Morgunblaðið - 17.05.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 17.05.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 35 FUNDIR - MANNFA GNAÐUR LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA heldur fund um áhrif fyrirhugaðra samninga við Evrópubandalagið í dag, fimmtudag 17. maí, kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Fundarefni: Frjáls búsetu- og atvinnuréttur - áhrif á iðnlöggjöfina. Dagskrá: a) Hvað er evrópskt efnahagssvæði? Um hvað verður samið? Hannes Hafstein, sendiherra, aðalsamningamaður íslands. b) Réttur til að stofna og reka fyrirtæki. Búsetu- og atvinnuréttindi: Berglind Asgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri, félagsmálaráðuneytinu. c) Gagnkvæm viðurkenning prófa: Hörður Lárusson, deildarstjóri, mennta- málaráðneytinu. d) Iðnlöggjöf í EFTA- og EB-löndunum: Andrés Magnússon, lögfræðingur Landssambands iðnaðarmanna. e) Umræður og fyrirspurnir. Landssamband iðnaðarmanna. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F K L A (i S S T A R F Akureyringar Hverfafundur um bæjarmál á vegum frambjóðenda Sjáflstæðisflokks- ins sunnan Glerár í dag, fimmtudag 17. maí, í sal Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi kl. 20.30. Fundarstjóri: Halldórióhannsson, landslagsarki- tekt. Ávörp flytja: Birna Sigurbjörnsdóttir, Jón Kr. Sólnes, Gunnar Jónsson. Frambjóðendur svara fyrirspurnum úr sal. Komið og kynnið ykkur stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisfélögin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Kæru Seltirningar! Wleð hækkandi sól og vor í huga viljum við bjóða þér á vorgleði okkar sjálfstæðismanna, laugardaginn 19. maí nk. kl. 21.00 ífélags- heimili okkar á Austurströnd 3. Glæsilegar veitingar - söngur, glens og gaman. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi Seltirningar Við frambjóðendur D-listans á Seltjarnarnesi bjóðum ykkur í kaffi og með því á Eiöistorgi laugardaginn 19. maí nk. kl. 10.00-15.00. Gaman væri að sjá ykkur sem flest. Frambjóðendur D-listans. Grindavík Sjálfstæðisfélag Grindavíkur hefur opnað kosningaskrifstofu á Vi'kur- braut 27. Opið öll kvöld frá mánudegi til föstudags frá kl. 20.00- 22.00 og á laugardögum frá kl. 15.00-18.00. Alltaf heitt á könn- unni. Verið velkomin. Síminn er 92-68685. Stjórnin. Seltjarnarnes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er opin alla virka daga frá kl. 17.00-20.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn, lítiö við og takiö þátt í kosningaundir- búningnum. Kaffi á könnunni. Munið utankjörstaðakosningu í Ármúlaskóla. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna. Sauðárkrókur - almennur fundur Almennur fundur verður í Sæborg í dag, fimmtudaginn 17. maí, kl. 20.30. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna helstu stefnumálin í komandi kosningum og ræða stöðu bæjarmála. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin. I ifimdam.uk Frambjóðendur í heimsókn hjá Heimdalli í dag, fimmtudaginn 17. maí, verður Katrín Gunnarsdóttir, frambjóð- andi til Borgarstjórnar, til viðtals í kosningamiðstöð ungs fólks, Aust- urstræti 6, milli kl. 20.30 og 22.00. Heimdallur. Opið hús íValhöll Það verður opið hús [ Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut 1, alla daga frá kl. 16.00 til 20.00 fram að kosningum 26. mai. Á boðstólum er kaffi og spjall um stjórn- málin og kosninga- baráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 18.00. I dag verða Sveinn Andri Sveinsson og Katrín Gunnarsdóttir gestir í opnu húsi. Sjálfstæðisflokkurinn. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Austurlands- kjördæmi Egill Jónsson og Kristinn Pétursson mæta á almenna stjórnmálafundi í kjördæminu sem hér segir: Eskifjörður: Fundartími: Fimmtudagurinn 17. mai kl. 20.30. Fundarstaður: Strandgata 45. Neskaupstaður: Fundartími: Föstudagurinn 18. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Egilsbúð. Seyðisfjörður - Egilsstaðir - Vopnafjörður: Auglýst síðar. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi. Kosningaskrifstofa D-listans á Siglufirði í Sjálfstæðishúsinu verður opin alla daga frá kl. 16.00-22.00. Fram- bjóðendur verða til viötals frá kl. 18.00-19.00 mánudaga til föstu- dags, sími 71154. Hádegisfundir á Hótel Höfn alla miðvikudaga þar sem bæjarfulltrúar verða til viðtals. Landssamband sjálfstæðiskvenna Fundur með frambjóðendum Laugardaginn 19. mai 1990 kl. 14.00 heldur Landssamband sjálf- stæðiskvenna fund með kvenframbjóðendum Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum 1990. Fundurinn verður haldinn í Valhöil í Reykjavík og yfirskrift hans er: Sveitarstjórnarkosningar 1990. Áfram stelpur. Ræðumenn verða: Katrín Fjeldsted, Reykjavík, SigurbjÖrg Ragnars- dóttir, Akranesi, Birna Friöriksdóttir, Kópavogi. Athugið: Hópmynd verður tekin af frambjóðendum. Allir velkomnir. Lokasóknin er hafin!! Almennur fundur stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. maí 1990, kl. 20.30. Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson. Frambjóðendur ávarpa fundinn og svara fyrirspurnum. Fjömennum og fylgjum eftir,.nýjum straum- um og auknum meðbyr. Kaffiveitingar. Frambjóðendur. V ¥ ÉLAGSÚF Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Seltjarnameskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk i kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Helgarferð 18.-20. maí Vestmannaeyjar Með Herjólfi báðar leiðir. Gist í svefnpokaplássi. Gönguferðir um Heimaey. Bátssigling kring- um eyjuna. Fararstjóri Árni Björnsson. Brottför frá BS(, föstudaginn kl. 19.30. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Helgarferðir 25.-27. maí: Þórs- mörk og Eyjafjallajökull-Selja- vallalaug. Göngudagur FÍ verður sunnu- daginn 27. maí i Heiðmörk. Ferðafélag Islands. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30 á Sogvegi 69. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Einarsson flytur erindi. Þórunn Maggý veröur með skyggnilýsingafund laugardag- inn 19. maí, kl. 14.00, og Gladis Fieldhouse verður með skyggni- lýsingafund 24. maí, kl. 14.00. Báðir skyggnilýsingafundirnir verða haldnir á Sogavegi 69. Nánari upplýsingar i sima 18130. Símsvari utan skrifstofu- tíma. Stjórnin. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þú ert velkomin(n)! Norskur þjóðhátíðarfagnaður i kvöld kl. 20.00 í tilefni þjóðhá- tíðardags Norðmanna. Kom- mandörhjónin Else og Karsten A. Solhaug frá Noregi tala. Barnasönghópurinn syngur, lúðraspil, einsöngur og tvísöng- ur. Veitingar. Hátíðin fer fram á norsku. Allir velkomnir. Ðútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Ferðakynning Fararstjórar verða til viðtals á Umferðarmiöstöðinni í kvöld, fimmtudag 17. maí, kl 17.00- 19.00 og næstu fimmtudaga á sama tima. Litið við og fræðist um mestu feröir félagsins. Sjáumst Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum Hverfisgötu 42. Dorkas-konur sjá um sam- komuna með söng og vitnis- burðum. Stjórnandi verður Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.