Morgunblaðið - 15.06.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990
27
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. júni.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 90,00 86,00 87,88 3,418 300.366-
Smáþorskur 70,00 70,00 70,00 0,226 15.820
Ýsa 134,00 30,00 108,57 0,479 52.004
Karfi 46,00 46,00 46,00 6,080 279.667
Ufsi 59,00 59,00 59,00 0,380 22.420
Steinbítur 80,00 65,00 70,51 2,035 143.496
Langa 60,00 60,00 60,00 0,138 8.280
Lúða 300,00 200,00 224,36 0,275 61.700
Koli 108,00 108,00 108,00 0,183 19.764
Keila 20,00 20,00 20,00 0,048 960
Samtals 68,20 13,262 904.477
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(st) 104,00 71,00 100,90 20,502 2.068.736
Ýsa (sl.) 140,00 51,00 113,77 1,481 168.489
Karfi 58,00 58,00 58,00 4,644 269.352
Ufsi 66,00 43,00 63,51 163,299 10.371.308
Langa 61,00 61,00 61,00 0,271 16.531
Lúða 340,00 305,00 330,47 0,180 59.485
Skarkoli 52,00 35,00 36,57 0,346 12.654
Rauðmagi 85,00 85,00 85,00 0,016 1.360
Grásleppa 42,00 42,00 42,00 0,132 5.544
Undirmál 70,00 36,00 59,82 0,314 18.784
Samtals 67,96 191.185 12.992.243
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 98,00 82,00 93,11 5,541 515.897
Ýsa 122,00 62,00 117,33 10,759 1.262.328
Karfi 60,00 45,00 48,73 5,994 292.105
Ufsi 55,00 47,00 51,70 1,740 89.958
Steinbítur 71,00 71,00 71,00 0,299 21.229
Langa 58,00 58,00 58,00 1,040 60.320
Lúða 335,00 215,00 283,04 0,163 46.135
Skarkoli 55,00 55,00 55,00 0,454 24.970
Sólkoli 74,00 74,00 74,00 0,010 740
Skata 75,00 75,00 75,00 0,053 3.975
Skötuselur 395,00 395,00 395,00 0,096 37.920
Humar stór 1.405,- 1.405,00 1.405,00 0,055 77.697
00
Humar smár 755,00 755,00 755,00 0,055 41.148
Langlura 28,00 28,00 28,00 0,409 11.452
Öflugkjafta 27,00 27,00 27,00 0,970 26.190
Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,048 2.400
Samtals 90,82 27,685 2.514.464
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 28 maí til 1. júní
Þorskur 109,17 124,250 13.564.231
Ýsa 112,27 75,700 8.499.165
Ufsi 57,38 24,200 1.388.562
Karfi 65,95 14,844 978.979
Koli 80,11 0,750 60.083
Blandað 75,88 17,500 1.327.894
Samtals 100,37 257,244 25.818.915
Bergvik VE seldi í Hull 29.5 56,7 tonn fyrir 5,9 millj. Meðalverð 103,39 kr.
Sandgerðingur GK seldi í Hull 29.5,50,71. fyrir 5 millj. Meðalverð 97,87 kr.
Huginn VE seldi í Hull 30.5, 80 t. fyrir 9,3 millj, Meðalverð 115,87 kr.
Ofeigur Ve sendi í Hull 1.6, 5,7 millj. Meðalverð 81,85 kr.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 28. maf til 1. júní.
Þorskur 112,54 426,091 47.953.477
Ýsa 110,35 591,346 65.256.784
Ufsi 41,55 31,887 1.324.874
Karfi 69,23 15,101 1.045.462
Koli 96,96 129,023 12.509.513
Grálúða 101,79 29,695 3.022.582
Blandað 108,11 174,536 18.869.804
Samtals 107,31 1.397.680 149.982.455
SKIPASÖLUR í Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi 28. maí til 1. júní.
Þorskur 108,70 6,070 659.790
Ýsa
Ufsi 84,92 6,727 571.239
Karfi 102,87 155,240 15.969.445
Koli
Grálúða 97,91 61,750 6.045.695
Blandað 96,74 1,920 185.748
Samtals 101,13 231,707 23.431.917
Vigri REseldi i Bremerhaven 28.5, 231,71. fyrir23,4 millj. Meðalverð 101,13kr.
SKIPASÖLUR í Bretlandi 6. til 8. júni'.
