Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VELVAKAIMDI SUNNUDAGUR 20.-MAÍ 1990
C 33
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Félagarnir Jón Þór Geirsson, Halldór Sveinsson og Karl Birgisson
gera sig klára.
Karl í eggjaleit.
Jón Þór kíkir í egg.
ekki komið vor fyrr en bragðað
hefur verið á eggjum bjargfugl-
anna.
Veiðimennirnir hafa flestir þann
hátt á að súpa úr eggjunum hráum
í bjarginu og hafa á orði að hrá
fýlsegg séu einhver mesti orkugjafi
sem fyrirfinnist. Alltjent koma karl-
arnir sprækir heim úr bjarginu,
fullir af vítamínum og ljörefnum,
færandi fjörefni til þeirra er heima
sitja.
Það er því óhætt að segja að
eggjahljóð sé í Eyjamönnum þessa
dagana.
Grímur
Alveg einstök
þjónusta
Til Velvakanda.
Nú á laugardaginn urðum við í
húsi einu í Hafnarfirði, fyrir
því óhapp að miðstöðvarlögn bilaði
og vatnið flóði um eitt herbergið.
Við hringdum þegar í tryggingafé-
lagið, sem var Vátryggingafélag
íslands hf., og tilkynntum tjónið,
innan 90 mínútna var viðgerðar-
maður kominn á staðinn og viðgerð-
inni var lokið á rúmlega 6 tímum.
Þetta viljum við þakka Vátrygg-
ingafélaginu og teljum þetta alveg
einstaka þjónustu. Kristján
leiðmgar
|bjórdrykkju
Til Vclvakanda.
Svo mikil ölvun var í |
Reykjavík í fimmtudagsnótt að-
fanga geymslur lögreglunnar I
Ivoru fullar út úr dyrum. Er þessi 1
Ifrétt í miðri viku ekki mikið um- I
hugsunarefni fyrir okkur íslendinga I
log má ekki rekja þessi ósköp til I
Iþess að bjórinn var leyfður? Þeir I
Isem ruddu honum braut inn í I
I landið sjá nú afleiðingar gerða sinna J
leins og þeim var marg bent á.
Einkenni-
leg þögn
Til Veivakanda.
Fyrir skömmu birtist lítil grein í
Velvakanda er bar fyrirsögn-
ina Afleiðingar bjórdrykkju. Er þar
bent á hversu ofleiðingarnar af því
að bjórinn var leyfður eru orðnar
alvarlegar. Helgi eftir helgi eru
fangageymslur lögregunnar í
Reykjavík fullar út úr dyrum og
allt ætlar um koll að keyra fyrir
ólátum í Miðbænum. Enginn getur
efast um að ástandið hefur stór
versnað. Og vest er kannski
sídrykkjan, bjórþambið alla daga
með tilheyrandi slysum í umferð-
inni. Sjálfsagt þykir að krakkar á
barnsaldri neyti bjórsins og hafa
mörg þeirra ánetjast þessum böl-
valdi.
Þeir stjórnmálamenn sem hvað
harðast börðust fyrir að bjórinn
flæddi hér yfir hafa ekki séð ástæðu
til að svara fyrir sig. Ekki voru
þeir þó sparir á blaðaskrif eða ræð-
ur í ljósvakafjölmiðlum á sínum
tíma, og virtust full færir um að
tjá sig þá. Þetta er einkenniíeg
þögn. Gæti kannski verið að þessum
sömu mönnum lítist ekki á blikuna
og kæri sig ekkert um að vera orð-
aðir við bjórinn meir? __
Ahorfandi.
Dýravernd, umhverfísráð-
herrann o g dýralækarnir
Til Velvakanda.
*
Eg vil þakka Olafi Jónssyni dýra-
lækni fyrir góða og tímabæra
grein í Morgunblaðið 8. maí sl. og
vil benda öllum dýravinum og þeim
sem hugsa um aðbúnað dýra hér á
landi að lesa þessa grein. Alltof lítið
hefur verið rætt og ritað um þessi
mál og grunur minn er sá að þau
séu í miklu sinnuleysi. Samt eru
t.d. gæludýr orðin stór partur af
lífi fjölskyidna hér í Reykjavík. Því
fylgir mikil ábyrgð t.d. að halda
hund, en fólki sést oft yfir það þeg-
ar það tekur dýr inn á heimilið.
Eins og greinarhöfundur bendir
á eru lög um dýravernd frá 1957
og það talar sínu máli að ekki skuli
fyrir löngu búið að setja ný lög.
Mér er kunnugt um að nefnd skipuð
13. apríl 1988 (Dýraverndunar-
nefnd) hefur skilað af sér til
menntamálaráðuneytisins, en ekk
hefur heyrst meira um ný lög.
Nú eru dýraverndunarmál komii
til hins nýja ráðuneytis umhverfis
mála og kjörið tækifæri fyrir okku
sem áhuga höfum á dýravernd ai
taka höndum saman og þrýsta :
Dýravernd á íslandi
eftír ÓlafJónsson
1 helgarúlgáfu breska blaðsins
Observer (Obscnrr Mtganne) 21.
