Morgunblaðið - 15.06.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.30
19.00
jQfc
TF
17.50 ► Fjörkálfar (9) (Alvin and
the Chipmunks). Teiknimyndaflokkur.
18.20 ► Unglingarnlr f hverfinu
(6) (Degrassi Junior High). Kanadísk
þáttaröð.
18.50 ► Táknmáis-
fréttir
18.55 ► Poppkorn.
19.20 ► Reimleikar
á Fáfnishóli (8) (The
Ghost of Faffner Hall).
b
STOÐ2
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours).
17.30 ► Emilía.Teiknimynd.
17.35 ► Jakari. Teiknimynd.
17.40 ► Zorro.Teiknimynd.
18.05 ► Ævintýri á Kýþerfu (Ad-
ventures on Kythera). Ævintýraleg-
ur framhaldsmyndaflokkur.
18.30 ► Bylmingur.
19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf
19.50 ► Teiknimynd.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.35 ► Listahátfð í
Reykjavík 1990. Kynning.
20.40 ► Heimstón-
list. (Provinssirock:
World of Music Art
and Dance.)
21.20 ► Bergerac. Breskir
sakamálaþættir með breskum
rannsóknarlögreglumanni sem
býr á eyjunni Jersey. Aðalhlut-
verkJohn Nettles.
22.15 ► Litla stúlkan mfn (My Little Girl). Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Ung
stúlka, af góðum efnum, gerist sjálfboðaliði í barnaathvarfi eitt sumar. Þar kynnist
hún nýrri hlið á tilverunni. Aðalhlutverk: Marie Stuart Masterson, James Earl Jones,
Geraldine Page og Pamela Payton Wright.
00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
(t
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Ferðast um 21.20 ► Framadraumar (I OughtTo Be In Pictures). Gaman- 23.05 ► í Ijósaskiptunum (TwilightZone).
fjöllun. ti'mann (Quantum Leap). mynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka ferðast yfir endi- 23.30 ► Al Capone (Capone). Aðalhlutverk: Syl-
Spennandi framhaldsþáttur í löng Bandaríkin til þess að hafa upp á föður sínum sem hún vesterStallone, John Cassavetes og Susan Blakely.
vísindasögulegum stíl. Aðal- hefur ekki séð lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröppunum 01.05 ► Aldrei að vita (Heaven Knows, Mr. Alli-
hlutverk: Scott Bakula og hjá karli erekki laust við að rót komist á líf hans. Aðalhlutverk: son.) Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Deborah Kerr.
Dean Stockwell. 1989. Walter Matthau og Ann-Margaret. 1982. 02.45 ► Dagskrárlok.
©
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Ragnheiöur E
Bjamadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir, Frétta-
yfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn - Fallegi prinsinn og þjón-
arnir sex. Kristín Helgadóttir les.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit - Hófsbót 4. Umsjón: Kristján Sigurjós-
son. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. þriðju-
dagskvöld kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Águstsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Áferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn-
ig utvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn - Ný stefna í þjónustu aldr-
aðra. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: .Leigjandinn" eftir Svövu
Jakobsdóttur. Höfundur les (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skuggabækur. Þriðja bók: „Sælireru einfald-
ir" eftir Gunnar Gunnarsson. Umsjón: Pétur Már
Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefní.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Um-
sjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Paganini
— „Pétur Gautur" svita nr. 1 op. 46 eftir Edvard
Grieg. Hljómsveitin Fílharmónía i Lundúnum leik-
ur; Christopher Seaman stjórnar.
— Konsert nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Nicolai Pagan-
ini. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Konunglegu
Fílharmóníusveitinni i Lundúnum; Lawrence
Foster stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarps-
stöðva, „Let The Peoples Sing". Sjötti þáttur:
Kammerkórar. Umsjón: Guðmundur Gilsson.
20.45 Heimsókn á Austfjörðum. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
21.35 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. Hall-
dór Laxness les þýðingu sína (10).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinri þáttur frá há-
degi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iSAS
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón-
Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eýjólfsdóttir.
11.03 Sólarsumar með Jóhönriu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30.
UTVARP
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffi-
spjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins
á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og
fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl.
