Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 49 Kristín Guðjohn- sen - Kveðjuorð Fædd 28. mars 1930 Dáin 19. maí 1990 A einum bjartasta degi vorsins, laugardaginn 19. maí sl., lést í Landspítalanum Kristín Guðjohnsen, sextug að aldri. Þann dag dimmdi í hugum okkar, er höfðum beðið og vonað, að hún fengi a.m.k. notið sumarsins, en lokabaráttan í erfiðum veikindum hennar varð ströng og stutt. Það eru mikil forréttindi að eiga góða vini og því betri sem þeir eru þeim mun erfiðara eigum við með að sætta okkur við, að þeir séu frá okkur teknir. Á æskuárum bundumst við Stína vináttu- og tryggðarbönd- um, sem entust allt þar til hún kvaddi þetta tilverustig. Stína var heilsteypt kona með já- kvætt lífsviðhorf og skilur eftir sig stórt skarð hjá þeim, er hún kynntist á lífsleiðinni. Hún var óvenju hrein- skiptin og hispurslaus, henni fylgdi jafnan hressandi andblær og hún átti einstaklega auðvelt með að ná til annarra og skipti aldur þá engu máli. Hún kom eins fram við alla og fals og fláræði var ekki til í fari hennar. Öllum, sem kynntust henni var hlýtt til hennar og gilti einu hvort um var að ræða fjölskylduna, skóla- systkin eða vinnufélaga, allir vildu eiga og áttu eitthvað í Stínu. Margar eru minningarnar er koma upp í hugann, enda af nógu að taka. Ég minnist þess er hún kom fyrsta sinni á æskuheimili mitt, hve foreldr- um mínum leist vel á þessa einarð- legu stúlku, sem talaði kjarnyrta norðlensku tæpitungulaust. Ég minnist þess er hún og bekkjarsystk- inin settu upp hvíta kollinn fyrir rétt- um 40 árum, þá blasti lífið og ævin- týrin við. Ég minnist góðra stunda á heimili foreldra hennar, Snjólaugar og Einars Guðjohnsen á Laugavegin- um og Ægisíðunni, þar ríkti góður andi og okkur var ævinlega tekið af hlýju. Eg minnist hennar sem elsku- legrar dóttur, stoð og stytta móður sinnar, en þær bjuggu saman um árabil eftir skyndilegt fráfall föður hennar. Og myndin af henni geisl- andi af hamingju með einkabarnið í fanginu er skýr. Margar og r_" eru stundirnar er við áttum í í klúbbnum þótt fámennur væi við Kiddí eigum vafalaust e ylja okkur við. Sl. ár var Stínu erfitt, þó; flíkaði því ekki. Styrkur henn trúin, en hana átti hún, einlæ sanna. Hún starfaði ötullega ai efnum kirkjunnar í Kvenfélagi holtssóknar, þar sem bekkjar hennar, sr. Sigurður Haukur jónsson, var starfandi prestur. Ævi- og starfsferil Stínu æl ekki að rekja, það gera vafí aðrir, vil aðeins að leiðarlokum J; fyrir að hafa átt vináttu henní Stína giftist eftirlifandi ( manni sínum, Bolla Ólasyni skeytamanni, árið 1971. Einka þeirra er Gunnar, fæddur 10. ágúst 1972, hinn mesti efnispiltur, sem sýnt hefur mikinn þroska í veikindum móður sinnar. Algóðan guð bið ég að blessa og styrkja Bolla og Gunnar í þeirra mikla missi og aðra ástvini hennar. Hvíli Stína mín í friði. Gyða ALLT FYRIR GARÐINN A EINUM STAÐ Sláttuvélar fyrir mismunandi stærðir garða. Vélorf, raforf, kantklippur, traktorar. Einungis viðurkennd hágæðamerki: MURRAY, ECHO, AL-KOo.fl. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. Póstsendum um land allt. Uw i M Almenno ouglýtingailolan hl Sláttuvéla- & Hjólamarkaður Hvellur Smiðiuvegl 4c, Kóp. S: 689699 og 688658 11990 útgáion oi landsins er homi mest lesnn bók n út Nú getur þú fengið símaskrána innbundna fyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið í tengslum við útgáfu símaskrárinnar og tilkynntar hafa verið símnotendum fara fram að kvöldi 30. maí (Álftanes) og 31. maí (aðrar breytingar). Að þeim breytingum loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 1. júní n.k. Þá er einnig komin út ný Götu-og númera- skrá yfir höfuðborgarsvæðið og kostar hún kr. 1200,- PÓSTURO^IM^ Við spörum þér sporin Óseyri4, Auðbrekku2, Skeifurrni 13, J Akuréyri Kópavogi Reykjavik Scenguryera sett SOKKA& /jerf 5pér á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.