Morgunblaðið - 15.06.1990, Síða 4
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 15. JUNI 1990
Björgun mannanna úr hafínu vestur af landinu:
Mennimir voru illa klæddir og
aðeins annar í bj örgnnarvesti
Áhöfnin á TF - SIF, sem
vann björgunarafrek við
erfið skilyrði suðvestur af
landinu í gærkvöldi. Frá
vinstri: Árni Jónasson sig-
maður, Kristján Jónsson
siglingafræðingur, Tómas
Helgason aðstoðarflugmað-
ur, Bogi Agnarsson flug-
sfjóri og Þorvaldur Ing-
varsson læknir.
VEÐURHORFUR í DAG, 15. JÚNÍ
YFIRLIT í GÆR: Um 550 km suðsuðvestur af Reykjanesi er 973
mb víðáttumikil lægð, sem þokast norður. Hití mun lítið breytast.
SPÁ: Austán- og suðaustanátt, viðast stinningskaidi eða alihvasst.
Skúrir um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt á Norðaustur-
landi. Hiti verður líkfega á biiinu 9-17 stig, hlýjast í innsveitum
norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Suðaustlægð átt um
land allt. Skúrir víða um sunnan- og vestanvert iandið, en þurrt
að mestu á Norðausturlandi. Hiti á bilinu 10 tii 18 stig. Hlýjast
norðanlands.
Fjármálaráðuneytið:
Beðið með að auglýsa
stöðu ráðuneytisstióra
EKKI hefúr verið ákveðið hvenær staða ráðuneytisstjóra ljámiálaráðu-
neytisins verður auglýst. Beðið verður með það, þar til fyrir liggur
hvort Fjárlaga- og hagsýslustoftiun verði að einhverju leyti sameinuð
Qármálaráðuneytinu. Magnús Pétursson hagsýslustjóri gegnir nú jafti-
framt daglegum störfúm ráðuneytisstjóra.
Sigurgeir Jónsson lét af starfi fjármálaráðuneytisins og Fjárlaga-
ráðuneytisstjóra um síðustu mán-
aðamót, og tók við starfi forstjóra
Lánasýslu ríkisins. Magnúsi Péturs-
syni var í febrúar falið að gegna
störfum ráðuneytisstjóra fjármála-
ráðuneytisins til l. júlf, meðan Sigur-
geir Jónsson vann að sérverkefnum.
Magnúsi var jafnframt falið að
kanna möguleika"'á samhæfíngu
og hagsýslUstofnunar.
Mörður Árnason upplýsingafull-
trúi fjármálaráðuneytisins sagði að
enn væri ekki ljóst hvort niðurstaðan
yrði sú að þessar stofnanir yrðu
sameinaðar að einhverju leyti og á
meðan væri beðið með að aúglýsa
stöðu ráðuneytisstjórans.
ÁHÖFN þyrlu Landhelgisgæsl-
unnar, sem vann björgunarafrek-
ið út af Reykjanesi í gærkvöldi,
var að vonum ánægð þegar þyrl-
an lenti við flugskýli gæslunnar
á Reykjavíkurflugvelli seint í
gærkvöldi. Morgunblaðið ræddi
við mennina og sögðu þeir, að
aðstæður hefðu verið nokkuð
erfiðar, ölduhæð 4-5 metrar, átta
vindstig af austri og 1-2 kíló-
metra skyggni.
„Við sáum þegar vélin fór að
missa hæð og skömmu síðar fór
hún í sjóinn. Það var svo ofsalegt
rokið og skyggnið þar af leiðandi
ekkert. Það mátti engu muna,“
sagði Bogi Agnarsson flugstjóri.
Kristján Jónsson siglingafræð-
ingur sagði að mennimir hefðu
borið sig vel, flugmaðurinn hefði
verið á að giska um fimmtugt en
Morgunblaðið/PPJ.
Piper PA - 34 -220 Seneca ft’á flugskóla British Aerospace í Prest-
wick, Flugvélin sem sökk í hafið út af Reykjanesi í gærkvöldi, var
eins og þessi vél, og á leið til sama flugskóla.
farþeginn heldur yngri. „Þeir voru
fljótir út úr vélinni þegar hún var
komin í hafið. Þeir voru í þijár
mínútur í sjónum. En þeir vom illa
klæddir og bara annar þeirra í
björgunarvesti, og það var lélegt
björgunarvesti,“ sagði Kristján.
Ámi Jónasson, sem seig niður
úr spili þyrlunnar til mannanna,
sagði. að þeir hefðu verið í stutt-
ermabolum og berfættir og kvaðst
hann aldrei hafa séð neitt þessu líkt.
„Þeir vom orðnir töluvert þrek-
aðir, einkum sá er seinna kom inn
í þyrluna enda hafði hann hangið
í loftneti flugvélarinnar sem var að
hverfa í hafið því hann var ekki í
björgunarvesti. Aðeins lítill hluti
vélarinnar stóð þá upp úr sjónum
og hún sökk stuttu eftir að þeir
komu um borð í þyrluna,“ sagði
Þorvaldur Ingvarsson læknir.
Reykjavík
12.00
Heimlld: vefturswfa Isfands
(Syggt 6 VBOjiWpi kf. 16.15 f gœr)
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tíma hlti veður Akureyri 13 skýjað Reykjavík 11 rigning
Bergen vantar
Helsinki 11 skúr
Kaupmannahöfn 19 skýjað
Narssarssuaq 8 heiðskírt
Nuuk 4 heiðskirt
Ostó 17 skýjsð
Stokkhólmur 16 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað
Algarve 22 þokumóða
Amsterdam 14 skýjað
Barcelona 17 þrumuveður
Berlln 16 skýjað
Chicago 20 rigning
Feneyjar 22 hálfskýjað
Frankfurt 18 hálfskýjað
Glasgow 18 skýjað
Hamborg 15 skýjað
lasPalmas vsntar
London 16 skýjað
tosAngeles 15 téttskýjað
Lúxemborg 16 skýjað
Madríd 26 mistur
Malaga 28 iéttskýjað
Mallorca 24 léttskýjað
Montreal 19 alskýjað
NewYork 19 skúr
Orlando 22 léttskýjað
Parfs 15 alskýjað
Róm 23 léttskýjað
Vm 20 skýjað
Washington 20 mlstur
Wbtnipeg 7 skýjað
TÁKN:
->( l- Heiðskírt
______
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
a Norðan, 4 vindstig:
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrimar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
r r r
r r r / Rigning
r r r
* r *
r * r * Slydda
r * r
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
-\Q° Hitastig:
10 gráður á Celsíus
SJ Skúrir
*
V El
= Þoka
= Þokumóða
’, 5 Súld
OO Mistur
-r\~ Skafrenningur
Þrumuveður
Ferjuflugvélin nauðlendir í sjónum
um 29 sjómílur vestur af Keflavík.
Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargar
mönnunum tveimur um borð.