Morgunblaðið - 15.06.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 15. JUNI 1990
í DAG er föstudagur 15.
júní, sem er 166. dagur árs-
ins 1990. Vítumessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
11.05 og síðdegisflóð kl.
23.30. Sólarupprás í Rvík.
kl. 2.57 og sólarlag kl.
24.00. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 5.45
(Almanak Háskóla íslands).
Varpið því eigi frá yður
djörfung yðar. Hún mun
hljóta mikla umbun.
(Hebr. 10, 35.)
1 2 3 4
H m
6 7 8
9 ■
11 ys-
13 14 1 L
LÁRETT: — 1 gleðst yfir, 5 sér-
hljóðar, 6 mergð, 9 til skiptis, 10
danskt smáorð, 11 samhljóðar, 12
rám, 13 borðar, 15 rándýr, 17 sýg-
ur.
LÓÐRÉTT: — 1 nýstárlegt, 2 sam-
sull, 3 spils, 4 eru eins og vesaling-
ar, 7 skorið, 8 lána, 12 slydduveð-
ur, 14 blóm, 16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sver, 5 nóló, 6 rögg,
7 at, 8 grafa, 11 gá, 12 lag, 14
umla, 16 rakkar.
LÓÐRÉTT: — 1 skröggur, 2 engla,
3 róg, 4 sótt, 7 aaa, 9 ráma, 10
flak, 13 ger, 15 lk.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
ARNAÐ HEILLA
n p' ára a&næli. Næstkom-
I O andi miðvikudag 20.
júní er 75 ára Elín Guð-
mundsdóttir fyrrum hús-
freyja frá Stafholtsveggj-
um, Bröttugötu 4 Borgar-
nesi. Maður hennar var Arni
Guðjónsson bóndi. Hann lést
fyrir allmörgum árum. Næst-
komandi laugardag tekur hún
á mót gestum í félagsheimil-
inu Lyngbrekku kl. 16-19.
ffA ára afmæli. Á morgun,
I U 16. júní, er sjötugur
Guðbjörn Guðmundsson
húsasmíðameistari, Vestur-
húsum 14 í Grafarvogs-
hverfi hér í Rvík. Hann hefur
starfað nærfellt hálfan
fimmta áratug hér í borginni
og víðar við húsbyggingar.
Ræktun og gróðursetning eru
meðal hugðarefna hans.
Hann er að heiman á afmælis-
daginn.
A ára afinæli. Á morgun,
OU 16. _þ.m. er fimmtugur
Anton Orn Kærnested,
Bakkaseli 10 hér í Rvík,
framkvæmdastjóri og fyrrum
formaður Knattspymufél.
Víkings. Kona hans er frú
Ágústa Bjamadóttir. Þau
taka á móti gestum í Odd-
fellowhúsinu milli kl. 16 og
18 á morgun, afmælisdaginn.
FRETTIR
Veðurstofan gerði ráð fyrir
að áfram verði suðlægar
áttir ráðandi á landinu. I
fyrrinótt hafði minnstur
hiti á láglendinu mælst
Qögur stig á nokkrum stöð-
um t.d. fyrir norðan á Stað-
arhóli. Hér í Reykjavík var
hiti 7 stig um nóttina og
óveruleg úrkoma. Hún
mældist mest 5 m.m. austur
á Eyrarbakka. í fyrradag
var sólskin hér í bænum í
alls 55 mín.
KÓPAVOGUR. Vikuleg
laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi er laugardags-
morgun kl. 10 frá Digranes-
vegi 12. Púttvöllur Hana nú
á Rútstúni opinn um helgar.
AFLAGRANDI 40. Félags-
miðstöð aldraðra. í dag kl.
12.45 verður danskennsla
(Lance) og almenn handa-
vinna. Félagsvist spiluð kl.
14. Kaffitími.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag fór togarinn Ás-
björn á veiðar. Togarinn Við-
ey kom inn til löndunar og
hélt aftur til veiða í gær. Þá
kom Arnarfell. Þá lögðu af
stað til útlanda Laxfoss og
Árfell. Erl. leiguskip Licht-
enhagen kom og fór aftur
samdægurs. í gær var togar-
inn Júlíus Geirmundsson
væntanlegur, til að taka veið-
arfæri. Askja fór í strand-
ferð. í gær komu tvö rússnesk
olíuskip.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrradag fór togarinn Har-
aldur Kristjánsson til veiða.
Lagarfoss fór út í gær og
japanska frystiskipið er farið
út aftur.
Guttarnir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til styrktar
MS-félagi íslands. Þeir söfiiuðu 2.000 kr. Strákarnir
heita: Guðmundur Már, Ari, Svanberg, Örvar, Markús
og Andri.
Þær heita: Lovísa Einarsdóttir, Unnur Magnúsdóttir,
Aldís Pálsdóttir og Ragna Björg Ingólfsdóttir. Fyrir
nokkru héldu þær hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross
íslands. Þar söfnuðu þær kr. 2150.
Nýr vettvangur setur sig I stellingar fyrir framboð á landsvlsu:
JÓN BALDVIN OPNAR—
PÓLITÍSKAR BAKDYR
'&t&rtúíJD
Þið verðið að fyrirgefa þó ég bjóði ykkur inn um bakdyrnar, elskurnar mínar. Ég er svolítið
að mála og punta upp við framdyrnar fyrir kosningarnar.
KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 15.-21. júni,
að báóum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiðhotts
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiisiækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis ó miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulitr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistaríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Vió-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerió. Upplýs-
inga- og réögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Kor.ur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Kefiavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opið er á iaugardogum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekió opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshús'ið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu. erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. SkrKstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst-
loka. Simi 82833. Simsvara verður sinnt.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjilfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
SkrHstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólisla, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Rlkisútvarpsins tll útlanda daglega á stutlbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.t5-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtl sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum gela einnig ofl nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar
Landspttalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild VífilstaðadeikJ: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudogum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 tíl kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla dðga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlónssalur (vegna heimlána) 13-17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema ménudaga kl. 10-18. Á sama tima er Dillonshús,
kaffihúsið, opiö. Nú eru i safninu þrjór sýningar: Svo kom biessaö striðið" í Prófess-
orshúsinu. Kramhúsið I Þingholtsstræti og Verkstæði bókageröarmannins I Miðhúsi.
eftir samkomulagi s. 84412.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabiiar, s. 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norrænahúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opift alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn daglega 11-17.
Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22.
Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980.
Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opift sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveríisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Losstofan kl. 13-19.
Byggftasafn Hafnarfjarftar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjómlnjasafn islands Hafnarfirfti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaftir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjaríaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvell: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiftstöft Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunhud. kl. 8-17.30.