Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 11
!)(,'(!! I/-.1Æ.T1 flUOACÍ Jl'H!/.l'-; (.IMÍAJflH Jí'iJlOM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990
u i
11
26600
allir þurla þak yíir hötuðið
VANTAR
allar stærðir eigna á skrá.
Þrír harðduglegir sölumenn.
**Persónuleg og góð þjónusta*’
2ja herb.
SKEGGJAGATA 1007
2ja herb. íb. auk forstherb. á 1. hæð.
Nýtt þak.
HVERFISGATA 1014
2ja herb. íb. í gömlu húsi. Sérinng.
Nýstandsett. Mögul. að taka bíl uppí.
VESTURBERG 994
Gullfalleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Ný gólf
efni, nýmáluö. Sameign mjög góð.
VESTURBÆR 964
Nýl. og snotur 2ja herb. íb. á 3. hæð.
Falleg sameign. Áhv. 712 þús. veðd.
KARLAGATA 1009
2ja herb. kjíb. Sérinng. Verð 4,2 millj.
3ja herb.
VANTAR
3ja herb. íb. í mið- eða Vesturbæ
fyrir aöila með góðar greiðslur.
Góðar suðursv. æskilegar.
BÚÐARGERÐI 1022
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Góð staðsetn.
VESTURBERG 853
3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 5,0 millj.
HRAUNBÆR 1019
rúmg. 3ja herb. íb. Aukaherb. í kj.
4ra—6 herb.
SPORÐAGRUNN 1004
Sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb.
Tvennar svalir. Bílskréttur.
EYJABAKKI 980
4ra herb. íb. á 1. hæð. Bílsk.
DALSEL 995
Falleg íb. á 2. hæð. Parket. Gott útsýni.
Þvottah. í íb. Bílskýli. Góð sameign.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. í íb.
Sérgarður.
ÆSUFELL 851
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m.
Raðhús — einbýli
SELFOSS — NYTT 1024
Einbhús. Áhv. húsnstjlán 4,2 millj.
KJALARNES 1015
Siglufjarðarhús. Nýmálað. Nýjar hurðir.
Stór bílsk. með 3ja fasa rafm.
GRAFARVOGUR 998
Fokh. raöhús á tveimur hæðum ásamt
bílks. sem er að hluta til innb. samt.
um 180 fm. 'Verð 7,5 millj.
SETBERGSLAND - 1000
Rúml. fokh. einbús á einni hæð auk
bílsk. um 200 fm. Búið að hlaða milli-
veggi. Hitalögn komin.
FOKH. - VESTURBORG
187 fm raðhús á tveimur hæöum.
SELJAHVERFI 948
Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið
er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn
í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj.
SUÐURHLÍÐAR 988
Vel staðsett 200 fm sérbýli á tveimur
hæðum. 3-4 svefnherb. Gufubað.
Vandaðar innréttingar.
GRAFARVOGUR 999
Steinhús. Á hæðinni er stofa, eldhús,
4 svefnherb. og arinstofa. Uppi er
baðstloft, óinnr. Stór bílsk.
Atvinnuhúsnæði
MOSBÆR - VERKSTHUS
Ca 192 fm með lítilli íb. Einnig ca 174
fm í smíðum, mikil lofthæð.'
VERSLPLÁSS - ÍBÚÐ
Ca 160 fm verslunarhæð (jarðh.) og 120
fm 4ra herb. íb. (2. hæð) tilb. u. trév.
á Seltjarnarnesi. Tilvalið fyrir fjölsk. m.
léttan atvinnurekstur. Til afh. fljótl.
Fasteignaþjónustan
Austurstratl 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
Lovísa Kristjánsdóttir, _
Kristján Kristjánsson, hs. 40396 Jm
Jón Þórðarson, hs. 10087.
Einbýlis- og raðhús
Hrauntunga: Gott 270 fm tvíl.
raðh. 4-5 svefnherb. 40 fm blómastofa.
Einstaklíb. í kj. Innb. bílsk.
Stakkhamrar: Glæsil., fullb. 160
fm einl. einbhús. Tvöf. innb. bílsk.
Logafold: Fallegt 215 fm tvíl. raö-
hús m/innb. bílsk. 3-4 svefnherb., ar-
inn. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Stekkjarflöt: 170 fm fallegt, einl.
einbhús. Saml. stofur, arinn, 4-5 svefn-
herb. Garðstofa. Bílskúr.
Víditeigur: Fallegt 165 fm einl.
einbh. Saml. stofur. Mikil lofthæð. Arinn.
3-4 svefnh. Áhv. 4,3 millj. byggsj.
