Morgunblaðið - 20.06.1990, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 20.06.1990, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD KR-FH 3:2 KR-völlur, fslandsmótið, 1, deild, Hörpu- deild, þriðjudaginn 19. júní 1990. Mörk KR: Pétur Pétursson (32.), Rúnar ^iristinsson (49.), Ragnar Margeirsson (71.). Mörk FH: Hörður Magnússon vítasp. (6.), Kristján Hilmarsson (49.). Gult spjald: Þorsteinn Halldórsson, KR. Ólafur H. Kristjánsson, FH. Dómari: Egiil Markússon var mjög óörugg- ur til að byrja með, en komast þokkalega frá leiknum í heild. Linuverðir: Ólafur Sveinsson og Gunnar Ingvarson. Áhorfendur: 750. Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður Björgvinsson, Jóhann Lapas, Þormóður Egilsson, Gunnar Skúlason, Rúnar Kristins- son, Hilmar Björnsson, Þorsteinn Halldórs- ,son, Ragnar Margeirsson, Arnar Arnarson, - ’í’étur Pétursson. Lið FH: Halldór Halldórsson, Birgir Skúla- son, Hallsteinn Amarson, Pálmi Jónsson, Andri Marteinsson, Guðmundur Valur Sig- urðsson, (Magnús Pálsson vm. 78.), Kristján Gíslason, Kristján Hilmarsson, (Þórhallur Víkingssn vm. 63.), Hörður Magnússon, Björn Jónsson, Ólafur H. Krisjánsson. Stjarnan-KA 1:3 Stjörnuvöllur, fslandsmótið, 1. deild - Hörpudeild - þriðjudaginn 19. júní 1990. Mark Stjörnunnar: Lárus Guðmundsson (80.). Mörk KA: Kjartan Einarsson (23.), Ormarr Örlygsson (vsp. 56.) og Árni Hermannsson (74.). Gul spjöld: Bjami Benediktsson, Stjörn- unni. Kjartan Einarsson og Ormarr Örlygs- son, KA. Áhorfendur: 250. Dómari: Guðmundur Haraldsson. <Línuverðir: Sæmundur Víglundsson og Engilbert Runólfsson. Lið Stjörnunnar: Jon Otti Jónsson, Val- geir Baldursson, (Þór Ómar Jónsson vm. á 46. mín.), Heimir Erlingsson, Birgir Sigfús- son, Bjarni Benediktsson, Magnús Bergs, Sveinbjörn Hákonarson, Ingólfur Ingólfs- son, Ragnar Gíslason, Valdimar Kristófers- son, Láms Guðmundsson. Lið KA: Haukur Bragason, Bjarni Jónsson, Halldór Halldórsson, Steingrímur Birgisson, (Halldór Kristinsson vm. á 88. mín.), Gauti Laxdal, (Árni Hermannsson vm. á 74. mín.), Hafsteinn Jakobsson, Heimir Guð- jónsson, Jón Grétar Jónsson, Ormarr Örl- ygsson, Kjartan Einarsson, Þórður Guðjóns- - 3on. ÍBV-ÍA 2:1 Hásteinsvöllur, fslandsmótið í knattspymu, 1. deiid, — Hörpudeild — þriðjudaginn 19. júní 1990. Mörk ÍBV: Bergur Ágústsson (44,.), Sigur- iás Þorleifsson (55.). Mark íA: Alexander Högnason (60.). Gult spjald: Elías Friðriksson, fBV. Dómari: Óli P. Ólsen. Línuverðir: Pjetur Sigurðsson, Gylfi Orra- son. Áhorfendur: 850. Lið ÍBV: Adolf Óskarsson, Friðrik Sæ- bjömsson, Elías Friðriksson (Jakob Jón- harðsson 73.), Heimir Hallgrímsson, Jón Bragi Arnarson, Bergur Ágústsson, Andrej Jerina, Ingi Sigurðsson (Ólafur Árnason 77.), Hlynur Stefánsson, Tómas Ingi Tóm- asson, Sigurlás Þorleifsson.. Lið ÍA: Gísli Sigurðsson, Jóhannes Guð- iaugsson, Heimir Guðmundsson, Alexander Högnason, Sigurður B. Jónsson, Bjarki