Þorskur 127,38 335,215 42.699.657
Ýsa 115,16 188,970 21.761.255
Ufsi 54,97 48,965 2.691.444
Karfi 78,18 25,900 2.024.856
Koli 87,81 8,975 788,126
Grálúða 118,02 1,835 216.569
Blandað 95,14 15,145 1.440.859
Samtals 114,60 625,005 71.622.767
Páll ÁR seldi í Hull 4.6, 109,5 t. fyrir 11,1 millj. Meðalverð 101,51 kr.
BörkurNKseldiíGrimsby6.6,189,7t. fyrir 23,5 millj. Meðalverð 123,84 kr.
Náttfari HF seldi í Hull 6.6, 112,4 t. fyrir 11,3 millj. Meðalverð 100,47 kr.
Katrin VE seldi í Hull 7.6, 96,3 t. fyrir 11,1 millj. Meðalverð 115,01 kr.
Otto Wathne NS seldi i Grimsby 7.6, 116,9 t. fyrir 14,6 millj. Meðalverð
125,09 kr.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 4. til 8. júní.
Þorskur 122,59 306,062 37.520.124
Ýsa 114,37 392,076 44.840.390
Ufsi 49,19 11,847 582.796
Karfi 76,60 19,275 1.476.449
Koli 95,66 136,513 13.058.640
Grálúða 100,69 39,455 3.972.857
Blandað 96,58 173,075 16.715.193
Samtals 109,59 1.078.305 118.166.531
SKIPASÖLUR í Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi 4. til 8. júni'.
Þorskur 92,01 11,430 1.051.658
Ýsa 93,37 0,660 61.621
Ufsi 92,78 2,550 236.583
Karfi 113,56 61,446 6.977.634
Blandað 73,72 7,896 582.081
Samtals 106,09 83,982 8.909.579
Óskar Halldórsson RE seldi í Bremerhaven 5.6, 84 t. fyrir 8,9 millj. Meðal-
Verð 106,09 kr.
JH bifrtö
Metsölublað á hverjum degi! „
Bréf Samstarfsráðs verslunarinnar tll forsætisráðherra:
Hætt verði við að af-
nema greiðslufrest á
virðisaukaskatti í tolli
SAMSTARFSRÁÐ verslunarinn-
ar, en að því standa Félag
íslenskra stórkaupmanna, Versl-
unarráð og Kaupmannasamtökin,
hefur sent Steingrími Hermanns-
syni, forsætisráðherra, bréf, þar
sem skorað er á stjórnvöld að
standa við fyrri ákvörðun um að
fella niður jöftiunargjald og hætta
við niðurfellingu greiðslufrests á
virðisaukaskatti í tolli. Þar segir,
að með því að standa við ákvörð-
un um að fella greiðslufrestinn
niður og fylgja ekki íjárlögum
varðandi niðurfellingu jöftiunar-
gjalds, séu stjórnvöld að taka á
sig bæði áhættu og ábyrgð á
hækkun verðlags umfram það
sem búist hafi verið við.
Bréf Samstarfsráðs verslunarinn-
ar til forsætisráðherra hijóðar svo:
„Samstarfsráð verslunarinnar vill
með bréfi þessu árétta mikilvægi
þess að verðlag og kauplag geti
haldist stöðugt þegar líða tekur á
árið. Svo virðist sem botni hagsveifl-
unnar hafi verið náð í bili þótt bata-
merki hafi látið á sér standa og
ýmsar atvinnugreinar og fyrirtæki
eigi enn eftir að takast á við erfið-
leika.
Fyrirtæki í nokkrum atvinnu-
greinum hafa orðið vör við vænting-
ar um launahækkanir með batnandi
tíð en vegna ástandsins á vinnu-
markaðnum hefur tekist að standa
gegn launaskriði. Samstarfsráð
verslunarinnar leggur mikla áherslu
á það við félagsmenn samtakanna
að þeir forðist í lengstu lög að hækka
laun umfram samninga.
Mikilvægt er að leita allra skyn-
samlegra leiða til þess að halda verð-
lagshækkunum í hófi þannig að þær
verði ekki tilefni væntinga um
óraunhæfar launahækkanir. Sam-
starfsráð verslunarinnar vill í því
sambandi benda á tvo þætti sem eru
á valdi stjórnvalda í þessu sambandi.
Annars vegar á að stytta og síðan
fella niður greiðslufrest á virðis-
aukaskatti í tolli sem kallar á aukna
fjárbindingu og kostnaðarhækkanir
við innflutning. Þetta mun koma
fram í hækkuðu vöruverði og hækk-
un á vaxtakostnaði.
