Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 35 FUNDIR - MANNFA GNAÐUR LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA heldur fund um áhrif fyrirhugaðra samninga við Evrópubandalagið í dag, fimmtudag 17. maí, kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Fundarefni: Frjáls búsetu- og atvinnuréttur - áhrif á iðnlöggjöfina. Dagskrá: a) Hvað er evrópskt efnahagssvæði? Um hvað verður samið? Hannes Hafstein, sendiherra, aðalsamningamaður íslands. b) Réttur til að stofna og reka fyrirtæki. Búsetu- og atvinnuréttindi: Berglind Asgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri, félagsmálaráðuneytinu. c) Gagnkvæm viðurkenning prófa: Hörður Lárusson, deildarstjóri, mennta- málaráðneytinu. d) Iðnlöggjöf í EFTA- og EB-löndunum: Andrés Magnússon, lögfræðingur Landssambands iðnaðarmanna. e) Umræður og fyrirspurnir. Landssamband iðnaðarmanna. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F K L A (i S S T A R F Akureyringar Hverfafundur um bæjarmál á vegum frambjóðenda Sjáflstæðisflokks- ins sunnan Glerár í dag, fimmtudag 17. maí, í sal Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi kl. 20.30. Fundarstjóri: Halldórióhannsson, landslagsarki- tekt. Ávörp flytja: Birna Sigurbjörnsdóttir, Jón Kr. Sólnes, Gunnar Jónsson. Frambjóðendur svara fyrirspurnum úr sal. Komið og kynnið ykkur stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Kæru Seltirningar! Wleð hækkandi sól og vor í huga viljum við bjóða þér á vorgleði okkar sjálfstæðismanna, laugardaginn 19. maí nk. kl. 21.00 ífélags- heimili okkar á Austurströnd 3. Glæsilegar veitingar - söngur, glens og gaman. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi Seltirningar Við frambjóðendur D-listans á Seltjarnarnesi bjóðum ykkur í kaffi og með því á Eiöistorgi laugardaginn 19. maí nk. kl. 10.00-15.00. Gaman væri að sjá ykkur sem flest. Frambjóðendur D-listans. Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur hefur opnað kosningaskrifstofu á Vi'kur- braut 27. Opið öll kvöld frá mánudegi til föstudags frá kl. 20.00- 22.00 og á laugardögum frá kl. 15.00-18.00. Alltaf heitt á könn- unni. Verið velkomin. Síminn er 92-68685. Stjórnin. Seltjarnarnes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er opin alla virka daga frá kl. 17.00-20.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn, lítiö við og takiö þátt í kosningaundir- búningnum. Kaffi á könnunni. Munið utankjörstaðakosningu í Ármúlaskóla. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna. Sauðárkrókur - almennur fundur Almennur fundur verður í Sæborg í dag, fimmtudaginn 17. maí, kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna helstu stefnumálin í komandi kosningum og ræða stöðu bæjarmála. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. I ifimdam.uk Frambjóðendur í heimsókn hjá Heimdalli í dag, fimmtudaginn 17. maí, verður Katrín Gunnarsdóttir, frambjóð- andi til Borgarstjórnar, til viðtals í kosningamiðstöð ungs fólks, Aust- urstræti 6, milli kl. 20.30 og 22.00. Heimdallur. Opið hús íValhöll Það verður opið hús [ Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, alla daga frá kl. 16.00 til 20.00 fram að kosningum 26. mai. Á boðstólum er kaffi og spjall um stjórn- málin og kosninga- baráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 18.00. I dag verða Sveinn Andri Sveinsson og Katrín Gunnarsdóttir gestir í opnu húsi. Sjálfstæðisflokkurinn. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Austurlands- kjördæmi Egill Jónsson og Kristinn Pétursson mæta á almenna stjórnmálafundi í kjördæminu sem hér segir: Eskifjörður: Fundartími: Fimmtudagurinn 17. mai kl. 20.30. Fundarstaður: Strandgata 45. Neskaupstaður: Fundartími: Föstudagurinn 18. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Egilsbúð. Seyðisfjörður - Egilsstaðir - Vopnafjörður: Auglýst síðar. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi. Kosningaskrifstofa D-listans á Siglufirði í Sjálfstæðishúsinu verður opin alla daga frá kl. 16.00-22.00. Fram- bjóðendur verða til viötals frá kl. 18.00-19.00 mánudaga til föstu- dags, sími 71154. Hádegisfundir á Hótel Höfn alla miðvikudaga þar sem bæjarfulltrúar verða til viðtals. Landssamband sjálfstæðiskvenna Fundur með frambjóðendum Laugardaginn 19. mai 1990 kl. 14.00 heldur Landssamband sjálf- stæðiskvenna fund með kvenframbjóðendum Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum 1990. Fundurinn verður haldinn í Valhöil í Reykjavík og yfirskrift hans er: Sveitarstjórnarkosningar 1990. Áfram stelpur. Ræðumenn verða: Katrín Fjeldsted, Reykjavík, SigurbjÖrg Ragnars- dóttir, Akranesi, Birna Friöriksdóttir, Kópavogi. Athugið: Hópmynd verður tekin af frambjóðendum. Allir velkomnir. Lokasóknin er hafin!! Almennur fundur stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. maí 1990, kl. 20.30. Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson. Frambjóðendur ávarpa fundinn og svara fyrirspurnum. Fjömennum og fylgjum eftir,.nýjum straum- um og auknum meðbyr. Kaffiveitingar. Frambjóðendur. V ¥ ÉLAGSÚF Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Seltjarnameskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk i kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferð 18.-20. maí Vestmannaeyjar Með Herjólfi báðar leiðir. Gist í svefnpokaplássi. Gönguferðir um Heimaey. Bátssigling kring- um eyjuna. Fararstjóri Árni Björnsson. Brottför frá BS(, föstudaginn kl. 19.30. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Helgarferðir 25.-27. maí: Þórs- mörk og Eyjafjallajökull-Selja- vallalaug. Göngudagur FÍ verður sunnu- daginn 27. maí i Heiðmörk. Ferðafélag Islands. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30 á Sogvegi 69. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Einarsson flytur erindi. Þórunn Maggý veröur með skyggnilýsingafund laugardag- inn 19. maí, kl. 14.00, og Gladis Fieldhouse verður með skyggni- lýsingafund 24. maí, kl. 14.00. Báðir skyggnilýsingafundirnir verða haldnir á Sogavegi 69. Nánari upplýsingar i sima 18130. Símsvari utan skrifstofu- tíma. Stjórnin. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin(n)! Norskur þjóðhátíðarfagnaður i kvöld kl. 20.00 í tilefni þjóðhá- tíðardags Norðmanna. Kom- mandörhjónin Else og Karsten A. Solhaug frá Noregi tala. Barnasönghópurinn syngur, lúðraspil, einsöngur og tvísöng- ur. Veitingar. Hátíðin fer fram á norsku. Allir velkomnir. Ðútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Ferðakynning Fararstjórar verða til viðtals á Umferðarmiöstöðinni í kvöld, fimmtudag 17. maí, kl 17.00- 19.00 og næstu fimmtudaga á sama tima. Litið við og fræðist um mestu feröir félagsins. Sjáumst Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum Hverfisgötu 42. Dorkas-konur sjá um sam- komuna með söng og vitnis- burðum. Stjórnandi verður Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.