Pétursson, Brandur Siguijónsson, Sigur- steinn Gíslason, Guðbjöm Tiyggvason, Har- aldur Ingólfsson, Karl Þórðarson. Þór-Valur 1:2 Akureyrárvöllur, íslandsmótið í knatt- spymu, 1. deild — Hörpudeild — þriðjudag- inn 19. júní 1990. Mark Þórs: Luka Kostic (31.) Mörk Vals: Sigurjón Kristjánsson 2 (26., 83.) Gult spjald: Sigurður Lárusson og Lárus Orri Sigurðsson, Þór. Sævar Jónsson, Val. Rautt spjald: Ékki gefið. Dómari: Eyjólfur Ólafsson. Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Bragi Bergmann. Áhorfendur: 720. Lið Þórs: Friðrik Friðriksson, Láms Orri -^Sigurðsson, Siguróli Kristjánsson, Nói Bjömsson, Luka Kostic, Þorsteinn Jónsson, Sigurður Lámsson, Arni Þór Ámason, Bjarni Sveinbjömsson (Guðmundur Bene- diktssón 70.), Hlynur Birgisson, Sævar Árnason (Ólafur Þorbergsson 76.) Lið Vals: Bjarni Sigurðsson, Þorgrímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Einar Páll Tómason, BaidurBragason, Halldór Áskels- son (Þórður B. Bogason 30.), Bergþór Magnússon, Magni Blöndal Pétursson, Steinar Adolfsson (Ámundi Sigmundsson 46.), Antony Kari Gregory, Siguijón Kristj- ánsson. Rúnar Kristinsson, Þorsteinn Halidórsson, -~»KR. Hlynur Stefánsson og Friðrik Sæ- bjömsson, ÍBV. Siguijón Kristjánsson, Val. Þormóður Egilsson, Hilmar Björnsson og Pétur Pétursson KR. Halldór Halldórsson, Kristján Gíslason og Hörður Magnússon, FH. Adolf Óskarsson, Heimir Hallgrímsson og Sigurlás Þorleifsson, ÍBV. Sigursteinn Gíslasonj Bjarki Pétursson og Haraldur Ing- —«ólfsson, IA. Friðrik Friðriksson, Þór. Sævar Jónsson, Einar Páll Tómasson, Ámundi Sig- mundsson, Baldur Bragason, Val. Guðmundur sá yngsti í 1. deild Þrettán dögum yngri en Sigurður Jóns- son var er hann spiiaði fyrst í deildinni Guðmundur Benediktsson kom inn á sem varamaður hjá Þór í leikn- um gegn Val á Akureyri í gærkvöldi. Hann skipti við Bjama Sveinbjörnsson á 70. mínútu. Guðmundur varð þar með yngsti knatt- spyrnumaður sem leikið hefur í 1. deild hér á landi. Hann leikur enn með þriðja flokki; er á seinna ári þar, og var 15 ára og 290 daga í gær. Á mynd Rúnars Þórs hér til hliðar er Guðmundur ásamt Valsmannin- um Einari Páli Tómassyni. Sigurður Jónsson Skagamaður, sem nú er hjá Arsenal, var' yngsti leikmaður sem tekið hefur þátt í 1. deildarleik þar til í gær — var 15 ára og 303 daga er hann spilaði með ÍA í 1:0 sigri gegn KA á Akranesi laugardaginn 24. júlí 1982. Sex dögum áður hafði hann leikið fyrsta leikinn með meistaraflokki félagsins, gegn UBK í bikarkeppninni í Kópavogi. Þá var hann 15 ára og 297 daga. KR-INGAR er enn með í topp- baráttu 1. deildar eftir verð- skuldaðan sigur á FH, 3:2, í skemmtilegum leik á KR-velli. FH náði tvívegis forystu í leikn- um, en KR náði jafnóðum að svara fyrir sig. Ragnar Mar- geirsson færði KR síðan öll stigin þrjú er hann gerði sigur- markið á 71. mínútu. Rúnar Kristinsson lék aftur með KR, eftir að hafa tekið út fjög- urra leikja