Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1990 t Ástkær eiginmaður minn, HERMANN GUÐJÓNSSON, Óðinsgötu 15, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 26. maí. Aðalbjörg Skæringsdóttir. t Faðir okkar, ÁSGEIR JÓNSSON trésmiður, Baldursgötu 34, andaðist 27. þessa mánaðar. Einar Ásgeirsson, Jóhann Freyr Ásgeirsson. t Systir okkar, VIGDÍS KRISTDÓRSDÓTTIR frá Sævarlandi, Þistilfirði, andaðist á Sólvangi þann 27. maí. Lilja Kristdórsdóttir, Hólmfriður Kristdórsdóttir, Guðrún Kristdórsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, FLOSI GUNNARSSON útgerðarmaður og skipstjóri, Vesturbergi 53, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 26. maí. Alda Kjartansdóttir, Guðmundur Flosason, Jakobína Flosadóttir, Mikael Nordal, Anna Lilja Flosadóttir, Rósa Dögg Flosadóttir, Benedikt Franklínsson og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, VALDIMAR GUÐMUNDSSON skipstjóri, Bárugötu 16, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 29. maí, kl. 13.30. Valdimar Valdimarsson, Þorgerður Einarsdóttir, Eyjólfur Valdimarsson, Hanna Unnsteinsdóttir, Heiga Valdimarsdóttir, Óskar M. Alfreðsson og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLDÓRA TORFADÓTTIR, Skúlagötu 72, Reykjavík; verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 31. maí kl. 15.00. Hrönn Baldursdóttir, Sigríður Baldursdóttir, Viðar Kristinsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, MAGNEA ALDÍS DAVÍÐSDÓTTIR, sem andaðist 17. maí, verður jarðsett frá Seljakirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 13.30. Jóhannes Leifsson, Davíð Jóhannesson, Margrét Karlsdóttir, Ólafur Már Jóhannesson og barnabörn. t Útför eiginkonu minnar og systur okkar, INGUNNAR RUNÓLFSDÓTTUR frá Korsá Sunnubraut 48, Keflavik, fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 30. maí kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Keflavíkurspítala. Kristján Oddsson, Ásgerður Runólfsdóttir, ísleifur Runólfsson. Elisabet Ragnars- dóttir, Asi - Mhming Fædd 22. júní 1931 Dáin 4. apríl 1990 . Ég krýp og faðma fótskðr þína frelsari minn á bænastund. Ég legg sem bamið bresti mina bróðir í þína líknar mund. Ég hafna auðs og hefðar völdum hyl mig í þínum kærleiksöldum. Mig langar í örfáum orðum að minnast hennar Eddu i Ási eða Eddu hans Valla eins og við kölluð- um hana oftast í daglegu tali. Já, hún Edda er dáin, hún hefur kvatt okkur hér á jarðríki, hún er horfin sjónum okkar um hríð og dvelur í landi ljóss og friðar þar sem hvorki eru til þjáningar né tár. Hún hefur verið kvödd til æðri starfa sem herinar hafa beðið í hinu óþekkta landi. Á kveðjustund sem slíkri hrúgast upp minningar um einlægan vin sem aldrei gleymist. Ég man fyrst eftir Eddu þegar ég fór með foreldrum mínum og systkinum í heimsókn í Skagafjörð, þá barn að aldri. Heimsókn í Ás. Heimsókn til afa í Ási. En ég kynntist því fljótt að í Ási bjuggu fleiri en afi heitinn elskuleg- ur, blessuð sé minning hans. Þar kynntist ég og man fallega, glað- lega konu, dugmikla og ákveðna, konu sem hiti og þungi dagsins hvíldi á. Mér skildist fljótt að þarna fór kona sem vert var að virða í orði og verki og bera traust til. Þessar heimsóknir eru mér ljóslif- andi því það var yndislegt að koma í Ás. Á því heimili ríkti ást og virð- ing, gagnkvæmt traust milli þeirra sem þar réðu ríkjum. í Ási bjó kjarkmikil fjölskylda og engum sem kom þar duldist að slag- æð fjölskyldunnar var Edda. Með dugnaði sínum og samhug þeirra hjóna töluðu verkin sínu máli. Það ríkti sjaldan nein lognmolla yfir verkum og framkvæmdum þar á bæ, heldur einkenndist heimilið af myndarskap í einu og öllu sem þau hjón tóku sér fyrir hendur, og er það ekki síst að þakka dugnaði og vilja kjarkmikillar konu sem þar var gjarnan leiðandi í athöfnum. Í huga mínum var Edda ljós í lífi frænda míns. Hún kom ung sem ráðskona í Ás til þeirra feðga, afa heitins og Valla. Hún kom ekki ein, með henni var hennar fyrsti ljós- geisli, hún Ragga litla. Með komu sinni var framtíð þeirra mæðgna ráðin. Ás varð þeirra framtíðar- heimili og geislunum fjölgaði, sjö manhvænleg börn eignuðust þau hjón. Fjölskyldan varð stór, því þurfti mikinn dugnað og þrek til að allt gengi upp. Þetta átti hún allt til í óþrjótandi magni allt fram