Morgunblaðið - 18.04.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990
37
TILBOÐ - UTBOÐ
Útboð
„132kV Transmission line
Suðurnesjalína
Steel Masts of Square Tubes“
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
smíði stálmastra. Heildarþungi stáls er um
282 tonn.
Útboðsgögn verða afhent hjá Hitaveitu Suð-
urnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík og á
verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suður-
landsbraut 4a, 108 Reykjavík frá og með 18.
apríl á skrifstofutíma gegn 15.000,- kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila til Hitaveitu Suðurnesja
fyrir opnunartíma tilboða, 28. júní 1990 kl.
11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
FELAGSSTARF
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk Kópavogi
Opið hús verður frá kl. 21 miðvikudaginn
18. apríl, sfðasta vetrardag. Komið og ræð-
ið við frambjóðendur flokksins sem verða
á staðnum. Gestir kvöldsins: Sigfús Hall-
dórsson og Elfn Sigurvinsdóttir. Harmon-
ikkuleikur. Léttar veitingar. Gerum okkur
glaða stund f lok vetrar.
Sjálfstæðisfélögin Kópavogi.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Garðabæjar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður 18. apríl kl. 20.
Fundurinn verður haldinn f kosningamiðstöð sjálfstæðismanna f fyrr-
um húsakynnum Heilsugarðsins í miðbæ Garöabæjar.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Að loknum fundarstörfum verður vorfagnaður sjálfstæðismanna í
Garðabæ haldinn á sama stað.
Stjórnin.
Viðtalstími
Davíðs Oddssonar
íValhöll
Davíð Oddsson, borgarstjóri, verður til við-
tals í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis-
braut 1, II. hæð, milli kl. 10.00 og 14.00
laugardaginn 21. apríl.
Þeir, sem áhuga hafa á að hitta borgar-
stjóra að máli þennan dag, vinsamlega
panti tfma í sfma 82900.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins.
Spjallfundur um
málefni launþega
Málfundafélagið Oðinn efnir til spjallfundar
um málefni launþega f Óðinsherþerginu í
Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 21.
apríl milli kl. 10 og 12.
Gestur fundarins verður Magnús L. Sveins-
son, formaður Verslunarmannafélags
Reykjavfkur.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Fulltrúaráðsfundur
Landssambands
sjálfstæðiskvenna
verður haldinn í
Munaðarnesi í
Borgarfirði 21.-22.
apríl 1990.
Dagskrá:
Laugardaginn 21.
apríl:
Kl. 9.00. Brottförfrá
Reykjavík.
Kl. 12.00. Hádegis-
verður í
Munaðamesi.
Kl. 13.15. FulKrúaráðsfundur settur. Sigríður A. Þórðardóttir, for-
maður Landssambands sjálfstæðiskvenna.
Verkaskipting rfkis og sveitarfélaga. Katrfn Fjeldsted,
borgarfulltrúi.
Fjármál sveitarfélaga. Guðjón Ingvi Stefánsson, formaður
málefnanefndar um sveitarstjórnarmál.
Sveitarstjómarkosningar. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskipta-
fræðingur.
Skólamál. Birgir Isleifur Gunnarsson, alþingismaöur.
Umræður.
Kl. 15.30: Kaffihlé.
Kl. 16.00: Starfshópar taka til starfa.
Kl. 17.00: Skoðunarferð.
Kl. 20.00: Kvöldveröur.
Sunnudagur 22. aprfl:
Kl. 9.00. Morgunverður.
Kl. 10.00. Starfshópar halda áfram störfum.
Kl. 12.00. Hádegisverður.
Kl. 13.30. Starfshópar skila áliti.
Umræður.
Kl. 16.00. Fulltrúaráðsfundi slitið.
Fundurinn er opinn öllum sveitarstjórnarframbjóðendum Sjálfstæðis-
flokksins úr hópi kvenna.
Gist verður í orlofshúsum B.S.R.B. í Munaðarnesi. Rútuferð veröur
frá Valhöll ef óskað er.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll fyrir
föstudaginn 20. apríl nk.
ísafjörður
Spilavist og dans.
Sjálfstæðisfélögin á ísafirði halda spilavist og dans miðvikudaginn
18. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð verðlaun.
Nefndin.
Rangæingar
Árshátíð sjálfstæöisfélaganna verður i
Hvolnum síðasta vetrardag, 18. apríl kl.
21.00. Ræðumaður Birgir ísleifur Gunnars-
son. Skemmtiatriöi. Miðnætursnarl. Hljóm-
sveit Helga Hermannssonar leikur fyrir
dansi. Vínveitingar. Húsið opnað kl. 20.00.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna.
