Morgunblaðið - 17.05.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1990
í DAG er fimmtudagur 17.
maí, 137. dagur ársins
1990. Fimmta vika sumars
hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.37 og
síðdegisflóð kl. 24.10. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.07 og
sólarlag kl. 22.43. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
I. 7.17. (Almanak Háskóla
íslands.)
Hver maður prófi sjálfan sig og eti síðan af brauð- inu og drekki af bikarnum. (1. Kor. 11,28.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■
8 9 10 J
11 ■ * 13
14 15> ■
16
LÁRÉTT: — 1 raikill, 5 heiður, 6
íláts, 7 tónn, 8 dreng, 11 guð, 12
svik, 14 ýlfra, 16 hundar.
LÓÐRÉTT: — 1 hristingur, 2 biður
um, 3 blóm, 4 köttur, 7 á snið, 9
dauft Ijós, 10 kippur, 13 blundur,
15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gaflar, 5 Ra, 6 mjúk-
um, 9 sár, 10 Ni, 11 æt, 12 lin, 13
tapa, 15 óla, 17 rollan.
LOÐRÉTT: — 1 gómsætur, 2 frúr,
3 lak, 4 róminn, 7 játa, 8 uni, 12
lall, 14 pól, 16 aa.
SKIPIIM
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Gissur AR
inn til löndunar. Dorado fór
á ströndina. Þá kom Reykja-
foss að utan. Togaramir
Freri og Jón Baldvinsson
héldu til veiða og af stað til
útlanda fóru Laxfoss og Ar-
fell.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 17.
maí, er sjötug frú
Miaría Gunnarsdóttir,
íþróttakennari frá Isafirði,
Asgarði 75 hér í Rvík. Maður
hennar er Finnur Finnson
kennari. Þau taka á móti
gestum í Gerðubergi í dag,
afmælisdaginn kl. 16-19.
FRÉTTIR
Það var lítilsháttar frost á
hálendinu í fyrrinótt.
Nokkrar veðurathugunar-
stöðvar tilk. í veðurfréttun-
um í gærmorgun að hiti
hefði farið niður að frost-
markinu: Hólar í Dýrafirði,
Raufarhöfn og Kambanes.
Hér í Reykjavík var 6 stiga
hiti. Hér í bænum var sóÞ
skin í 5 mín. í fyrradag. I
fyrrinótt var nær úrkomu-
laust um land allt.
í ÖSKJUHLÍÐINNI. Það er
bersýnilega aðeins spurning
um nokkra daga uns birkið í
Öskjuhlíðinni laufgast á ný.
Brumhnappamir eru að því
komnir að opnast. Á Sóleyjar-
götunni er „túnasláttur" haf-
inn.
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir
og altarisganga. Léttur há-
degisverður í safnaðarheimil-
inu eftir stundina. Opið hús
æskulýðsstarfsins kl. 20.
SAMSÖNGUR aldraðra.
Næstkomandi laugardag
verður sameiginleg söng-
skemmtun i Fella- og Hóla-
kirkju. Kórarnir sem þar
syngja eru „Söngvinir“ kór
félagsstarfs aldraðra í Kópa-
vogi. Kór félagsstarfs aldr-
aðra í Reykjavík. Söngfé-
lagakór Félags eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni svo
og „Kátir karlar" úr Söng-
fél. FEB. Þessi samsöngur er
öllum opinn og er aðgangur
ókeypis.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær lagði Selfoss af stað
til Suðurlanda með mikinn
saltfiskfarm. Þá fór Lagar-
foss af stað til útlanda.
í dag er togarinn Haraldur
Kristjánsson væntanlegur
inn til löndunar og Hvítanes
FATAMARKAÐUR. Flóa-
markaður á vegum Mæðra-
styrksnefndar er í dag kl.
15-18 á Hringbraut 116,
kjallaranum, inngangur frá
Vesturgötu. Hér er um að
ræða fatnað á fullorðna og
böm.
NESKIRKJA. í dag er opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu kl. 13-17. Kór aldr- aðra í sókninni æfir undir leið- sögn Ingu Bachmann og Reynis Jónssonar. verða sr. Frank M. Halldórs- son sóknarprestur og söng- konan Laufey Geirlaugs- dóttir. Kaffihlaðborð Sjálfs- bjargarhússins er á sínum stað.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir til spilafundar, félagsvist, nk.. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Síðasti spilafundurinn á laugardegi og verður næst spilað 23. þ.m. kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum, Sig- túni 4, kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Göngu-Hrólfar hittast á laug- ardaginn kl. 11 við Nóatún 17.
SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag kl. 15 er opið hús fyrir foreldra ungra barna. Þeir geta tekið börn sín með sér.
KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld í félagsheimil- inu kl. 20.30.
HAFNARFJÖRÐUR. Starf aldraðra. í dag er opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 14, í umsjá Kvenfélags Alþýðuflokksins.
PARKINSON-samtökin halda fund nk. laugardag kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu Há- túni 12. Gestir fundarins
Þetta eru Sigrún Helga og Þorleifiir sem fyrir nokkru
færðu Stígamótum, miðstöð kvenna og barna á Vestur-
götu 3, 3.000 kr. að gjöf. Var það ágóði af hlutaveltu
sem þau héldu. Vinur þeirra Sigurbjörn var ekki í kall-
færi er myndin var tekin.
Næst eru það heimsmálin
Það væri svo sem eftir öðru að hinn berstrípaði og ungfrú Arafat ættu eftir að ógna heimsfriðinum .. .
Kvökh nætur- og heigafþjónusta apötekanna í Reykjavík dagana 11. maí til 17.
mai, að báöum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó-
tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á mióvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: UppI. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J0.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika. einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Armúla 5. Opin miövikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. ísi. berkla- og brjósthoissjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum
75659, 31022 og 652715. i Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
SjáHshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega ó stuttbyfgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kL 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning r.ýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440. 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknaními fyrir feður kl.
19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunarlækningadeild
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða-
deitd: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspít-
alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavik-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ-
lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaöasprtali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og
á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Árnagaröur: handritasýning Stofnunsr Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafníð: Opið alla daga kl. 11-16 fram til 15. september.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasatn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miövikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
Llstasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk
verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júní.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fost. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu-
lagi. Heimasími safnvaröar 52656.
Sjóminjasafn fslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSIMS Reykjavik Simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUMDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn-er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7,10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.