Morgunblaðið - 18.04.1990, Page 38

Morgunblaðið - 18.04.1990, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990 Fermingar sumardaginn fyrsta Ferming í Seljakirkju 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 10.30. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Fermd verða: Ágúst Norðfjörð Jónsson, Dalseli 17. Anna María Ragnarsdóttir, Fjarðarseli 24. Ásgrímur Guðbjartsson, Hálsaseli 49. Brynja Hauksdóttir, Giijaseli 10. Hilmar Þór Björnsson, Flúðaseli 9. Ingibjörg Ólafsdóttir, Ljárskógum 22. Jóhannes Órn Peters, Bakkaseli 18. Jónas Páli Jónasson, Dalseli 14. Katrín Rut Reynisdóttir, Seljabraut 16. Kristín Hreinsdóttir, Heiðarseli 3. Kristinn G. Haraldsson Blöndal, Flúðaseli 89. Kristján Guðbjartsson, Hálsaseli 49. Linda Rós Magnúsdóttir, Kambaseli 13. Mekkín Guðrún Bjamadóttir, Hálsaseii 36. Rannveig Björk Þórisdóttir, Fífuseli 7. Sigríður Júlía Quirk, Kambaseli 26. Sigurrós Jóhannsdóttir, Fífuseli 19. Soffía Hlín Björnsdóttir, Melseli 24. Sonja Arna Chan, Flúðaseli 70. Tryggvi Hofland Sigurðsson, Strandaseli 4. Þóra Perla Björnsdóttir, Fífuseli 10. Þórarinn Friðjón Þorleifsson, , Stífluseli 9. Ferming í Seljakirkju 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 14. Fermd verða: Arna Björk Þorkeisdóttir, Hnjúkaseli 3. Auður Brynjólfsdóttir, Réttarseli 14. Dögg Guðnadóttir, Hæðarseli 24. Elín Ýr Amardóttir, Seljabraut 42. Elísabet Rós Birgisdóttir, Jakaseii 7. Guðrún Pétursdóttir, Rjúpufelli 48. Helga Björk Garðarsdóttir, Engjaseli 31. Hildur Bjöi'k Gunnarsdóttir, Kaldaseli 26. Ingibjörg Daðadóttir, Flúðaseli 82. Kári Gunnarsson, Tunguseli 6. Kári Sigurfinnsson, Klyijaseli 13. Kristín Bjarnadóttir, Engjaseli 74. Linda Björk Bjamadóttir, Hnjúkaseli 4. Lovísa Hanna Aðalbjömsdóttir, Engjaseli 85. Margrét Linda Helgadóttir, Kögurseli 14. Sara Hlín Hálfdánardóttir, Jóruseli 8. Sigríður Una Árnadóttir, Kirkjuvegi 26, Vestm. Soffía Guðbjörg Þórðardóttir, Strandaseli 6. Þóra Gísladóttir, Jóruseli 23. Fella- og Hólakirkja, Hóla- brekkuprestakall. Ferming 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústs- son. Fermd verða: Ágústa Hrund Steinarsdóttir, Þrastarhólum 6. Árni Steingrímsson Long, Vesturbergi 98. Árni Georgsson, Vesturbergi 169. Ásmundur Ingvi Ólason, Depluhólum 6. Berglind Eir Magnúsdóttir, Kmmmahólum 6. Borghildur Guðmundsdóttir, Suðurhólum 28. Dagbjört Rut Bjamadóttir, Dúfnahóium 2. Edda Margrét Hilmarsdóttir, Vesturbergi 122. Elín Svava Magnúsdóttir, Austurbergi 30. Guðrún Ásta Haildórsdóttir, Suðurhólum 30. Haraldur Þór Jónsson, Arahólum 2. Hákon Rúnar Jónsson, Hólabergi 16. Hreinn Ágústsson, Rituhólum 13. Jón Öm Guðjónsson, Vesturbergi 34. Jökull Þór Ægisson, Klapparbergi 29. Lilja Unnarsdóttir, Suðurhólum 2. Óttar Öm Guðlaugsson, Æsufelli 2. Sigrún Ásgeirsdóttir, Máshólum 11. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA TÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI föstudaginn 20. apríl kl. 20.30 ÚR AMERÍSKUM SÖNGLEIKJUM Lög úr söngleikjum eftir Rogers & Hammerstein, Lerner & Lowe, Leigh & Hayman, Cole Porter, John Williams o.fl. EINSÖNGYARAR: ANN GRESHAM sópran JAMES JAVORE baritone STJÓRNANDI: MURRY SIDLIN Aðgöngumiðasalan í Gimli opin frá kl. 9-17, sími 622255 SíJ.il Tff— Skúli Magnússon, Kleppsvegi 68. Stefán Ágústsson, Hábergi 7. Styrmir Sævarsson, Rituhólum 15. Sölvi Þór Bergsveinsson, Erluhólum 9. Trausti Þór Traustason, Gaukshólum 2. Valdimar Jón Auðunsson, Kríuhólum 2. Þröstur Siguijónsson, Vesturbergi 94. Ferming sumardaginn fyrsta, 19. april, kl. 11.00 í Grafarvogs- sókn, Árbæjarkirkju. Prestur