1.00)
20.30 Gullskifan.
21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykjavik —
Rölt á milli djasspöbbanna. Útvarpið hljóðritaði
leik fjölda íslenskra djasshljómsveita á djassdög-
um í maí. I’ þessum þætti leikur Borgarhljómsveit
in, Kvartett Krístjáns Magnússonar, Sveiflusext-
ettinn og Gammar. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr
þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti
Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi.
3.00 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"
og sveitarokki. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Frá norrænum djassdögum í Reykjavík -
Rölt á milli djasspöbbanna. Útvarpið hljóðritaði
leik fjölda íslenskra djasshljómsveita á djassdög-
um í mai. i þessum þætti leikur Borgarhljómsveit-
in, Kvartett Kristjáns Magnússonar, Sveiflusext-
ettinn og Gammar. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Úr smiðjunni - Attunda nótan. Fyrsti þáttur
af þremur um blús í urasjá Sigurðar ívarssonar
og Árna Matthiassonar. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
7.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland
18.35-19.00 Útvarp Austurtand
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
FMt9Q9
AÐALSTOÐIN
7.00 A nýjumdegi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
7.30 Morgunandakt — Séra Cecil Haraldsson.
7.30 Morgunteygjur — Ágústa Johnson.
8.00 Heilsan og hamingjan - Heiðar Jónsson.
8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir í blöðunum.
9.00 Tónlistargetraun með verðlaunum.
10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins
ásamt fréttum. Getraunir og speki.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappaga
tið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get-
raunin. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver
Jensson.
20.00 Undir feldi. Umsjón Kristján Frimann.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Halldór Back-
man.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
fltVMMKSH
7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda
Gunnarsdóttir. Fréttir á hálftíma fresti.
9.00 Fréttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni.
íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn.
Viðtalið við Svein
Inýjasta Menningar- og listablaði
Morgunblaðsins var meðal ann-
ars að finna fróðlegt og skemmti-
legt viðtal Súsönnu Svavarsdóttur
við Svein Einarsson stjórnanda inn-
lendrar dagskrárdeildar hjá ríkis-
sjónvarpinu. Sveinn kemur víða við
í viðtalinu og segir á einum stað:
Maður þarf — held ég — stöðugt
að fá hugmyndir og alltaf að vera
að hugsa um starfið. Síðan þarf
maður að vera jafn opinn fyrir hug-
myndum annarra og halda ekki allt-
af að maður-hafi bestu hugmyndirn-
ar. Maður þarf að fylgjast mjög vel
með, til að lenda ofan á umræðunni
— og maður verður að vera jafn
opinn fyrir skógrækt og skaki.
Maður verður að fylgjast mjög vel
með í Iista- og menningarlífínu al-
mennt og ég held maður verði að
hafa mjög opin eyru fyrir þeirri
umræðu sem er í þjóðfélaginu
hverju sinni. Að lokum þarf maður
að hegða sér dáh'tið eins og herfor-
ingi. Maður þarf að skipa fram
sveitum, alveg tilviljanalaust, og
maður verður alltaf að hafa vara-
mannfylkingu ef eitthvað mistekst
... Og af því ég held að fjölbreytni
sé lykillinn að farsælli starfsemi,
þá felst í því, að fólk hefur heimild
til að hafa ólíkan smekk. Ég end-
ist, til dæmis, ekki til að horfa á
fjóra morðþætti í röð. Ég hef bara
ekki nægilegan áhuga á morðum.
Hinsvegar er óskaplega mikið
vandaverk að raða efni saman og
tímasetja það rétt.
Sá er hér ritar hefir haft það
starf að skrifa lengur en yngstu
menn muna um ljósvakadagskrána
og hefír líkt og Sveinn verið... stöð-
ugt að fá hugmyndir og alltaf ...
