Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 47 Ný hljómplata: Súellen í örmum nætur HLJÓMSVEITIN Súellen hefur sent firá sér aðra hljómplötu sína og ber hún nafnið „I örmum nætur“. Skífan hf. gefúr plötuna út. Á plötunni eru tíu frumsamin lög, sem tekin vpru upp og hljóðbl- önduð af þeim Ásgeiri Jónssyni og Tómasi Tómassyni. Platan hefur verið í vinnslu í nær tvö ár og hyggst hljómsveitin fylgja henni eftir með spilamennsku víða um land í sumar. Hljórhsveitina Súellen skipa þeir Guðmundur R. Gíslason, söngur, Ingvar Jónsson, hljómborð, forrit- un, Steinar Gunnarsson, bassi, söngur, Jóhann G. Árnason, tromm- ur, forritun og Bjarni H. Kristjáns- son, gítar, söngur. Áskriftarshninn er 83033 syni sínum á Bárugötu, einnig dvaidi hann af og til hjá Helgu dóttur sinni. Trygglyndi, örlæti, kjarkur og vinnusemi lýsa vel þeim eðliskostum sem Valdimar var gæddur í óvenju ríkum mæli. Vegna alls þessa naut hann jafnan trúnaðar og virðingar samferðamanna sinna. Nú að leiðarlokum er mér það bæði ljúft og skylt að lýsa djúpu þakklæti mínu fyrir alla þá góðvild og umhyggju sem Valdimar, tengdafaðir minn, jafnan sýndi okk- ur Eyjólfi og börnunum. Hann var heill og sannur drengskaparmaður sem gott var að eiga að og kynn- ast. Við minnumst hans með sökn- uði og einlægri þökk og virðingu. Blessuð sé minning hans. Hanna Unnsteinsdóttir iKRIFSTOFUTÆKNI iSBk Vortilboð Stórlækkað Verð Gildir aðeins í vor. Hagstæð greíðslukjör. Iimritun er haíin Nám í skrifstofutaekni er þriggja. mánaða nám þar sem þú nærð góðum tökum á tölvum og notkun þeirra í viðskiptalífinu. Einnig lærir þú bókhald, stjómun, og margar hagnýtar viðskiptagreinar. Hringdu sem fyrst í stma 687590 og fáðu nánari upplýsingar RC. Byrjendanámsk. 16 klst. Hefst 29. mau. BÓKHALDSNÁM Fýiir fólk sem vill ná tökum á bókhaldi fyrirtækja og annast það allt áríð. Námsk. hefst 29. maí. Word Períect 5.0 16 klst. Hefst 5. júní. Tölvuskóli Reytóavíkur Borsartún 28. S:687S90 BASTSETT 2ja sæta sóli, 2 stólar, borð. Verð fró 29.825. Stóll kr. 1.050,- staðgr. Glæsilegt úrval nýkomið af plast- og furu- húsgögnum SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7, SÍMI 621780
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.