sr. Vigfus Þór Árnason. Fermd verða: Anna Kristín Hrólfsdóttur, Jöklafold 33. Aron Birkir Guðmundsson, Jöklafold 43. Árni Ingvar Jónsson, Svarthömmm 54. Ásta Pétursdóttir, Fannafold 50. Baldur Ingi Baldursson, Logafoid 82. Birna Guðjónsdóttir, Logafold 184. Dagný Kristjánsdóttir, Hverafold 56. Davíð Fannar Eyjólfsson, Dverghömrum 4. Edda Jóhannsdóttir, Fannafold 111. Eggert Thorberg Guðmundsson, Reykjafold 4. Einar Björn Skúlason, Vegghömrum 18. Elísabet Ósk Sigurðardóttir, Bláhömrum 29. Gréta Björk Guðmundsdóttir, Svarthömrum 20. Guðbjörg Torfadóttir, Svarthömrum 32. Hildur Björg Einarsdóttir, Reykjafold 5. Hildur Pála Gunnarsdóttir, Logafold 111. Hlynur Magnússon, Frostafold 23. Inda Björk Alexandersdóttir, Frostafold 14. Kolbrún Tryggvadóttir, Vegghömrum 25. Kristín Viktorsdóttir, Hverafold 20. Ómar Öm Magnússon, Bláhömrum 21. Ragnar Jónasson, Fannafold 191. Sonja Steinsson Þórsdóttir, Hverafold 136. Thelma Herbertsdóttir, Dverghömrum 24. Þóra Sigurðardóttir, Logafold -98. Þórunn Tryggvadóttir, Vegghömrum 25. Hallgrímskirkja. Kirkja heyrn- arlausra. Ferming sumardaginn fyrsta kl. 14.00 í kapellu. Fermdur verður: Jón Bjarki Ásgeirsson, Miðbraut 4, Seitjarnarnesi. Fríkirkjan í Hafiiarfirði. Ferm- ing sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 10.30. Fermd verða: Anna Dagmar Daníelsdóttir, Goðatúni 20, Garðabæ. Einar Gunnarsson, Hraunbrún 10. Gunnar Guðmundsson, Suðurhvammi 6. Hera Elfarsdóttir, Álfaskeiði 78. Jónas Ýmir Jónasson, Hjallabraut 41. Linda Björk Guðjónsdóttir, Tjarnarbraut 3. Óskar Birgisson, Faxatúni 26, Garðabæ. Sigurður Ingi Guðmarsson, Ólduslóð 41. Vignir Steindórson, Hólabraut 3. Þórir Hafnfjörð Jensson, Goðatúni 7, Garðabæ. Örn Geirdal Arnarson, Álfaskeiði 14. Fríkirkjan I Hafnarfirði. Ferm- ing sumardaginn fyrsta, 19. apríl, kl. 14.00. Fermd verða: Anna Kristrún Sigurpálsdóltfr, Arnarhrauni 26. Ásta Kristín Ástráðsdóttir, Álfaskeiði 96. Berglind Mjöll Jónsdóttir, Háukinn 5. Björg Ýr Jóhannsdóttir, Vesturvangi 5. Björk Ægisdóttir, Strandgötu 37. Helena Siguijónsdóttir, Hjallabraut 5. Hulda Rún Svavarsdóttir, Háukinn 3. Hörður Svanlaugsson, Móabarði 8. Rúna Lísa Þráinsdóttir, Breiðvangi 7. Tómas Axel Ragnarsson, Hjallabraut 84. Þorsteinn Brynjar Björnsson, Mávahrauni 3. Þórey Selma Sverrisdóttir, Miðvangi 112. Ferming í Mosfellskirkju apríl, sumardaginn fyrsta, 13.30. Fermd verða: Ásta Sigríður Ingvarsdóttir, Bjargartanga 17. Birgir Bjömsson, Stórateigi 25. Eygerður Þorsteinsdóttir, Höfn, Hornafirði. Guðbjörg Magnúsdóttir, Sveinsstöðum. Gyða Björgvinsdóttir, Bergholti 13. Hrafnhildur Hákonardóttir, Akurholti 1. Hörður Jóhannsson, Litlalandi. ína Ólöf Sigurðardóttir, Felli. Jóhanna Logadóttir, Selvangi. Jónína Björk Erlingsdóttir, Bjargartanga 20. Nína Kristbjörg Hjaltadóttir, Reykjabyggð 3. Ólafur Hannesson, Stórateigi 23. Sigríður Kalman Ólafsdóttir, Ráðagerði. Sigrún Breiðfjörð Magnúsdóttir, Reykjabyggð. Stefán Haukur Erlingsson, Reykjadal. Þórhildur Sch. Thorsteinsson, Árvangi. 19. kl. Messur sumardaginn fyrsta ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta Grafarvogssafnaðar kl. 11 árdegis. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. FELLA- og Hólakirkja: Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11. Sr. Vigfús Þór Ámason. HALLGRÍMSKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkja heymarlausra. Ferming kl. 14 í kap- ellu. Fermdur verður Jón Bjarki Ás- geirsson, Miðbraut 4, Seltjamarnesi. Prestur sr. Myiako Þórðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Skátamessa kl. 11. SELJAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónustur með altarisgöngu kl. 10.30 og kl. 14. Sóknarprestur. VIÐISTAÐAKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Ragnar Snær Karls- son prédikar. Gengið til kirkju frá skátaheimilinu. