Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 W CERAMICHE fMARAZZI UTIFLISAR Vegna hagstæöra innkaupa getum viö boöiö gegnheilar útiflísar á ótrúlegu veröi. 20x20, fulltverö 2.573. Núákr. 1.796 m2 30x30, fulltverö2.900. Núákr. 1.966 m2 Ávallt ódýrar flísar! # ALFA60RG t BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 — SÍMI 686755 DINÓ hjól. Falleg,örugg og á góðu verði. Dinó — það sem foreldrar velja fyrir börnin sín. — SENDUM í PÓSTKRÖFU Hinn hrái óraunveruleiki ________Myndlist____________ Bragi Ásgeirsson í Hafnarborg í Hafnarfirði heldur hinn nafnkenndi málari þeirra Gafl- ara, Sveinn Björ-nsson, sýningu á gömlum og nýjum myndum. Sveinn stendur á merkum tímamótum í list- ferli sínum og lífi, en 40 ár eru síðan hann hóf fyrst að mála fyrir alvöru og svo er hann 65 ára um þessar mundir. Það hefur aldrei verið nein logn- molla í kringum gerðir Sveins í list- inni og hann átti lengstum erfitt uppdráttar á meðal félaga sinna og við listrýnar litum hann jafnvel hornauga á tímum meiri skipulagn- ingar í myndbyggingu og yfirveg- aðrar hugsunar, en teljast geta ver- ið aðalkos'tir hans. En allt er breytingum háð og þá einnig mat manna á listrænum verðmætum og erum við sem um listir flöllum að meira og minna leyti háðir þessum sveiflum eins og aðrir. Það var á síðasta áratug er ný- bylgjan flæddi eins og holskefla yfir lönd að athygli manna fór að beinast í æ ríkara mæli að þessum listamanni og þá einfaldlega vegna þess að ljóst mátti vera að mikill skyldleiki var milli vinnubragða hans og ýmissa þeirra listmanna er aðhylltust stefnuna. En hér hafði Sveinn þó töluvert forskot á útlenda starfsbræður sína á sama hátt og Picasso málaði í svipuðum dúr tíu árum áður. Jafn- framt fóru margir að skilja og meta grófan og umbúðalausan tjá- kraft mynda Jóns Engilberts, — sjá þær í nýju ljósi. Slík hugarfarsbreyting telst kjarni skapandi lista og undirstaða allrar framþróunar, — jafnan verður breytt gildismat að koma til, niður- rif, uppstokkun og þá er brautin rudd til nýrrar uppbyggingar. Hafi svo slíkar hræringar ekki einhver áhrif á okkur hina sem við skap- andi listir fáumst, þá hlýtur eitthvað að vera að. En við verðum um leið að vera jarðfastir og hrærast í önn hvunndagsins, hugsa um möguleika dagsins í dag, því að list morgun- Sveinn Björnsson dagsins er önnur, eins og ást dags- ins í dag er. önnur en ást morgun- dagsins. Það sem máli skiptir er að fínna samsemd sína og reign í því sem menn eru að gera hveiju sinni og virkja það höndlanlega í næsta nágrenni. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 14"„Hitt“sjónvarpstækið CEP 3011 NYTT ARGERÐ’90 VERÐ: 27900stgr. • Fullkomin fjarstýring með 32 aðgerðum og skjátexta sem sýnir framkvæmd vals • Svefnstilling "Sleep timer” 30/60/90 mín. • Videorás, tenging fyrir heyrnatæki og ”Av” • Örlampi ”quick start picture tube” ofl. • Heyrnartæki JAPÖNSK FRAMLEIÐSLA Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780 I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.