Morgunblaðið - 20.09.1990, Page 3

Morgunblaðið - 20.09.1990, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 3 FRAMLEIÐIR PLASTVÖRUR FYRIR ÚTGERD OG FISKVINNSLU Sæplast hf. var stofnað fyrir sex og hálfu ári og sérhæfir sig í framleiðslu á plastvörum fyrir útgerð og fiskvinnslu. Frá því fyrirtækið var stofnað hefur það vaxið ár frá ári, uppbygging hefur verið hröð, umfang rekstursins hefur margfaldast og útflutningur hefur aukist jafnt og þétt. Styrkur fyrirtækisins liggur í því að það framleiðir fyrir viðskiptavini sem sætta sig ekki við annað en afburðagóða vöru. Sæplast hf. framleiðir fiskker til geymslu og flutnings á fiski og plastbretti sem notuð eru þar sem krafist er mikils hreinlætis. Undir vörumerkinu ICEPLAST eru framleiddar trollkúlur sem eru óaðskiljanlegur hluti veiðarfæra sérhvers aflaskips. Sæplast hf. býður nú til sölu hlutabréf í fyrirtœkinu á almennum markaði. Sölu hlutabréfanna annast Kaupþing hf. og Kaupþing Norðurlands hf. Á skrifstofum þeirra má nálgast nánari lýsingu á starfsemi Sœplasts hf. ásamt tölulegum gögnum um efnahag og rekstur. sœplast PÓSTHÓLF 50, 620 DALVÍK, SÍMI: 96-61670. PÓSTFAX: 96-61833

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.