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sókn- arprestur. GÁRÐAKIRKJA: Skátaguðsþjónusta Kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Biskup íslands verður heiðursgest- ur og flytur ávarp. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14._Biskupsvísitasía. Biskup- inn, herra Ólafur Skúlason, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Sóknarnefnd býður til kaffi- drykkju í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Organisti Einar Örn Einarsson. Sr. Björn Jónsson. Malískur blús í KVÖLD heldur tónleika á Hótel Borg við annan mann maliski tónlistarmaðurinn Ali Farka Toure. Þetta verða einu tónleikar Ali Farka hér á landi, en það er mál þeirra sem til hans hafa heyrt að tónlist hans sé sönnun þess að blústónlist sé upprunin í Afríku. Ali Farka Toure hefur fengist við tónlist í 40 ár, en hann tók upp hljóðfæraslátt og söng í trássi við foreldra sina og ættmenni, því tón- listariðkan er yfirleitt bundin við sérstakar ættir í Malí. Ali Farka er kominn af aðalsfólki og hans ævistarf átti að vera hermennska samkvæmt hefðinni. Hann hlaut þó að ganga tónlistarveginn og byrjaði á hefðbundnum afrískum hljóðfærum sem hann kenndi sér sjáifur á eftir föngum. 1956 sá hann gíneska gítarleikarann Keita Fodeba leika á tónleikum og ákvað þegar að verða gítarleikari. Með tímanum náði hann tökum á gítarnum og reyndar á harmon- ikku, banjói og trommum líka. Hann gekk í hljómsveit í höfuð- borginni Bamako, sem lék afríska og evrópska danstónlist. Þegar iiiiKimtiiiiiiniiiiiiiiiiiii Malí öðlaðist sjálfstæði vann hann um tíma sem sjúkraliði og var síðan settur yfir 107 manna söngva- og danssveit héraðsins Niafunke, sem ætlað var að efla þjóðlega menningu. Meðfram lagði hann og félagarnir í söngsveitinni stund á svarta bandaríska tónlist, s.s. tónlist Rays Charles, Otis Reddings og Johns Lees Hookers. 1968 rændi herinn völdum í Malí og „menningarsveitirnar“ voru lagðar niður. Ali gekk í hljómsveit malíska ríkisútvarpsins, sem yfir- völd létu leysa upp af tilefnislausu 1973. Það, meðal annars, varð til þess áð Ali ákvað að starfa einn síns liðs upp frá því. Næstu ár ferðaðist Ali víða um Vestur-Afríku einn síns liðs og fór meðal annars til Parísar 1976 og tók þar upp plötur. Þrátt fyrir góðar viðtökur ytra freistaði lífið í stórborgum Vesturlanda hans ekki, því hann kaus ætíð að hverfa aftur til heimaþorps síns. 1987 lét hann loks undan þrábeiðni manna í Bretlandi, sem höfðu heyrt plötur þær sem hann hljóðritaði í París, og hélt til Bretlands til tónleika- halds og að taka upp piötu. Sú plata vakti á Ali heimsathveli og irltaiiiiiiRiiiBiiiiiiiiBtknftlni AIi Farka Toure varð til þess að hann hélt í tónleika- ferðir um gervaila Evrópu og til Bandaríkjanna. Gagnrýnendur iuku upp einum munni um frum- Ieika og upprunaleika tónlistar hans, en margir nefndu hve hún væri lík bandarískum sveitablús. Ali Farka Toure verður fimm- tugur á þessu ári og fyrir möi-gum árum hét hann Allah því að láta af tónlistariðkan eftir að hann yrði fimmtugur. Þrátt fyrir velgengn- ina í kjölfar síðustu plötu hans, verður þeirri ákvörðun ekki breytt; hann hyggst setjast í helgan stein og einbeita sér að barnauppeldi og nautgriparækt. Ámi Matthíassonv i o *“B* .iVasv'sttiiA'. cvjfWu.síitj

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.