Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1990
55
0)0)
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EINN / STÓRKOSTLEG STÚLKA
FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA:
STÓRKOSTLEG STÚLKA
KICIIAIID GERE
JLLIA KOBERTS
JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN
„PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS
OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BÍÓHÖLL-
INNI OG BÍÓBORGINNI. PAÐ ER HIN HEILL-
ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST-
UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF-
UR VEIRÐ BETRI.
„PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í
DAG í LOS ANGELES, NEW YORK,
LONDON OG REYKJAVÍK!
AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS,
RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO.
TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF
ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL.
FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER.
SÝND KL. 4.45,6.50,9 OG 11.15.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
GAURAGAIMGURI LOGGUIMNI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
ABLAÞRÆÐI
Sýnd kl. 6,7,9,11.15.
Bönnuðinnan 16ára.
TANGOOGCASH
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
BönnuA innan 16ára.
VIKINGURINN
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
FÆST
i BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
LAUGARÁSBIO
Sími 32075
ÞRIÐJ UDAGSTILBOÐ
I ALLA SALI! - MIÐAVERÐ 200 KR.
POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI
HJARTASKIPTI
„Hnyttileg afþreying
★ ★72+ SV.Mbl.
B0B H0SKINS
DENZELWASHINGTOM
chloewebb
heart
CONDITION
Stórkostleg spennu- gamanmynd með Bob Hoskins
(Roger Rabitt), Densel Washington (Cry Freedom,
Glory) og Cloe Webb (Twins) í aðahlutverkum.
Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er
grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svertinginn geng-
ur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann
nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða
ekki fyrir vonbrigðum.
„Leikurinn örvar púls áhorfenda og
heldur hraðanum."
Siegel, Good Morning America.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Þau fara á kostum í þessari
stórgóðu og mannlegu kvik-
mynd Jack Lemmon,
Ted Danson, Olympia
Dukakis og Ethan Hawke
Pabbi gamli er of verndaður
af mömmu, sonurinn fráski
inn, og sonar sonurinn reik-
andi unglingur.
Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9.
BREYTTU
RÉH
SýndíB-salkl. 11.
Bönnuð innnan 12 ára.
EKIÐMEÐ
DAISY
Sýnd í C-sal kl. 5,7.
FÆDDUR
4.JULÍ
Sýnd í C-sal kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
Frú Jóhanna Vigfúsdóttir var kjörin fyrsti heiðursborg-
ari Hellissands.
Hellissandur:
Fyrsti heiðursborgari
í Neshreppi utan Ennis
Hellissandi.
FYRIR stuttu hélt Kvenfélag Hellissands kveðjusam-
sæti fyrir frú Jóhönnu Vigfúsdóttur í félagsheimilinu
Röst, Hellissandi. Fjöldi fólks kom til að kveðja Jó-
hönnu sem er á förum til
í kveðjusamsætinu gerði
oddviti sveitarstjórnar frú
Jóhönnu Vigfúsdóttur að
fyrsta heiðursborgara í
Neshreppi utan Ennis. Jó-
hanna hefur starfað mikið
að félagsmálum á Helliss-
andi í gegnum tíðina auk
þess að hafa starfað í Kven-
félagi Hellissands í 65 ár.
Var hún með sunnudaga-
skólann á Hellissandi í tæp
40 ár.
Jóhanna starfaði við
læknamóttöku og lyfjaaf-
greiðslu í sveitarfélaginu til
fjölda ára, einnig var hún
Reykjavíkur.
organisti við Ingjaldshóls-
kirkju samfellt frá 25. febr-
úar 1928 fram í september
1980. Einnig hefur hún
starfað í sóknarnefnd og
verið safnaðarfulltrúi frá
1964. Hún hefur haft mik-
inn áhuga á fegrun og
snyrtingu í byggðarlaginu,
að því vann hún m.a. með
kvenfélaginu.
Við hús Jóhönnu hafa
alltaf verið fallegir blóma-
garðar, henni og íbúum
sveitarfélagsins til yndis-
auka.
- Ólafúr
il©lNiO0IIINIiNIIooo
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA
HJÓLABRETTAGENGIÐ!______
FRUMSÝNIR:
HJÓLABRETTAGENGIÐ
ÚRVALSDEILDIN
Valsararnir eru samansafn af
vonlausum körlum og furðu-
fuglum en þeir eru komnir í
úrvalsdeildina, þökk sé stór-
leikurunum
TOM BERENGER,
CHARLIE SHEEN OG
CORBEN BERNSEN.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
HÁSKAFÖRIN - (DAMNED RIVER)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Þá er hún komin myndin, sem allir krakkar verða að sjá. „Gleam-
ing the cube" er spennandi og skemmtileg mynd, sem fjallar
um Brian Kelly og félaga hans, en hjólabretti er þeirra líf og
yndi. Dag einn er bróðir Brians myrtur og hann og félagar hans
í hjólabrettagenginu ákveða að láta til sín taka. Þetta er stórgóð
mynd, sem leikstýrð er af Graeme Clifford en hann hefur unn-
ið að myndum eins og „Rocky Horror" og „The Thing".
Aðalhlutverk: Christian Slater, Steven Bauer
og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims.
Framl.: L Tunnan og D. Foster (Ráðagóði Róbótinn, The Thing).
Sýnd kl.y 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl.5,7,9,11.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl.5,7,9,11.
íslensk nútíma-
list í New York
í lok maí verður opnuð í Gallerí American Scandina-
vian Foundation, sýning á íslenskri nútímalist úr Lista-
saliii Reykjavíkur. Á sýningunni eru alls 17 stór lista-
verk, höggmyndir og málverk eftir Svövu Björnsdóttur,
Margréti Jónsdóttur, ívar Valgarðsson, Helga Þorgils
Friðjónsson, Gunnar Örn, Kjartan Ólason og Brynhildi
Þorgeirsdóttur. Sýningin ber heitið „Fragment of the
North“, og er lögð áhersla á að draga fram ólíka þætti
og meginstrauma í ísienskri nútímalíst bæði í málverki
og höggmyndum.
Það var utanríkisráðu-
neytið sem átti frumkvæðið
að þessari sýningu en Lista-
safn Reykjavíkur, Kjarvals-
staðir, sá um myndaval og
hönnun sýningarinnar. Sýn-
ingunni fylgir vegleg sýning-
arskrá með grein um
íslenska nútímalist og við-
komandi listamenn eftir
Gunnar B. Kvaran.
Sýningin var ennfremur
hluti af Azaleahátíðinni í
Norfolk í Virginíu dagana
16,—22. apríl.