Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 !■ ■(. !-< ‘uj : fclk í fréttum VERÐLAUN Dame Peggy Ashcrofit heiðruð SATTAUMLEITANIR Klæði borin á vopn Trump-hj ónanna Eiríkur með glaðværum nemend- um sínum. Á innfelldu myndinni sést hvar fagnað er frumsýningu Yesalinganna. ROKKHETJA ÞRAUTSEGJA Hresst upp á tijálund Hópar á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík hafa tekið að sér að sjá um tijálundinn á horn- inu á Miklubraut og Skeiðarvogi, en þennan reit fékk bandalagið í tilefni afmælis kosningaréttar kvenna á íslandi. Umhverfisnefnd BKR hefur umsjón með verkinu í samvinnu við garðyrkjustjóra Reykjavíkur. Starfið er í því fólgið að hóparn- ir hittast 10. maí, hreinsa, bera á tré og gróðursetja ný. í framhaldi af því fer hópurinn í ferðalag, Vor- ferð BKR og dvelur eina kvöldstund með kvenfélagi eða kvenfélagasam- bandi utan höfuðborgarsvæðisins. Að þessu sinni mættu um 90 konur til verksins. . . Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson Tekið til hendi 1 tr^álundinum. Enn er mikið rætt og ritað um hjónabandsvanda Trump-hjónanna í erlendum blöðum og síðustu fregnir herma að eigi sé öll nótt úti og ef til vill dragi þau Donald og Ivana sig saman aftur. Hætti við skilnaðinn, Ivana hefur sett ákveðin skilyrði Þnngarokk og söngleikir Eiríkur Hauksson hefur verið einn fremsti popp- og rokk- söngvari íslands, en fyrir tveimur árum flutti hann sig um set til Frederikstad í Noregi, þar sem hon- um var boðið að syngja í norsku þungarokksveitinni Artch. Með Artch hefur Eiríkur gert eina plötu sem fengið hefur framúrskarandi dóma í breskum þungarokkblöðum, og ekki er langt í aðra plötu, sem gefin verður út í Bandaríkjunum einnig. Eiríkur fæst þó við fleira en þungarokk, því hann hefur ofan af fyrir sér og sínum með kennslu og söng í söngleikjum, en fyrir skemmstu birtist mikil grein í Frederikstad blad um uppfærslu á Vesalingunum í Frederikstad, hvar Eiríkur söng söng hlutverk stroku- fangangs göfuglynda Jeans Valje- ans. Hann vakti almenna hrifningu fyrir raddsvið sitt, sem spannaði bassa upp í falsettu að sögn þess sem greinina ritaði, og var honum sérstaklega klappað lof í lófa. Stuttu eftir að téð grein birtist var svo heilsíðu viðtal við Eirík í blaðinu þar sem rakinn er tónlistarferill hans allt frá því han hóf að syngja fimmtán ára í hljómsveitinni Start og þar til hann gekk j Artch, með viðkomu í Eurovision. Eiríkur vill ekki aftaka fyrir að hann muni snúa aftur til íslands, þrátt fyrir að vel gangi ytra; hann þurfi að taka tillit til dóttur sinnar og ákveða hvort hún eigi að ganga í skóla í Noregi eða á íslandi. Þar spilar margt inní, segir Eríkur, og þá ekki síst hvernig fer með næstu plötu Artch, sem tekin verður upp í Bandaríkunum innan skamms. Dame Peggy Ashcroft hlaut nýverið sérstaka viðurkenn- fyrir því, en spurning hvort að Donald gangi að þeim. Þessi tíðindi fengu byr undir báða vængi, er Donald og Ivana fóru saman í kvikmyndahús með börn sín þijú dag einn eigi alls fyrir löngu. Fáum dögum síðar voru þau mætt, hönd í hönd, á Prófessor Wells Ashcroft bikarinn. afhendir ingu fyrir einstaka túlkun á verk- um Williams Shakespeares, er árlegur miðdegisverður var snæddur í Stratford upon Avon í tilefni af afmæli skáldsins nafn- togaða. Það er Shakespeare- stofnunin breska sem stendur fyr- ir samkundunni og að þessu sinni voru sérstök verðlaun veitt, „Pragnall-bikarinn“. Frú Ashcroft viknaði er hún fékk viðurkenning- una, einkum þó er prófessor Stan- ley Wells, framkvæmdastjóri Shakespeare-stofnunarinnar, sagði í ræðu, að Ashcroft væri skærasti gimsteinninn í krúnu breska leikhússins. Odyr hadegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati kr. 490 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati kr. 395 3. Kjötréttur kr. 580 4. Fiskréttur kr. 580 Súpa fylgir. Elskum alla þjónum öllum s. 689888 Opnunartími: Opið frá kl. 18.00 þriðjudaga - miðvikudaga - fimmtudaga - föstudaga - laugardaga Pantiö borö tímanlega. Sími 1 8833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.