Januar sl. var þéss minnst ineð við-
tali við Ruth Harrison að liðlcga
25 ár eru liðin frá þvi að bðk henn-
ar, Animal Machines, kom út. Bók-
in er hörð gagnrýni i aðbúnað og
meðferð dýra í nútima búskap og
olli hún á slnum tlma straumhvörf-
um ( allri umrseðu um dýravemd
ekkl ainungis I Bretlandi heldur
einðjjf um alla Vestur-Eviðpu.
r^T kjölfar bökarinnar var sett á
laggirnar opinber nefnd I Bret-
'landi, sem kcnnd hefur vcrið við
formann hennar, Brambell prðfess-
or. Nefndin fékk það hlutverk að
Ijalla um nútlma búskaparhætti
með hliðsjón af atferti dýra og dýra-
Niðurstöður og álit þessarar
nefndar hafa slðan haft vlðtæk
þykkja ný. I mörgum tilvikum stðr-
lega breytl lög. Hefur þar I flestum
tilvikum vcrið höfð til hiðsjónar
samþykkt Evrðpuráðains frá árinu
1976 um húsdýr, þar sem einungis
er tekið mið af atferli og lífeðlis-
frseðilcgum þáttum, en hvergi getið
heilbrigðis sem mikilvsegs þáttar i
dýravemd. Er þaö miður þar sem
margar faraldsfrvðilegar kannanir
hin siðari ára hafa stutt álit nefnd-
arinnar. Dýralcknar verða Ifka
áþreifanlcga varir við þetta I slnum
daglegu störfum þar sem dýrin eru
krafin um slfellt meiri afurðir, sem
slðan hefur I för með sér aukið álag
á gripina og þar af leiðandi lakari
heilsu.
Sem fyrr segir hafa flest ná-
grannalönd okkar verið að endur-
skoða dýravcmdariöggjöf sina og I
framhaldi af þvi samþykkt ný dýra-
vemdariög. Kunnust eru án efa
nýju aænsku dýravemdarlögin frá
Ólafur Jónsson
þess að þrðunin hér stefni f sömu
átt og orðið hcfur eriendis.
Engu að sfður Ireyrir maður oft-
legn staðhaefl að aðstirður hér á
landi séu allt aðrar og bctri en cr-
lendis.
Hitt cr ef til vill alvarlegra, en
það er viðhorf lslendinga til dýra-
vemdar. Hvað gekk laeknunum
norður á Akureyri til um árið þegar
þeir gerðu tilraun til að græða fót-
brotið á Snaeldu-Blesa? Ilvað rétt-
lætti það að flytja hestinn fram og
til baka i myndatökur og halda
honum bundnum á bás svo vikum
og mánuðum skipti? Hvcrs vcgna
var hann ekki lagður inn á Fjórð-
ungssjúkrahúsið og ncgldur? Þjóðin
gat vart orðið bundist af hrifningu
yfir þessu og Þorkell Bjamason
hrossarsektarráðunautur BÍ virðist
hafa tapað sjónum á aðalatriði
þessa máls er hann segir svo I
Frey, desember 1985: .Samvisku-
^emi e’ganHan- ne fómfýsi yið hest.
um ný lög.. Ég óska ráðherranum
og hans mönnum heilla í starfi og
eygi möguleika á breytingu á þessu
málum. Eg vil eindregið hvetja ráð-
herrann til þess að stefna að ráðn-
ingu starfsmanns, sem yrði um-
boðsmaður þessara málleysingja.
Dýralæknar hafa varað við mis-
jöfnu atferli gagnvart bústofni og
húsdýrum, eins og fram kemur í
grein hins unga dýralæknis. Þau
mál skipta máli meðal umhverfis-
mála, því að lykill breyttrar stöðu
í umhverfismálum er fólginn í því
að við tiieinkum okkur nýjan hugs-
unarhátt um náttúruna og dýrin,
að allt sem lifir fái að dafna sam-
kvæmt sínu eðli, en reynum ekki
aðeins að hagnast á því. Með sam-
vinnu ráðuneytisins, dýralækna,
dýraverndunarfélaga og áhugas-
amra einstaklinga mætti vinna
sigra á þessum vettvangi umhverf-
ismála.
Jakobína G. Finnbogadóttir
jA Laí
WV
1AUF
Landssamtök Áhugafölks Um Flocaveiki
Aóalfundur
Aðalfundur LAUFs verður haldinn í Gerðubergi
mánudaginn 28. maí kl. 20.
Stjórnin.
Blústónleikar sunnudag kl. 21.30
TREGASVEITIN
Pétur Tyrfingsson,gitar og söngur,
Guðmundur Pétursson, gítar
OGFÉLAGAR (^nnr^ <
Heiti gotlurinn
Fischersundi
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð
Símar 679053 - 679054 - 679056
Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla
alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema
sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur
upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að
kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við
skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag.
J0HANN HELGAS0N
0G
BJARNI SVEINBJÖRNSSON
LEIKA HUGLJÚF LÖG