Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990 í DAG er fimmtudagur 17. maí, 137. dagur ársins 1990. Fimmta vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.37 og síðdegisflóð kl. 24.10. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.07 og sólarlag kl. 22.43. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri I. 7.17. (Almanak Háskóla íslands.) Hver maður prófi sjálfan sig og eti síðan af brauð- inu og drekki af bikarnum. (1. Kor. 11,28.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 J 11 ■ * 13 14 15> ■ 16 LÁRÉTT: — 1 raikill, 5 heiður, 6 íláts, 7 tónn, 8 dreng, 11 guð, 12 svik, 14 ýlfra, 16 hundar. LÓÐRÉTT: — 1 hristingur, 2 biður um, 3 blóm, 4 köttur, 7 á snið, 9 dauft Ijós, 10 kippur, 13 blundur, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gaflar, 5 Ra, 6 mjúk- um, 9 sár, 10 Ni, 11 æt, 12 lin, 13 tapa, 15 óla, 17 rollan. LOÐRÉTT: — 1 gómsætur, 2 frúr, 3 lak, 4 róminn, 7 játa, 8 uni, 12 lall, 14 pól, 16 aa. SKIPIIM REYKJ AVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Gissur AR inn til löndunar. Dorado fór á ströndina. Þá kom Reykja- foss að utan. Togaramir Freri og Jón Baldvinsson héldu til veiða og af stað til útlanda fóru Laxfoss og Ar- fell. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 17. maí, er sjötug frú Miaría Gunnarsdóttir, íþróttakennari frá Isafirði, Asgarði 75 hér í Rvík. Maður hennar er Finnur Finnson kennari. Þau taka á móti gestum í Gerðubergi í dag, afmælisdaginn kl. 16-19. FRÉTTIR Það var lítilsháttar frost á hálendinu í fyrrinótt. Nokkrar veðurathugunar- stöðvar tilk. í veðurfréttun- um í gærmorgun að hiti hefði farið niður að frost- markinu: Hólar í Dýrafirði, Raufarhöfn og Kambanes. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. Hér í bænum var sóÞ skin í 5 mín. í fyrradag. I fyrrinótt var nær úrkomu- laust um land allt. í ÖSKJUHLÍÐINNI. Það er bersýnilega aðeins spurning um nokkra daga uns birkið í Öskjuhlíðinni laufgast á ný. Brumhnappamir eru að því komnir að opnast. Á Sóleyjar- götunni er „túnasláttur" haf- inn. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir og altarisganga. Léttur há- degisverður í safnaðarheimil- inu eftir stundina. Opið hús æskulýðsstarfsins kl. 20. SAMSÖNGUR aldraðra. Næstkomandi laugardag verður sameiginleg söng- skemmtun i Fella- og Hóla- kirkju. Kórarnir sem þar syngja eru „Söngvinir“ kór félagsstarfs aldraðra í Kópa- vogi. Kór félagsstarfs aldr- aðra í Reykjavík. Söngfé- lagakór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni svo og „Kátir karlar" úr Söng- fél. FEB. Þessi samsöngur er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær lagði Selfoss af stað til Suðurlanda með mikinn saltfiskfarm. Þá fór Lagar- foss af stað til útlanda. í dag er togarinn Haraldur Kristjánsson væntanlegur inn til löndunar og Hvítanes FATAMARKAÐUR. Flóa- markaður á vegum Mæðra- styrksnefndar er í dag kl. 15-18 á Hringbraut 116, kjallaranum, inngangur frá Vesturgötu. Hér er um að ræða fatnað á fullorðna og böm. NESKIRKJA. í dag er opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu kl. 13-17. Kór aldr- aðra í sókninni æfir undir leið- sögn Ingu Bachmann og Reynis Jónssonar. verða sr. Frank M. Halldórs- son sóknarprestur og söng- konan Laufey Geirlaugs- dóttir. Kaffihlaðborð Sjálfs- bjargarhússins er á sínum stað. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til spilafundar, félagsvist, nk.. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Síðasti spilafundurinn á laugardegi og verður næst spilað 23. þ.m. kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum, Sig- túni 4, kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Göngu-Hrólfar hittast á laug- ardaginn kl. 11 við Nóatún 17. SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag kl. 15 er opið hús fyrir foreldra ungra barna. Þeir geta tekið börn sín með sér. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld í félagsheimil- inu kl. 20.30. HAFNARFJÖRÐUR. Starf aldraðra. í dag er opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 14, í umsjá Kvenfélags Alþýðuflokksins. PARKINSON-samtökin halda fund nk. laugardag kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu Há- túni 12. Gestir fundarins Þetta eru Sigrún Helga og Þorleifiir sem fyrir nokkru færðu Stígamótum, miðstöð kvenna og barna á Vestur- götu 3, 3.000 kr. að gjöf. Var það ágóði af hlutaveltu sem þau héldu. Vinur þeirra Sigurbjörn var ekki í kall- færi er myndin var tekin. Næst eru það heimsmálin Það væri svo sem eftir öðru að hinn berstrípaði og ungfrú Arafat ættu eftir að ógna heimsfriðinum .. . Kvökh nætur- og heigafþjónusta apötekanna í Reykjavík dagana 11. maí til 17. mai, að báöum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á mióvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J0. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika. einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Armúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísi. berkla- og brjósthoissjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. i Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega ó stuttbyfgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kL 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning r.ýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440. 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknaními fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða- deitd: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspít- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaöasprtali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning Stofnunsr Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafníð: Opið alla daga kl. 11-16 fram til 15. september. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30 Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasatn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Llstasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júní. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fost. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvaröar 52656. Sjóminjasafn fslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSIMS Reykjavik Simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUMDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn-er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7,10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.