Morgunblaðið - 20.06.1990, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990
23
ATVINNUAUGí ÝSINGAR
Matreiðslumaður
og matreiðslunemar óskast strax.
Upplýsingar á staðnum.
Skútan hf.,
Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Garðyrkjufræðingur
óskast til starfa á Sólheimum í Grímsnesi.
Starfssvið felst í umsjón með matjurtarækt
heimilisins. Þekking eða áhugi á lífrænni
ræktun er nauðsynleg. Húsnæði fylgir.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
í síma 98-64432.
Sveitarstjóri
Staða sveitarstjóra í Skútustaðahreppi er
laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Skútustaðahrepps í síma 96-44163 og hjá
oddvita í símum 96-44136 og 96-44191.
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Bókari -
skrifstofustarf
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík
óskar að ráða starfskraft í bókhalds- og skrif-
stofustörf. Viðkomandi þarf að hafa góða
bókhaldskunnáttu og reynslu í bókhaldi.
Möguleiki á hlutastarfi með sveigjanlegum
vinnutíma. Laun eftir samkomulagi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 25. júní merkt: „Bókhald - 9952“.
Grunnskólar Hafnarfjarðar
íþróttakennarar
Laus er til umsóknar 1/1 staða íþróttakenn-
ara við Engidalsskóla og Hvaleyrarskóla í
Hafnarfirði. Möguleiki er á hlutastörfum í
hvorum skóla fyrir sig.
Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri Engi-
dalsskóla í síma 52120, skólastjóri Hvaleyrar-
skóla í síma 50974 og skólaskrifstofa Hafnar-
fjarðar í síma 53444.
Skólafulltrúi.
Borari
Viljum ráða vanan borara, helst með meira-
próf, til vinnu við hafnargerð í Grímsey.
Upplýsingar í símum 91-622700 og
96-73154.
ÍSTAK
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps er
laust til umsóknar.
Umsóknafrestur er til 15. júlí.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist oddvita Vopnafjarðar-
hrepps, Lónabraut 41, sími: 97-31108.
Oddviti Vopnafjarðarhrepps.
Starfsfólk að
Blöndu
Viljum ráða gröfumenn, bílstjóra og verka-
menn til starfa við Blönduvirkjun.
Upplýsingar í síma 95-24964.
Fossvirki sf.
Kirkjuvörður
Sóknarnefndir Fella- og Hólakirkju vilja ráða
kirkjuvörð frá 1. ágúst nk. Starfið felst m.a.
í umsjón með kirkjunni og þrifum.
Umsóknir skulu sendar í Fella- og Hólakirkju,
Hólabergi 88, 108 Reykjavík.
Sóknarnefnd Fellasóknar,
söknarnefnd Hólabrekkusóknar.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Laus staða
Staða forstöðumanns á sambýli fyrir fatlaða
er laus til umsóknar. Áskilið er að viðkom-
andi hafi menntun og starfsreynslu á sviði
uppeldis- og fatlaðra.
Staðan veitist frá 1. september nk. en æski-
legt er að viðkomandi geti hafið störf fyrr.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
í síma 621388.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til Svæðistjórnar
Reykjavíkur, Hátúni 10, 105 Reykjavík, fyrir
28. júní nk.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í Suðurbæ til sumarafleysinga.
Upplýsingar í síma 652880.
flbnngfiiiIribiMfe
Verzlunarskóli
íslands
Kennara vantar í stundakennslu í efnafræði
og stærðfræði næsta vetur.
Upplýsingar hjá skólastjóra og deildarstjór-
um.
Gerðahreppur -
Garður -
sveitarstjóri
Hreppsnefnd Gerðahrepps auglýsir stöðu
sveitastjóra lausa til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 15. júlí 1990.
Umsóknir sendist oddvita Gerðahrepps,
Finnboga Björnssyni, Melbraut 6, 250 Garði,
sem veitir einhig upplýsingar um starfið í
símum 92-27123 og 92-27351.
Garðyrkjumaður
Keflavíkurbær óskar að ráða garðyrkjumann
til starfa. Viðkomandi mun sjá um skipulag,
nýframkvæmdir og viðhald opinna svæða í
bænum. Einnig hefur hann umsjón með
vinnuskóla unglinga og skólagörðum.
Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, skal skilað til skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, Hafnargötu 32, Keflavík, fyrir fimmtu-
daginn 28. júní.
Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing-
ur í síma 92-11555.
Bæjarverkfræðingur.
ÓSKAST KEYPT
Pylsusprauta óskast
Óskum að kaupa notaða pylsusprautu.
Upplýsingar gefur Guðmundur Sveinsson í
síma 95-35200.
Kjötvinnsla Kf. Skagfirðinga.
Byggingakrani
Viðskiptavinur okkar óskar eftir bygginga-
krana til kaups. Stærð um 20 tm. Bómulengd
yfir 17 m.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs.
Verkfræðiþjónusta
Magnúsar Bjarnasonar FRV.,
Lækjarseli 9, sími 670666.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Byggingastaðlar
íEvrópu
Byggingastaðlaráð boðar til ráðstefnu um
stöðlun í Evrópu á sviði byggingaiðnaðar og
mannvirkjagerðar mánudaginn 25. júní 1990,
kl. 13.00 til 17.00 í Borgartúni 6 í Reykjavík.
Ráðstefnan fer fram á ensku að undanskildu
einu erindi á dönsku.
Væntanlegir ráðstefnugestir eru beðnir að
tilkynna þátttöku til staðladeildar Iðntækni-
stofnunar íslands fyrir föstudaginn 22. júní
í síma 687000.
ÝMISLEGT
Styrkur til söngnáms
Úthlutað verður úr Söngvarasjóði óperu-
deildar Félags íslenskra leikara. Styrkurinn
er veittur til söngnema, sem lokið hafa viður-
kenndu söngnámi eða 8. stigi. Einnig má
veita styrkinn til starfandi söngvara sem
huga að framhaldsnámi, Styrkinn skal nota
til a.m.k. þriggja mánaða söngnáms erlend-
is. Styrkir til úthlutunar verða einn eða fleiri
eftir umsóknum.
Umsóknum, er greina frá námi og reynslu,
ásamt meðmælum og upptökum ef til eru,
skal skila til Félags íslenskra leikara, póst-
hólf 1088,121 Reykjavík, fyrir 10. júlí 1990.
Söngvarasjóður óperudeildar FIL.