að hugsa um starfið. Undirritaður
skoðar dagskrána frá sjónarhóli
hins almenna áhorfanda — og biðst
undan því að lýsa imbanum með
hjálp tæknilegra viðauka frá RÚV
— en hefír samt komist að svipaðri
niðurstöðu og innanbúðarmaðurinn
Sveinn. Það skiptir afar miklu að
innlend dagskrárgerð taki mið af
þjóðlífinu öllu en ekki bara þröngum
viðskiptahagsmunum eða persónu-
legum áhugamálum dagskrárstjór-
ans. Reyndar mótast dagskrárgerð-
in óhjákvæmilega nokkuð af per-
sónulegum smekk og áhugamálum
dagskrárstjórans, einkum áhuga
hans fyrir tiiraunaleikhúsi. En und-
'irritaður er ósammála Sveini um
að leikhúsið sem slíkt eigi brýnt
erindi við sjónvarpið. Lítum bara á
breskar framhaldsmyndir sem eru
sumar hveijar listaverk eðá hvað
um fíkniefnamyndina Holskeflu
sem nú er sýnd í ríkissjónvarpinu?
í þessum verkum er lögð áhersla á
kvikmyndablekkinguna er færir
áhorfandann til móts við sögusvið-
ið. Það er afar vandasamt að færa
sjónvarpsáhorfandann til móts við
Ieiksviðið. Styrkur kvikmyndarinn-
ar og þar með sjónvarpsmyndarinn-
ar er fyrst og síðast fólginn í því
að endurskapa sögusviðið. A leik-
sviði spretta hughrif af nándinni
við leikarana og leikmyndina, jafn-
vel þann ilm er fylgir leikhúsi. Þess-
ir áhrifaþættir eru ekki til staðar í
sjónvarpsstofunni. Samt er auðvit-
að í lagi að gera tilraunir með sjón-
varpið sem miðil líkt og Sveinn
boðar í viðtalinu. Þessar tilraunir
mega þó aldrei koma niður á sjón-
varpsmyndaframleiðslunni.
Lítum að lokum á ummæli Sveins
um sölu á norrænu sjónvarpsefni:
„Hinsvegar eru ýmis vandamál í
sambandi við það að koma norrænu
efni á 'markað utan Norðurland-
anna. Samningar leikhússfólks á
Norðurlöndum, um endursölu á
efni, eru svo miklu hærri en annars
staðar að við getum hreinlega ekki
selt það.“ Það er Ijótt til þess að
vita ef samningarnir við leikhúss-
fólkið hindra útbreiðslu á norrænni
menningu. Markús Örn hefír líka
minnst á þetta vandamál í sam-
bandi við endursýningar á íslensku
efni.
Ólafur M.
Jóhannesson
11.00 i mat meö Palla. Hádegismagasín meö Páli
Þorsteinssyni.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr
Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson
stjómar þættinum.
18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Hafþór Freyr
Sigmundsson.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason.
3.00 Freymóöur T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18.
FM$?957
7.30 Til í tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafs-
sonar og Gunnlaugs Helgasonar.
7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaöaleikur.
8.00 Fréttafyrirsagnir og veður.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.25 Lögbrotið.
8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM.
8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar
spilin.
9.00 Fréttastofan.
9.10 Erient slúður.
9.15 Spáð i stjörnumar.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.45 Er hamingjan þér hliðholl?
10.00 Morgunskot.
10.05 Furðursaga dagsins.
10.25 Hljómplata dagsins.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir
Gríniðjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi
að svara spurningum um íslenska dægurlaga-
texta.
11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur.
11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning-
um á FM:
11.45 Litið yfir farinn vel.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi.
12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna
Björk.
14.00 Nýjar fréttir.
13.03 Sigurður Ragnarsson.
15.00 Sögur af fræga fólkinu.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson.
17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið).
17.30 Pizzuleikurinn.
17.50 Gullmolinn.
18.00 Forsiður heimsblaðanna.
18.03 Forsiður heimsblaðanna.
19.15 Nýtt undir nálinni.
20.00 Danslistinn. Vinsælustu lög landgins leikin.
Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Næturútvarp. Umsjónarmaður Páll Sævar
Guðjónsson.
FM 102 * 104
7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Gauksleikurinn.
13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun.
íþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin.
3.00 Seinni hluti næturvaktar.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00-19.00 Hafnarfjöröur i helgarbyrjun.
9.00 Mannllf og pólitík á Suðurnesjum.
17.00 (upphafi helgar.. .meðGuölaugiJúliussyni.
19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur í umsjá Gulla.
21.00 Danstónlist.
24.00 Næturvakt.