Morgunblaðið - 02.09.1990, Qupperneq 27
4-
MORGUNBLAÐIÐ SUNnIjdÁGÚR’ 2. STSPfÉMBER 1990
C 27
Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn:
Fjögair íslensk kvik-
myndaverkefni styrkt
STJÓRN Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins veitti á fundi
sínum á fímmtudag styrki til gerðar tveggja íslenskra kvikmynda,
„Ingaló í grænum sjó“ og „Jólatréð okkar“. Einnig veitti sjóðurinn
undirbúningsstyrki til tveggja annarra íslenskra kvikmyndaverk-
efna. 011 islensku kvikmyndaverkefnin sem sóttu um og uppfylltu
skilyrði sjóðsins fengu því styrk. Alls höfðu 53 umsóknir borist fyr-
ir fundinn og voru 16 þeirra afgreiddar í þetta sinn.
Kvikmyndin „Ingaló í grænum
sjó“ sem Asdís Thoroddsen
leikstýrir hlaut 7,2 milljóna króna
styrk frá sjóðnum. Um er að ræða
kvikmynd í fullri lengd sem fram-
leidd er af Gjólu hf. og gerð verður
í samstarfi við kvikmyndafyrirtæk-
in Filminor frá Finnlandi og Fuzzi
Film í Þýskalandi. Áætlað er að
tökur hefjist í maí á næsta ári.
Þá fékk „Jólatréð okkar“, sem
er teiknimynd eftir Sigurð Örn
Brynjólfsson, 2,5 milljóna króna
framleiðslustyrk. Sigurður hefur
gert handrit að myndinni og mun
leikstýra henni en Sænska kvik-
myndastofnunin, Kvikmyndasjóður
íslands og Námsgagnastofnun
styðja verkefnið auk Norræna kvik-
mynda- og sjónvarpssjóðsins. Ráð-
gert er að myndin verði tilbúin á
næsta ári.
Tvö íslensk kvikmyndaverkefni
fengu einnig úthlutuðum undirbún-
ingsstyrk. Kvikmyndafélagið Hill-
ingar hf. fékk 2,5 milljóna króna
Námskeið um
mat á um-
hverfísleg-
um áhrifum
framkvæmda
í SEPTEMBER verður staddur
hér á landi í boði Háskóla Is-
lands, byggingarverkfræðiskor-
ar og Skipulags rikisins dr.
James A. Roberts sem er banda-
rískur landfræðingur og skipu-
lagsfræðingur sem hefur sér-
hæft sig í mati á umhverfislegum
áhrifum framkvæmda. Roberts
kemur hingað frá Svíþjóð þar
sem hann hefur verið undan-
farna 6 mánuði á vegum sænsku
skipulagsstjórnarinnar.
Umhverfísmat stórframkvæmda
hefur verið tíðkað í Banda-
ríkjunum í a.m.k. 20 ár og nýlega
hafa verið sett sérlög eða ný ákvæði
í áður gildandi lög í Danmörku,
Noregi og Finnlandi. í þessum lönd-
um hafa verið samþykktir langir
listar yfir framkvæmdir sem ekki
er heimilt að ráðast í nema að und-
angengnu mati á umhverfisáhrif-
um.
Roberts mun kynna sér aðstæður
hér á landi og ráðleggja íslenskum
skipulagsyfirvöldum um það hvern-
ig hér mætti taka upp mat á um-
hverfislegum áhrifum framkvæmda
sem lið í skipulagsvinnu. Þá mun
hann jafnframt halda námskeið á
vegum Endurmenntunarnefndar
Háskóla íslands dagana 12,—14.
september.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
styrk til handritsgerðar og annars
undirbúnings vegna kvikmyndar
sem ber vinnuheitið ;,Fjaila-Eyvind-
ur og Halla“. Lárus Ymir Óskarsson
mun leikstýra kvikmyndinni en
framleiðandi er Sigurjón Sighvats-
son. Munu sænskir aðilar standa
að myndgerðinni ásamt íslending-
um. Fyrirhugað er að framleiða
samhliða eins og hálfs tíma langa
kvikmynd og 5-6 þátta framhalds-
myndaflokk fyrir sjónvarp.
Loks hlaut kvikmyndafélagið
Umbi 2 milljóna króna styrk til
lokavinnslu handrits og annars und-
irbúnings vegna kvikmyndarinnar
„Jörundur hundadagakonungur".
Handrit skrifar Ragnar Arnalds,
framleiðandi er Halldór Þorgeirsson
og ráðgert er að Guðný Halldórs-
dóttir leikstýri myndinni. Verður
þetta verkefni unnið í samstarfi við
kvikmyndafyrirtæki í Danmörku.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls
móður okkar,
ALDÍSAR Ó. SVEIIMSDÓTTUR,
áður til heimilis á Hringbraut 111,
Reykjavík.
Börn og tengdabörn.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar-
för mannsins mfns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÞORKELS GUÐMUIMDSSONAR
járnsmiðs,
Tungu v/Fífuhvammsveg.
Bergþóra Rannveig ísaksdóttir,
ísak Þorkelsson, Lára Þórðardóttir,
Guðmundur Þorkelsson, Erla Guðmundsdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓHANNESAR GUÐNASONAR,
Hverfisgötu 58.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki E-6, Borgarspítalanum.
Aldís Jóna Ásmundsdóttir,
Sigríður Jóhannesdóttir, Ásgeir Árnason,
Ásmundur Jóhannesson,
Auður Jóhannesdóttir,
Guðni A. Jóhannesson,
Arnbjörn Jóhannesson,
barnabörn og barnabarnabarn.
Margrét Guðbjartsdóttir,
Haraldur Lárusson,
Bryndís Sverrisdóttir,
Skrífstohitækni
Tölvuskóla Reykjavíkur
Mdnámskeið hefst 3. september kL 18
en morgunnamskeið hefet 10. september kL 8.
Enn eru laus nokkur sæti.
Sjón er sögu ríkari. Komdu til okkar í Borgartun
28 og líttu á aðstöðuna og námsgöenin eða
hringdu í síma 687590 og íáðu senifan bælding.
TÖLUUSKÚLIREYKJAUÍKUR
Boráartúni 28, s. 687590
GMC 3500 HIGH SIERRA ’85
Diesel V-8, 6.2, 4x4, rauður m/hvítu pallhúsi. Hás. 60
Dana að framan, 70 að aftan. 4ra gíra, 36“ dekk. Ekinn
72 þús. km. Trölltraustur til allra ferða.
Tilboð óskast um verð, greiðslur og skipti.
^>í(La£a(La»»
Miklatorgi, símj 15014.
Þú ert f eti frcsmar
í sportvörum f rú Spörtu
Nýr galli Busselton.
Ungiinga- og fullorðins-
stærðir.
Verð: 8.900,-
Glansgalli Mariotte.
Nr. 116-176 og 3-9.
Verð: S.S80,- og
S.980,-
Erobikk- og götuskór
Impulse nr. 36-42.
Verð: 5.99S,-
T.T. Super.
Innanhúss- og skóla-
skór.
Nr. 36-48.
Verð: 3.590,-
Torsion hlaupaskór.
Torsion er bylting í
hönnun á hlaupaskóm.
Verðfrá 8.640,-
Handball Special.
Vinsælustu handbolta-
skórnir.
Nr. 38-44.
Verð 7.S90,-
Töskur í miklu úrvali,
m.a. mikið al
skúlatöskum.
Muuið 5% staú-
greiðsluafsláttinn.
Póstsendum.
SPORTVÓRUVERSLUNIH
Laugavegi 49, sími 12024.
Laugavegi 97, sími 17015.