Morgunblaðið - 15.06.1990, Side 39

Morgunblaðið - 15.06.1990, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 Tíðarfar gott á Suðurlandi: Bændur sjá fram á slægju í lok júní Gaulverjabæ. TÍÐARFAR hefur verið mjög gott það sem af er vori hér á Suðurlandi. Bændur erú á fúllu í vor- verkum og eru almennt langt komnir með að bera á tilbúinn áburð. Flest tún virðast koma vel til og sjá sumir fram á slægju í lok júní. Aðeins ber á kali í lægstu túnum. Menn eru þó almennt bjartsýnni en í lok apríl. Þá var snjór yfir öllu og ófærð hér í Flóanum svo útlitið var ekki bjart. Með maímánuði skipti um og hefur veður síðan verið nánast „eftir pöntun“ fyrir bændur og gróður. Sól og vökvun þess á milli þegar hefur þurft. Leifar hins langa vetrar finnast þó enn. Jarðýta er vann við jarðvinnslu varð að hætta störfum vegna klaka í síðustu viku svo dæmi sé tekið. Sauðburður gekk vel og hafði fé næga beit strax eft- ir burð. - Valdim. G. ■ PRÓFESSOR Lornez M. Irgens frá Bergen í Nor- egi heldur fyrirlestur sem hann nefnir „Kampen mot Lepra i Norge, innsats og resultat" í stofu 101 í Odda, húsi Hugvísindadeildar Há- skóla íslands, mánudaginn 18. júní kl. 17.15. Öllum sem áhuga hafa er heimill að- gangur að fyrirlestrinum. ii ásamt Þorvaldi Halldðrssyni í kvöld og laugardagskvöld. Síðasta helgin með Þorvaldi Halldórssyni. »HOTEL«t iGUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Föstudagínn 15. júní Lækjargata 2 S: 627090 Þar sem Tunglið var DansleikiuiF í ArtóiM í kvöld frá kl. 21.30 - 03.00 Hljómsveitin KOMPÁS leikur nýju og gömlu dansana Söngvoror: Kristbjörg Love og Grétar Guömundsson Fjölskyldu danssýning. Nýbakaðir íslandsmeistarar í samkvæmisdönsum. Berglind, Jón Stefnir og fjölskylda koma fram kl. 24. Dansstuðið er íÁrtúni >*rífSJtnD VEmNGAHUS HOTEL BORG DÝRAGARÐUR NÆTURLÍFSINS World Class með sýningu Kormákur krokodí Mr. STEELE í diskótekinu íf\5bet'' ,se#u Kokteill fyrir kl. 23.00 20 ára aldutslakmaA (skilriki) Opiðfrákl. 22.00 -03.00 LJOÐAKVÖLD 2I00 - 2300 Einar Kárason Dr. Þorsteinn Gylfason Einar Már Guðmundsson Kristján Hrafnsson Anna Björnsdóttir Geirlaugur Magnússon Ferdinald Jónsson Gunnar Hjálmarsson Ari Gísli Bragason o.fl. kynnir: Thor Aspelund RAUÐVÍN, OSTAR & KERTALJÓS LOÐIN ROTTA BIGFOOT í BÚRINU Föstudaginn I5. júní - Mætið stundvíslega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.