Hins vegar er ákveðið í fjárlögum
að tekjur af 5% jöfnunargjaldi eigi
Lýst eftir vitnum
Lögreglan vill hafa tal af fólki
sem var í rauðri Daihatsu-fólksbif-
reið að kvöldi 25. maí sl. við umferð-
arljósin á Skeiðarvogi og Suður-
landsbraut, en þá varð árekstur á
gatnamótunum.
að samsvara hálfs árs álagningu
gjaldsins en ekkert bólar á aðgerðum
í því skyni að fella það niður.
Það er ljóst að með því að halda
óbreyttum greiðslufresti á virðis-
aukaskatti í tolli og fylgja ekki íjár-
lögum varðandi niðurfellingu jöfnun-
argjalds eru stjórnvöld að taka á sig
bæði áhættu og ábyrgð á hækkun
verðlags umfram það sem búist hef-
ur verið við.
Samstarfsráð verslunarinnar hef-
ur brýnt fyrir félagsmönnum sam-
takanna að hagsmunum ails atvinn-
ulífs sé best borgið með því að halda
verðlagi sem stöðugustu og hvatt, ,
þá til þess að stuðla að slíku fyrir
sitt leyti. Samstarfsráðið telur ekki
síður mikilvægt að stjórnvöld standi
við fyrri ákvörðun um niðurfellingu
jöfnunargjalds og hætti við niðurfell-
ingu gi-eiðslufrests á virðisauka-
skatti í tolli til þess að stuðla að
stöðugu verðlagi."
LAXVEIÐIN byrjaði frábær-
lega vel í Laxá í Leirársveit á
miðvikudagsmorgun og veidd-
ust þann dag 29 laxar. Erfitt
var að afla upplýsinga um
hvernig veiðin gekk í gær, en
benti margt til að hún hefði
gengið að óskum, því starfs-
stúlka í veiðihúsinu við ána sem
Morgunblaðið hafði tal af, hafði
hitt handhafa eins veiðileyfís á
liádegi og hafði sá veiðimaður
dregið fjóra væna laxa þá um
morguninn. Fylgir sögunni, að
mikill lax sé genginn í ána,
mest sé að hafa frá Laxfossi og
þar fyrir neðan, en einnig sé
kominn töluverður fiksur
lengra fram ána. Veiddist t.d.
lax allt firam í Eyrarfossi. Þetta
er með því besta sem menn
muna í opnun í Laxá í Leirár-
sveit. Að sögn umræddrar
starfsstúlku í veiðihúsinu var
þetta yfirleitt stór fiskur, marg-
ir 12 til 14 punda og þeir
stærstu 16 og 18 punda.
Veiðin virðist vera að glæðast
aftur í Laxá í Kjós eftir að hún
datt niður fyrstu daga eftir opn-
unina. I gærmorgun komu 10 lax-
ar á land og síðdegisvaktina þar
á undan átta. Eru nú komnir um
60 fiskar á land, nær allir rígvæn-
ir frá 10 pundum og upp í rúm
20 pund, en Jakob Hafstein veiddi
rúmlega 20 punda hæng í Kvísla-
fossi á rnaðk á miðvikudagskvöld-
ið. Er það stærsti lax sem frést
hefur af það sem af er sumri.
Stórlax í Ásunum
20 pundarinn í Kjósinni er
vissulega stærsti fiskurinn sem
heyrst hefur um í sumar, en sá
næst stærsti vóg 19 pund og
veiddist hann í Laxá á Ásum 3.
júní síðastliðinn. Vífill Oddsson
verkfræðingur veiddi tröllið á Þin-
geying túbuflugu og stóð glíman
yfir í 40 mínútur. Vífill og félagar
drógu 7 laxa þann dag og alls
munu komnir nærri 50 fiskar á
land úr ánni.
Vífill Oddsson verkfræðingur með þann stóra úr Laxá á Ásum,
19 punda hæng sem hann veiddi á flugu.
OPIÐ HUS
IVALHÖLL
Laugardaginn 16. júní milli kl. 17.00 og 19.00 verð-
ur móttaka í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fyrir þá, sem
störfuðu fyrir Sjálfstæðisflokkinn á kjördag í borgar-
stjórnarkosningunum í Reykjavík 26. maí sl.
Sjálfstæðisflokkurinn.