Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 AWINNIBA/ JC^I Y^IKIC^AR JBWk ■ ■r INNw/vUwL / vJ>// n/v-J^/x/x Garðabær Blaðberi óskast í Bæjargil. Einnig óskast blaðberar til afleysinga í sum- ar víðsvegar í Garðabæ. Upplýsingar í síma 656146. Húsgagnasmiðir Vegna vaxandi umsvifa vantar strax hús- gagnasmiði eða menn vana innréttingasmíði til eftirtalinna starfa: -Sérsmíðar -Spónalagnir -Samsetningar Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Eðvalds- son, framkvæmdarstjóri, í síma 43500. A XIS HÚSGÖCN m SMmjllVEGI Axis húsgögn hf. er stofnað í lok 1989 eftir samruna tveggja gamal- gróinna fyrirtækja. Fyrirtækið framleiðir fataskápa, skrifstofuhús- gögn, barna- og unglingahúsgögn, auk ýmissa sérsmíða- og tilboðs- verkefna. Starfsmannafjöldinn er 35. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla í almenna kennslu, íþróttir og hannyrðir. Frítt og gott húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33118 eða 96-33131. Framtíðarstarf Óskum eftir starfskrafti hálfan eða allan dag- inn í sérverslun við Laugaveginn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, merktar „Stundvísi - 9408“. Lausar stöður kennara og skólastjóra Við Grunnskólann á Hofsósi er laus staða skólastjóra. Auk þess eru lausar stöður kenn- ara í eftirtöldum greinum: Tungumálum, raungreinum, hand- og mynd- mennt auk sérkennslu. Húsnæðishlunnindi í boði. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Svandís Ingimundar, í síma: 95-37346 (vs), 95-37395 (hs), og formaður skólanefndar, Pálmi Rögn- valdsson, í síma 95-37400 (vs) og 95-37374 (hs). Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. í einu öðru tungumáli, auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní nk. Utanríkisráðuneytið. skiltagerðarmaður Við hjá Landlist höfum verið að búa til skilti og merkingar um allt land í eitt ár. Viðskiptavinir okkar eru mörg af traustustu fyrirtækjum landsins og er velgengni ein- kenni þeirra allra. Auglýsingamerkingar spila þar stórt hlutverk. Til að halda áfram að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu höfum við nú ákveðið að bæta við okkur vönum skiltagerðarmanni. Við leitum að starfskrafti (karli/konu) sem er vanur hönnun, álímingum og öðru sem tilheyrir frágangi á skiltum og merkingum af öllu tagi. Hjá okkur ríkir frábær starfsandi og nóg er af spennandi verkefnum. ( Ef þetta er eitthvað sem þú heldur að henti þér, komdu þá endilega til okkar í Ármúla 7 eða hafðu samband við Jón Garðar í síma 678077. Ráðning verður sem fyrst. Sérkennarar Sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta skólaár. Útvegum húsnæði, barna- gæslu o.fl. Nánari upplýsingar veitir Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vinnusími 96-41660, heima- sími 96-41974. Skóianefnd Húsavíkur. AUGLYSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Föstudaginn 1. júní 1990 fara fram nauðungaruppboð, annað og síðasta, á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins í Gránugötu 4-6. Aðalgötu 14, 3. hæð, Siglufirði, þingl. eign Sigurjóns Jóhannessonar, eftirkröfumTryggingastofnunarríkisinsog íslandsbanka hf. Kl. 13.10. Eyrargötu 8, Siglufirði, þingl. eign Sæmundar Bj. Árelíussonar, eftir kröfum Samvinnutrygginga G.T., Iðnaðarbanka Islands hf., innheimtu- manns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs Siglufjarðar. Kl 13.20. Hólavegi 25, Siglufirði, þingl. eign Bjarna R. Harðarsonar, eftir kröfum Samvinnubanka Islands, Benedikts Ólafssonar hdl., Sigurmars K. Al- bertssonar hrl. og Grétars Haraldssonar hrl. og bæjarsjóðs Siglufjarð- ar. Kl. 13.30. Laugarvegi 32, e.h. Siglufirði, þingl. eign Önnu L. Hertevig, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Kl. 13.40. Túngötu 26, Siglufirði, þingl. eign Benonýs S. Þorkelssonar, eftir kröf- um Vátryggingafélags íslands, veðd. Landsbanka íslands hf., Ólafs Garðarssonar hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Grétars Haraldsson- ar. Kl. 13.50. Bæjarfógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 40 fm skrifstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi og salerni. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 53322 og 51975, Ólafur. Hafnarstræti Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Ódýr leiga. Upplýsingar í síma 672121. Til leigu f Hafnarfirði Til leigu, á góðu viðskiptahorni við Suður- höfnina, eftirfarandi verslunar og skrifstofu húsnæði: Húsnæði fyrir létta þjónustu (t.d. skipaflot- ann). Minni og stærri einingar. Upplýsingar fást hjá: Véitak hf., Hvaleirabraut 3, Sími 651236, Hafnarfirði. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð - New York Við erum 4 dansarar og okkur vantar íbúð í New York, Manhattan, á meðan við erum á 2ja mánaða námskeiði frá 20. júnítil 20. ágúst. Upplýsingar í síma 687701 eða 678947 á kvöldin. BÁTAR — SKIP Fiskiskip Til sölu 105 tonna eikarbátur, 100 tonna eik- arbátur, 137 tonna stálbátur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Árbæjarsöfnuður Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsafnaðar verður haldinn í kirkjunni í dag, þriðjudaginn 29. maí, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. ( Opinn fundur um evrópskt efnahagssvæði < Staðla- og gæðamál - samvinna fyrirtækja Fundartími: Þriðjudagurinn 29. maí kl. 16.00-18.00. Fundarstaður: Hótel Saga, Ársalur. Dagskrá: a) Almenn áhrif sameiningar Evrópumarkaðar: Þórleifur Jónsson, framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna. b) Gæðakerfi og vottun: Jóhannes Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri STRÍ. c) Stöðlun á sviði öryggis véla og málm- tækni: Björgvin Njáll Ingólfsson, starfsm. STRÍ. d) Lítil og meðalstór fyrirtæki - fyrirtækjanet: ( Baldur Pétursson, deildarstjóri, iðnaðar- ráðuneytinu. e) Umræður og fyrirspurnir. * LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA M IUII IUMUM i •- * niireti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.