Keilufell: Gott 150 fm tvíl. timbur-
einbhús. 4 svefnherb. 30 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Hraunbær: Góð 120 fm íb. á 3.
hæð. 4 svefnherb. Laus strax.
Kleppsvegur: Góð 4ra herb. íb.
á 8. hæð. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Hjarðarhagi: Góð 90 fm íb. á
4. hæð. 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj.
byggsj. Laus 1.6. nk.
Arahólar: Falleg 100fm íb. á 7. hæð
í lyftuh. 3 svefnh. Parket á íb. Blokkin
nýtekin í gegn að utan. Glæsil. útsýni yfir
borgina. Laus 25.6. nk.
Kaplaskjólsvegur: Vönduðog
falleg 95 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Nýtt parket. Tvennar svalir. Þvottah. á
hæðinni. Sauna. Opið bílskýli.
3ja herb.
Kleppsvegur: Mjög góð 3ja
herb. íb. á 8. hæð. Glæsil. útsýni. Góð
sameign.
Hraunbær: 95 fm íb. á 3. hæð.
2 svefnherb. Svalir í vestur. Aukaherb.
í kj. með aðgangi að snyrtingu.
Eskihlíd: Góð 80 fm íb. á 1. hæð.
2 svefnherb. Sérgarður.
Nóatún: 3ja herb. íb. á 3. hæð. 2
svefnh. Suðursv. Geymsluris yfir íb.
2ja herb.
Laufvangur: Góð 70 fm íb. á 2.
hæð. Þvottah. í íb. Laus fljótl.
Nökkvavogur: 2ja herb. íb. í kj.
m. sérinng. Laus strax.
Seilugrandi: Falleg 50„fm íb. á
jarðh. m. sérgarði. Laus fljótl.
Krosshamrar: Nýl., mjög gott
60 fm einl. parh. Áhv. 1,6 millj. byggsj.
Rauðarárstígur: Skemmtil. 55
fm íb. á 1. hæð . Suðursv. Afh. tilb. u.
tréverk og máln. strax. Stæði í bílskýli.
FASTEIGNA
m
if
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast.- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
■ AÐALFUNDUR Sambands
íslenskra náttúruverndarfélaga,
SIN, var haldinn í Náttúrufræði-
stofu Kópavogs, 3. maí sl. Á fund-
inum var rætt um aukna virkni
náttúruverndarfélaganna, aukið
samstarf við ýmsa aðila sem láta
sig náttúruverndar- og umhverfis-
mál varða og náttúruvöktunarverk-
efnið „Fjaran mín“. Á fundinum
var Einar Egilsson, formaður
Náttúruverndarfélags Suðvest-
urlands NVSV, kjörinn forseti
sambandsins.
(Fréttatilkynning)
Lj óðatónleikar
Tónlist
Jón Asgeirsson
Fimmtu tónleikarnir í annarri
tónleikaröðinni undir yfirskrift-
inni Ljóðatónleikar Gerðubergs
voru haldnir sl. mánudag og það
voru Viðar Gunnarsson bassa-
söngvari og samkvæmt venju,
Jónas Ingimundarson píanóleik-
ari, sem stóðu að þessum tónleik-
um. Á efnisskránni voru söngverk
eftir Schubert, Sjögren, Tsjaj-
kovskí, Mússorgskí, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Karl 0. Run-
ólfsson.
Viðar er vaxandi söngvari og
naut voldug rödd hans sín vel í
Sverri konungi eftir Sveinbjörn
og Der Atlas, eftir Schubert, svo
nefnd séu tvö lög sérstakiega. Það
var einkum í veikum söng og á
miðsvæðinu sem enn má merkja
að það vanti á hljómgun raddar-
innar. Þá verður ekki hjá því kom-
ist að geta þess að Viðar kunni
textann ekki með því öryggi að
hann treysti sér til að „sleppa
blaði“. Söngur er ekki síður flutn-
ingur á texta en leikur með lag-
ferli og mótun tónsins er bundinn
í viðjar þess hljóðkerfis sem málið
er, auk þess sem túlkun á merk-
ingu textans er einnig mikilvæg
fyrir þá stemmningu og tilfinning-
ar sem fjallað er um og fær auk-
ið vægi í flutningi lagsins.
Þrátt fyrir þessa athugasemd,
var frammistaða Viðars með þeim
ágætum, að ekki er nokkur vafi
á því að hann er góður bassa-
söngvari, með mikið og voldugt
tónsvið og hefur aukið við söng-
tækni sína og túlkun síðustu mán-
uðina. Þetta kom hvað skýrast
fram í átakspunktum þeim er ein-
kenna sum lög Schuberts, í lögum
eins og Der Doppelgánger og Am
Meer.
í rússnesku lögunum var margt
fallega gert, þó undirleikurinn
væri þar oft nokkuð sterkur.