á síðasta dag. Við fráfall hennar er stórt skarð höggvið í stóra fjöl- skyldu, sorg og söknuður ríkir í hugum ástvina. Þó stór væri fjölskyldan í Ási var alltaf pláss fyrir gesti og gangandi þar voru allir velkomnir, enda Sigríður Theódórs- dóttir - Kveðjuorð Fædd 26. mars 1901 Dáin 29. apríl 1990 Sjö ára snáði stendur á hlaðinu hjá frænku sinni í Kópavogi, og hefur ekki fyrr séð þá konu. Sigríð- ur heitir hún, Theódórsdóttir. Þarna sunnan við Fífuhvammslækinn reka þau hjónin, hún og Bjarni Friðriks- son, hænsnabú og hafa auk þess nokkrar ær. Þá má ekki gleyma kartöfluræktinni og grænmetinu. Drengurinn laðast að þessu fólki og heldur sig þarna tvisvar, þrisvar í viku næstu árin. Síðar verða ferð- irnar stijálli og leggjast loks af eft- ir hálfan annan áratug. Fyrir það verður ekki bætt úr því sem komið er. Hús þeirra Bjarna og Sigríðar stendur í landi Kópavogs. Hitt er annað mál að meðan þau réðu þar ríkjum endaði sá ágæti bær í raun við lækinn. Þar fyrir sunnan tók Eyjafjörður við. Óþarft er að rekja það hér með hvaða hætti slíkt mátti verða, enda óviðkomandi öðrum en þeim sem til þekktu. Þó get ég ekki látið undir höfuð leggjast að segja frá kartöfluuppskerunni þar á bæ. Þá var jafnan hátíð. Fjöldi kvenna úr nágrenninu réði sig í kaupavinnu og fylgdu börn jafnan mæðrum. Ætli uppskeran hafi ekki tekið svo sem tvo til þijá daga og var vitanlega veitt kaffí og meðlæti af mikilli rausn. Mig rámar í að kona ein hafí eitt sinn slysast til að taka með sér nesti. Þá leyndi sér ekki að Sigríður taldi sér nokk- uð misboðið. Af ættum Sigríðar er það að segja að hún var dóttir séra Theó- dórs á Bægisá, Jónssonar prófasts á Auðkúlu og konu hans, Jóhönnu, dóttur séra Gunnars prests á Sval- barði og síðar Lundabrekku, en hann var prófastur í Norður-Þing- eyjarprófastsdæmi. Móðir séra Gunnars var Jóhanna Kristjana, dóttir Gunnlaugs Briem, sýslu- manns á Grund í Eyjafírði. Rætur Sigríðar lágu sem sagt meðal höfð- ingja hins foma íslenska sveitasam- félags og stóð hún jafnan styrkan vörð um þann menningararf sem henni hafði verið trúað fyrir á sínum yngri árum. Hún las mikið, en var íhaldssöm í lestrarvali sem og lifn- aði öllum. En þótt hún minntist aldrei á stjórnmál í mín eyru, duld- ist mér ekki að hún hafði hina megnustu óbeit á innihaldslausri Mammonsdýrkun enda taldi hún auð betur henta til gjafa en söfnun- ar. Þau hjónin, Sigríður og Bjarni, en hann lést árið 1979, voru mjög + Ástkær eiginmaður minn, fósturfaðir, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, INGIBERGUR KRISTINSSON, Hellisgötu 36, Hafnarfirði, sem andaðist að kvöldi 21. maí sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju í dag, þriðjudaginn 29. maí, kl. 15.00. Ásdís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Sveinsdóttir, Elisabet Ingibergsdóttir, Gunnar Ingibergsson, Kristinn Ingibergsson, Steinþór Ingibergsson, Alda Ingibergsdóttir, Kristján E. Kristinsson og barnabörn. Rúnar Karlsson, Gréta Þ. Jónsdóttir, Ágústa Lárusdóttir, Guðmundur Örn Jónsson, gestagangur alla tíð mikill og þau hjón höfðingjar heim að sækja. Sífelldar veislur og myndarskapur í öllu sem þar var fram borið bar þess merki að þar fór saman dugn- aður og hagsýni. Á sumrin dvaldi oft fjöldi barna í sveit hjá þeim hjónum sem nutu atlota og uppfræðslu, því víst er að frá þeim fór enginn tómhentur heim. Því kynntist ég sjálf af eigin raun er ég dvaldi einn vetur í skóla á Sauðárkróki. Þann vetur stóð heimili þeirra hjóna mér opið sem annað heimili og á ég þaðan ljúfar og góðar minningar. Allir sem þekktu Eddu virtu hana og dáðu, hún bjó yfir miklum mann- kostum. Hún var í eðli sínu dagfars- prúð, af henni gustaði endalaust samhent, en um leið ólík um flesta hluti. Jafn þögul og hún var t.d. um stjórnmál, þá var Bjami ákafa- maður hinn mesti í umræðum um þau efni. Svo var raunar um flest það sem á góma bar. Vitanlega er margs að minnast nú þegar ég kveð Sigríði frænku mína. En þarflaust er að hlaupa með allt í blöðin. Hinu skal ekki gleymt að frá þessari konu hefi ég þegið nokkurn arf sem vert er að koma til skila. Pjetur Hafstein Lárusson Blómastofa FriÖfinns Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öllkvöld til kl. 22,> einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.