bann og komst mjög vel frá leiknum. Hann stjórnaði leik liðsins á miðjunni og' átti margar frábær- ar sendingar á sam- herja sína. Hann kórónaði síðan góð- an leik sinn með því að gera glæsi- legt mark, en hingað til hefur það ekki verið hans sterkasta hlið - 4. mark hans í 1. deild í 53 leikjum! Fyrri hálfleikur var algjörlega eign KR-inga sem sóttu látlaust að marki FH. Það voru samt gestirnir sem gerðu fyrsta markið. Hörður Magnússon var hindraður af Jó- hanni Lapas innan vítateigs KR og dæmd vítaspyrna. „Jóhann tók í peysuna og rykkti mér niður,“ sagði Hörður um vítaspyrnudóminn, sem virtist strangur. Hörður tók sjálfur vítaspyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Ólafi, markverði. Sókn KR-inga hélt áfram og bar ekki árangur fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleikinn. Pétur Pétursson jafnaði með skoti frá markteigs- horni eftir sendingu frá Sigurði Björgvinssyni, sem fékk boltann út á vítateiginn eftir hornspyrnu. Til marks um yfirburði KR í hálfleikn- um komust FH-ingar aðeins tvíveg- is inní vítateig KR-inga, í fyrra skiptið fengu þeir vítaspyrnuna og síðan hornspyrnu. FH byrjaði seinni hálfleikinn á því að skora. Þar var að verki Kristján Hilmarsson. Hann fékk boltann út í vítateig KR og og af- greiddi knöttinn viðstöðulaust í gegnum vörnina og í markið. FH- ingar voru enn að fagna marki sínu er Rúnar jafnaði fyrir KR. Hann fékk háa sendingu fyrir markið frá Hilmari Björnssyni og skallað í net- ið af miklu öryggi. Ragnar Margeirsson gerði síðan sigurmarkið og var vel að því stað- ið. Rúnar sendi háa sendingu inn- fyrir vörn FH hægra megin og þar kom Hilmar á fullri ferð og lyfti knettinum fyrir markið og þar var ValurB. Jónatansson skrifar Morgunblaðið/Júlíus Rúnar Kristinsson lék að nýju með KR í gær eftir að hafa tekið út fjögurra leikja bann. Liðið gjörbreyttist við endurkomu hansj lék mun betur en undanfarið og Rúnar hélt upp á daginn með fallegu skallamarki. Hér hefur hann betur í viðureign við Olaf Kristjánsson. Ragnar réttur maður á réttum stað og skoraði af stuttu færi, 3:2. KR-ingar bökkuðu eftir markið og freistuðu þess að halda fengnum hlut. Þeir verða þó að teljast heppn- ir að hafa ekki klúðrað unnum leik niður í jafntefli þvi Hörður Magnús- son pijónaði sig laglega í gegnum vörn KR rétt fyrir leikslok og gott skot hans fór í markstöng KR-inga. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikír U J T Mörk u 1 T Mörk Mörk Stig FRAtVl 6 2 0 1 8:1 2 1 0 5:0 13:1 13 VALUR 6 3 1 0 8:2 1 0 1 3:3 11:5 13 KR 6 2 0 2 5:5 2 0 0 5:2 10:7 12 ÍBV 6 3 0 1 6:6 1 0 1 2:4 8:10 12 VÍKINGUR 6 1 1 O 4:2 1 1 2 3:5 7:7 8 STJARNAN 6 1 0 2 4:7 1 1 1 3:5 7:12 7 FH 6 2 0 1 6:2 0 0 3 3:7 9:9 6 KA 6 1 0 0 2:0 1 0 4 4:10 6:10 6 ÍA 6 1 1 0 2:1 0 1 3 3:9 5:10 5 ÞÓR 6 0 1 3 2:6 1 0 1 1:2 3:8 4 Rúnar hleypti lífi í Vesturbæiarliðid

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.