Besta lagið var Á dansleiknum,
eftir Tsjajkovski og síðasta lagið,
Söngurinn um flóna, eftir Muss-
Jónas Ingimund- Viðar Gunnars-
arson son
sorgskí. Þess má geta að til er
meistaralega vel gerð þýðing á
þessu kvæði Goethes eftir Magnús
Ásgeirsson og það sem er ef til
vill merkilegast, að þýðing Magn-
úsar úr þýsku, passar nær alveg
við lag Mússorgskís, sem er auð-
vitað- samið við rússneska þýð-
ingu. Það hefði ekki sakað að
Viðar hefði sungið þetta meistara-
verk Mussorgskís við íslenskan
texta.
Trúlega liggur styrkur Viðars
í flutningi óperuverka og verður
fróðlegt að fylgjast með vexti
hans sem óperusöngvara, fái hann
tækifæri til að þroska hæfileika
sína í samstarfi við kunnáttumenn
á því sviði.
íslénska hyómsveitin.
íslenska hljómsveitin
Lokatónleikar 10. starfsárs ís-
lensku hljómsveitarinnar voru
haldnir í Langholtskirkju sl.
sunnudag. Á efnisskránni voru
verk eftir Ives, Stravinsky, Co-
pland og Þorkel Sigurbjörnsson.
Það eru rúm 80 ár síðan Ives
samdi The Unanswered Question.
Hugmyndin að verkinu er furðu-
lega framúrstefnuleg, reyndar
eins og á við flest verk hans. Ives
var á undan Stravinsky að vinna
með fjölhryn, á undan Bartók að
nota sára mishljóma, á undan
Stravinsky og Mihaud að útfæra
ijöltónstæðan (polytonal) rithátt,
á undan Schönberg að hætta á
að nýta sér ótónstætt (atonal)
raddferli, á undan Alois Haba að
gera tilraunir með kvarttóna, á
undan Henry Cowell að kanna
gerð hljómklasa og löngu á undan
Boulez að láta „kylfu ráða kasti“
um samskiptan tónhugmynda og
hryns.
Þetta fallega en stutta verk á
sem hugmynd nokkur sammerkt
með loka kaflanum í sautjánda
(op. 135) og síðasta kvartett Beet-
hovens. Þar gerir Beethoven grein
fyrir stefjaskipan kaflans og
merkir stefin með textanum
„Muss es sein? Es muss sein!“.
Að baki hugmynda þeirra er Ives
fékkst við að útfæra í verkum
sínum er ákveðin heimspeki, efa-
hyggja varðandi ýmis þau gildi
er menn töldu tónlist byggja á.
Sama má segja um Beethoven en
hann leitar á náðir Guðs um lausn
þessara vandamála. „Es muss
sein“. Verkið var vel leikið og
sérstaklega einleikurinn á tromp-
ettinn, hlutverk spyijandans, sem
var framinn af Eiríki Erni Páls-
syni.
Áttskeytla nefnist verk Þorkels
og er það frá 1985, ágætlega
samið verk er var vel leikið. Sama
má segja um Oktett fyrir blásara
(1922) eftir Stravinsky. Ballett-
tónlistin Appalachian Spring
(1944) eftir Copland er vel gerð
en ekki sérlega djúphugsuð tónlist
og satt best að segja heldur lítið
skemmtileg áheyrnar. Verkið var
vel leikið undir stjórn Guðmundar
Óla Gunnarssonar, sem nú er að
hasla -sér völl sem stjórnandi.
Guðmundur er efnilegur stjórn-
andi og verður fróðlegt að fylgj-
ast með framgöngu hans og átök-
um við stór verkefni í framtíðinni.
MeisöíuNað á hveijum degi! tfjll
PlgyproMafoiifo
Metsölublað á hverjum degi!
SIIZUKI
ánœgjulegri akstur
betri þjónusta
lcegra verð
Suzuki Swift 3ja dyra.
Verð frá kr.
613.000,- stgr.
Suzuki Fox Samurai,
Verð frá kr.
929.000,- stgr. ....
Suzuki Swift Sedan 4ra dyra
Verð frá kr.
765.000,- stgr.
Suzuki Swift 5 dyra.
Verð frá kr.
687.000,- slgr.
Suzuki Vitara.
Verð frá kr.
1150.000,- stgr.
jHifttfé
Suzuki bílar hf.
eru fluttir í Skeifuna 17.
Opift kl. 9-18 mánud.-föstud.
og kl. 10-17 laugardaga.
SUZUKI
Nýskráning, númeraspjöld
og 6 ára ryftvamarábyrgft SU2ZUKI BILAR HF
frá verksmiftju er innifalin í verði. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100