Reykjanes
Aðalfundur kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna
verður haldinn föstudaginn 20. apríl kl. 20.30 að Garðatorgi 1 i mið-
bæ Garðabæjar. Kjördæmisráðsfulltrúar og stjórnir félaganna eru
boðaöar á fundinn.
FUS Baldur,
FUS Fleimir,
FUS Huginn,
FUS Njarðvíkum,
FUS Stefnir,
FUS Týr,
FUS Vilji.
SAMBAND UNCRA
SIÁ LFSTÆDISMANNA
í krafti nýrrar
kyn slóðar
Hjá Sambandi ungra sjálfstæðismanna er nú mikil vinna í gangi að
sveitarstjórnarmálum. Fundir eru vikulega á miðvikudögum; útgáfu-
nefnd kl. 17.00 og Verkefnishópur um sveitarstjórnarmál kl. 18.00.
Allir ungir sjálfstæðismenn eru velkomnir. Upplýsingar hjá fram-
kvæmdastjóra SUS í síma 82900.
Austur-Skaftfellingar
Almennir stjórnmálafundir um landbúnaðar- og byggðamál verða
haldnir sem hér segir:
Hrolllaugsstöðum, Borgarhafnarhreppi, laugardaginn 21. apríl kl. 14.00.
Hofgarði, Hofshreppi, sunnudaginn 22. apríl kl. 15.00.
Málshefjandi verður Pálmi Jónsson, alþingismaður. Ennfremur mæta
á fundina alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson.
Sjálfstæðisflokkurinn Austurlandi.
VZterkurog
k3 hagkvæmur
auglýsingamiðill!
¥ ÉLAGSÚF
RF.GIA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
18. 4. SÚR MT
I.O.O.F. 8 = 1714188V2 =9 II
I.O.O.F. 1 = 1714208’/2 = 9.lll.*
I.O.O.F. 7 = 1714186V2. Áh.
I.O.O.F. 9 = 1714188'/2=
□ HELGAFELL 59904187 VI2
□ GLITNIR 59904187 - FRL.
ATKV.
Utivistardagur
fjölskyldunnar
19/4 Gengið frá Brautarholti nið-
ur í Gullkistuvík. Falleg sandvík.
Létt ganga við allra hæfi. Pylsu-
veisla fyrir börnin. Brottför frá
BSl, bensínsölu kl. 13. Stansað
við Árbæjarsafn. Verð kr. 1.000.
Frítt fyrir börn að 12 ára aldri f
fylgd fullorðinna. Sími/símsvari
14606. Sjáumst!
Útivist.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaöarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU3 S-11798 19533
Dagsferðir
sumardaginn fyrsta
Fimmtudagur 19. apríl.
Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifarvatn,
skíðaganga. Við setjum þessa
bráðskemmtilegu gönguskíöaleið
aftur á dagskrá. Verð 1.000 kr.
Kl. 13.00 Fjall mánaðarins:
Fjallið eina - Hrútagjá. Fjall-
ganga við allra hæfi. Einnig
hægt að sleppa sjálfri fjall-
göngunni og halda sig við undir-
lendið. Það er ekki ökufært á
Höskuldarvelli og þvi frestast
gönguferðin á Grænudyngju.
Verð 800 kr, fritt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin. Far-
þegar teknir á leiðinni, m.a. við
kirkjug. Hafnarfj. Fagnið sumri í
Ferðafélagsferð. Verið velkomin!
Munið fyrstu afmælisgönguna
22. apríl kl. 13 frá Mörkinni 6.
Nánar auglýst síðar.
SAMBAND ISLENZKRA
•cijbP/ kristniboðsfélaga
Samkoma verður í kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58, í
kvöld kl. 20.30. Ræðumaður:
Lilja S. Kristjánsdóttir.
Allir velkomnir.
Oræfajökull
19.-22. apríl
Gönguskíðaferð. Gengið upp frá
Fagurhólsmýri, niður við Sandfell.
Fararstjóri Reynir Sigurðsson.
Skaftafell - Öræfasveit.
19.-22. apríl
Gönguferðir um þjóðgarðinn.
Farið að Jökulsárlóni. Fararstjóri
Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Báðir
hóparnirgista að Freysnesi. Góð
aðstaða. Miðar og upplýsingar
á skrifstofu Grófinni 1, sími/sím-
svari 14606.
í Útivistarferð eru allir velkomnir.
Sjáumst!
Útivist.
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar í Reykjavík
veröur haldinn sunnudaginn 22.
apríl kl. 15 i Safnaðarheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Sóknarnefnd.