Morgunblaðið - 15.06.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 15.06.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 fjárhagslega stæður um 1972 að geta alfarið snúið sér að tónsmíð- um. Fiðlukonsertinn er ekki tólf- tónaverk en bæði byggður á hefð- bundinni hljómaskipan, bæði ómblíðri og ómstríðri og tónteg- undabundnu lagferli, er minnir nokkuð á Mahler og tekur Schnittke m.a. upp eftir honum að vitna í Das Lebewohi stefið úr 26. sónötu Beethovens. Einleik- ari í fiðlukonsertinum var Sigrún Eðvaldsdóttir, og lék hún konsert- inn mjög vel og af töluverðum tilfinningaþunga er hæfir verkinu vel. Rain Coming heitir verk eftir Toru Takemitsu, fallegt og vel unnið verk sem hljómsveitin lék fallega. Smá flautukonsert eftir Pierre Boulez var næst á efnis- skránni, fallega og fínlega unnið verk, fyrir flautu og kammer- sveit. Einleikari var Martial Nardeau sem lék verkið af sterkri tilfinningu fyrir fínlegum tón- mynstrum verksins. Síðasta verk- ið á þessum áhugaverðu tónleik- um var Konsert op. 24 eftir Anton Webern. Það er í raun merkilegt að þetta rúmlega hálfrar aldar gamla verk (1934) skuli halda nýtískuleika sínum gagnvart nær öllu því sem hefur komið fram síðar og það þó sem merkilegast er, að fagurgildi þess hefur ekki föínað. Eins og fyrr segir voru þetta mjög áhugaverðir tónleikar bæði er varðar tónlistina og flutning hennar og einnig að hér kemur Guðmundur Hafsteinsson fram sem stjórnandi. Hann hefur þó áður stjórnað eigin verkum en hér þreytir hann frumraun sína ein- göngu sem stjórnandi. Það sem ráðið verður af þessum tónleikum er að hann mun líklegur til að hafa vel á valdi sínu að stjórna nútímatónlist, enda vel að sér í fræðum nútíma tónsköpunar. ________Tónlist___________ Jón Ásgeirsson Ungir tónlistarmenn stóðu fyrir flutningi nútímatónlistar í Is- lensku óperunni sl. miðvikudag, undir stjórn Guðmundar Haf- steinssonar tónskálds. Flutt voru verk eftir Carter, Lutoslawsi, Schnittke, Takemitsu, Boulez og Webern. Fyrsta verkið var Canon for 3 eftir Elliott Carter. Verkið er samið til minningar um Stra- vinsky sem Carter átti margt upp að unna og var það leikið á þrjú klarinett. Fyrsta . verkið sem kammersveit lék, undir stjórn Guðmundar Hafsteinssonar, var Chain 1 eftir Lutoslawski. Þetta er hefðbundið og áferðarfallegt verk en ekki sérlega tilþrifamikið. Aðalverk tónleikanna var fiðlu- konsert nr. 3 eftir Alfred Schnittke sem á síðari árum hefur verið mikið fluttur á Vesturlönd- um, eftir að hafa stundað sínar tónsmíðar i nokkur ár, ýmist í óþökk eða við afskiptaleysi yfír- valda í Rússlandi. Schnittke (1934) stundaði tónlistarnám í Vínarborg árin 1946-8 en faðir hans starfaði þar á þeim árum. Frá 1953 til 1961 var hann nem- andi við tónlistarháskólann í Moskvu, undir leiðsögn Rakovs og Golubevs og síðan, eða til árs- ins 1972, var hann kennari við skólann. Upphaflega beindist athygli Vesturlandabúa að Schnittke er Stravinsky, eftir heimsókn sína til Sovétríkjanna árið 1962, getur þess í viðtali að hafa heyrt í Moskvu flutt „tólftónaverk eftir einhvem Alfred Schnittke". Fljót- lega fóru að berast pantanir á verkum hans og hann orðinn það Tónlist á 20. öld SEM AIJLI wSm BÆTUM VIÐ NYJUM VORUM AÐEINS EIN VIKA EFTIR OPNUNARTÍMI: FÖSTUDAG LAUGARDAG..I AÐRA DAGA.... KL13 - 19 KL 10 - 16 KL13-18 11 SBT Volvo 740 GL ’85. Sllfurmet., sjðlfsk. m/od, vökvastýri. Ek. 62.000 km. Verö 850.000. Ath. skiptl ð ódýrari. Daihatsu Charade TX ’88. Ljósbl., sjðlfsk. Ek. 10.000 km. Elns og nýr. Volvo 245 GL ’87. Belge met., 5 gira, vökvast. Ek. 45.000 km. Verð 1.040.000. Ath. sklptl. Volvo 440 GLX ’89. Sllfurmet. 5 gíra, útv/segulb., vökvast. Ek. 5.000 km. Verö 1.190.000. Volvo 240 GL ’87. Rauöur. 5 glra, vökvast., sumar- og vetrard. ð felgum. Ek. 37.000 km. Verð 940.000. Dalhatsu Charade TX. LJós- biðr, 5 gíra, útv/segulb. Ek. 22.000 km. Verð 565.000. Volvo 746 GL '88. Læst drif, sjðlfsk. og vökvastýrl. Ek. 42.000 km. Verð 1.420.000. Ath. skiptl. Lada Sport '87. Hvitur, 4 glra, léttstýrl. Ek. 36.000 km. Verð 420.000. Mjög góð kjör. Ath. sklptl. Fjöldi annarra notaðra úrvals bíla á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870. VW Golf CL '85. Beige, belnsk. Ek. 32.000 km. Toppeintak. BÍLAGALLERÍ Opið virka daga f rá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-16. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.