Morgunblaðið - 18.04.1990, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.04.1990, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990 fclk í fréttum * ROKK OG ROL Islandsmót fyrir troð- fullu húsi Islandsmeistarakeppni í rokk og ról dönsum var haldin á vegum Dansráðs Islands í veitingahúsinu Glymi fyrir skömmu. Áhorfendur troðfylltu húsið og tæplega 40 pör kepptu um íslandsmeistaratitla í ýmsum flokkum. Ef raktir eru flokkamir og sigur- vegarar í hveijum þeirra nefndir, skulum við byija á flokki 10 til 12 ára, en þar sigruðu Jóhanna Stein- arsdóttir og Margrét Erla Hróðm- arsdóttir. í flokki 13 til 15 ára sigr- uðu María Guðjónsdóttir og Ásta Olga Magnúsdóttir og í flokki 16 ára og eldri sigruðu Ragna ragn- arsdóttir og Þórður Pálsson. Einnig Lengst til vinstri eru Ragna og Þórður sem sigruðu í elsta flokkn- um, þá Ragnar Sverrisson og Ólöf Björnsdóttir sem urðu í öðru sæti í þeim flokki og lengst til hægri eru Hólmar Þór Stefánsson og Guðbjörg Friðbjrönsdóttir sem urðu í þriðja sæti. Önnur f.h. eru aftur á móti atvinnumennirnir Maria og Jóhannes. var þarna flokkur atvinnudansara. Aðeins eitt danspar skráði sig þar og varð því öruggur sigurvegari! María Huldardóttir og Jóhannes Bachman skipuðu þennan flokk. Þrír dómarar sáu um þá hlið máls- ins, hinn danski Per Henckel og danskennararnir Hafdís Jónsdóttir og'Sigvaldi Þorgilsson. Kynnir var Bára Magnúsdóttir. Stúlkurnar 22 hafa undanfarnar vikur stundað líkamsrækt hjá Katrínu Hafsteinsdóttur í World Class. Myndin var tekin á laugardaginn þegar þær voru í síðasta timanum. FEGURÐARKEPPNINIKVOLD Drottningin fær gjafir að verðmæti ein milljón Repnnin um titlinn Fegurðar- drottning íslands 1990 fer fram á Hótel Islandi í kvöld. Keppn- in verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stúlkurnar 22, sem taka þátt í keppninni, hafa æft daglega að und- anfömu. Til mikils er að vinna, því sú sem fyrir valinu verður, fær gjaf- ir að verðmæti um ein milljón króna. Verðmætustu gjafnimar em 150 þúsund króna ávísun frá Bláa lóninu, dýrindis pels frá Eggert feldskera, 18 karata gullhringur með 22 dem- öntum frá Jóni og Óskari, samkvæ- miskjóll frá verzluninni Sér og Raym- on Weil gullúr frá heildverzluninni Echo. Aldrei hafajafn margar stúlkur keppt til úrslita um þennan eftirsótta titil. „Undirbúningurinn hefurgengið mjög vel og hópurinn hefur verið alveg einstaklega samrýmdur," sagði Gróa Ásgeirsdóttir, framkvæmda- stjóri keppninnar í samtali við Morg- unblaðið. í gær höfðu tæplega 600 miðar selst á keppnina og em fáir miðar eftir fyrirmatargesti. ÓlafurReynis-- Morgunblaðið/Ámi Sæberg Meðal gjafa sem hin nýja fegurðardrottning fær eru pels frá Eggert feldskera, gullúr frá Echo og gullhringur með 22 demöntum frá Jóni og Oskari. Stúlkurnar sem sýna hér gjafirnar eru Fanney Krist- insdóttir og Unnur Steinsson. son matreiðslumeistari hefur að Aðalrétturinn er óvenjulegur eða vanda ákveðið-Tnatseðil kvöldsins. ristaðar súlubringur í sólbeijasósu. Á stofhfúndi Rótarýklúbbsins Árbær-Grafarvogur gekk eitt þúsund- asti félaginn í hreyfinguna hér á landi, Guðjón Eymundsson. Hér er honum fagnað af Omari Steindórssyni umdæmisstjóra. Til vinstri á myndinni er verðandi umdæmissljóri, Eiríkur Sigurðsson. ROT ARYHRE YFIN GIN Nýir klúbbar í Arbæ- Grafarvogi og Moskvu Nýr Rótarýklúbbur var stofn- aður í Árbæjarkirkju á dög- unum og heitir hann Rót arýklúbburinn Reykjavík Árbær- Grafarvogur. Stóðu 32 fulltrúar hinna ýmsu starfsgreina að því að stofna klúbbinn. Nú em 24 Rótarý- klúbbar starfandi á landinu öllu og eru félagar í þeim rúmlega 1.000. Svo skemmtilega vildi til á stofn- fundi nýja klúbbsins, að eitt þús- undasti rótarýfélaginn á íslandi var tekinn inn í hreyfinguna. Skömmu áður en klúbburinn Árbær-Grafarvogur var stofnaður eða hinn 25. mars sl. tilkynnti Hugh Archer, forseti Alþjóðahreyfingar Rótarý, að. hann hefði samið við háttsetta leiðtoga í Sovétríkjunum um að stofna mætti klúbb í Moskvu. Vladimir Petroskíj, vara-utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, hét því, að í Moskvu mætti klúbburinn halda fijálsa og opna fundi. Fijáls alþjóð- leg samskipti milli klúbba í ólíkum löndum er mikilvægur þáttur í störfum Rótarýhreyfingarinnar. Sovétríkin era 168. landið þar sem Rótarý starfar. Hefur verið óskað eftir því að klúbbum. verði komið á fót í Kíev, Leníngrad og Irkutsk fyrir utan Moskvu. Þá hafa Eistlendingar og Lettar sýnt áhuga á starfi Rótarý. Rótarýklúbbar vora endurreistir í Varsjá og Búdapest á síðasta ári, en starfsemi þeirra hafði legið niðri síðan í síðari heimsstyijöldinni. Ómar Steindórsson, umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á íslandi, til vinstri á myndinni, flytur Steinari Friðgeirssyni, nýkjörnum for- seta Rótarýklúbbsins Árbær-Grafarvogur, heillaóskir fyrir hönd al- þjóðasamtaka Rótarý og afhendir honum fána. COSPER Ef þú ert þyrstur geturðu fengið þér vatnsglas. hif V f f .T

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.