5. maí nk.
Rafmagnsveita Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 34,
sími 686222.
Starfsfólk óskast
í aðhlynningu og ræstingar nú þegar. Vinnu-
tíminn er frá kl. 8.00-12.30, 16.00-20.00
eða 8.00-16.00.
Upplýsingar í síma 26222 kl. 8.00-12.00
virka daga.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Létt og lifandi tónlist
Við leitum að líflegu og skemmtilegu tónlist-
arfólki, þekktu jafnt sem óþekktu, til að leika
fyrir matar- og kráargesti á nýjum og spenn-
andi veitingastað/krá í Hafnarfirði. Erum
opin fyrir öllu sem léttir lund og skapar
skemmtilega stemningu.
Allar nánari upplýsingar í símum 651890 og
656171.
Fjölbrautaskóla
Suðurlands
Fyrirhugað er að koma á fót framhaldsnámi
við Skógaskóla í tengslum við Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi næsta vetur. Auk þess
mun þar starfa 9. bekkur grunnskóla.
Hér með er auglýst eftir kennurum í eftirtald-
ar greinar:
Dönsku, ensku, stærðfræði og raungreinar.
Umsóknarfrestur er til 8. maí.
Umsóknir skulu sendartil skólastjóra Skóga-
skóla sem veitir allar nánari upplýsingar.
Húsavíkurbær
- tæknideild
Húsavíkurbær vill ráða byggingaverkfræðing
eða byggingatæknifræðing til starfa á tækni-
deild bæjarsins frá næstu mánaðamótum
og þar til framkvæmdum lýkur á komandi
hausti.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í
síma 96-41222.
Bæjarstjórinn á Húsavík.
REYKJMJÍKURBORG
Aoutevi sútödíci
Þjónustuíbúðir
aldraðra Dalbraut 27
Starfsmann vantar í eldhús 75% vinna.
Vinnutími frá kl. 8.00-14.00.
Unnið aðra hverja helgi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 milli kl. 10.00-12.00.
Vélamenn
Loftorka, Reykjavík, óskar eftir að ráða vana
vélamenn á traktorsgröfu og veghefil. Aðeins
vanir menn með réttindi koma til greina.
Upplýsingar í síma 50877.
Sölumaður
KURANT
Harðduglegur, jákvæður og hress sölumaður
óskast strax til að markaðssetja góða og
nauðsynlega vöru um land allt. Miklir tekju-
möguleikar.
Upplýsingar í síma 688872.
Aðstoð
- tannlæknastofa
Aðstoð óskast á tannlæknastofu við
Hlemmtorg. Um 80% starf er að ræða.
Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.
apríl merktar: „Aðstoð - 6272“.
Framhaldsskóli
Austur-Skaftafellssýslu
auglýsir eftir kennur-
um í eftirtalin störf
Ensku, dönsku, þýsku, stærðfræði, raun-
greinar, viðskiptagreinar, tölvufræði, íþróttir
og vélstjórnargreinar.
Önnur störf við skólann: Starf á skrifstofu
(fjármálafulltrúi), starf húsbónda/húsfreyju á
heimavist, staða bókasafnsfræðings og
staða námsráðgjafa.
Umsóknarfrestur er til 5 maí. Nánari upplýs-
ingar gefur skólameistari í síma 97-81870.
Sofanías Torfason.
Pottþétt fólk!
Við leitum að heiðarlegu, snyrtilegu og
lífsglöðu fólki til starfa við nýjan veitinga-
stað/krá í Hafnarfirði sem verður opnaður í
byrjun maí:
- Aðstoðarfólk f veitingasal og eldhús.
Skilyrði: Snyrtimennska, Ijúft viðmót og þjón-
ustulund.
- Matreiðslumðaur. Skilyrði: Hugvitssemi
og alhliða kunnátta í matargerð með aðal-
áherslu á spennandi og nýstárlega sjávar-
rétti. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Allar nánari upplýsingar í símum 651890 og
656171.
ESdbSlí:
Laus staða
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í
þjónustudeild almennrar skrifstofu mennta-
málaráðuneytisins. Verksvið hans er umsjón
með rekstri, starfsmannamálum og af-
greiðslu ráðuneytisins. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir
7. maí nk.
Menntamálaráðuneytið,
11. apríl 1990.
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RIKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK, SÍMI 25844
Laus staða
Staða forstöðumanns skrifstofusviðs hjá
Siglingamálastofnun ríkisins er laus til um-
sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi
menntun og reynslu af bókhaldi, reiknings-
skilum og fjárhagsáætlunargerð ásamt
reynslu í stjórnunarstörfum. Laun skv. launa-
kerfi starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir siglinga-
málastjóri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Siglingamála-
stofnun ríkisins eða samgönguráðuneytinu
fyrir 27. apríl 1990.
Siglingamálastofnun ríkisins.
Illll llllli ll