Morgunblaðið - 20.09.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990
11
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, setur bókastefnuna í Gauta-
borg.
lettneska skáldinu og þýðandanum
Knuts Skjujinicks eintak af Eddu-
kvæðum. Þetta varð til þess að
Skjujinicks lærði íslensku og upp
úrþví sænsku. Nú væri hann áhrifa-
mikill maður í heimalandi sínu og
afar forvitinn um norrænar bók-
menntir.
íslenskar bókmenntir fengu
tækifæri á Bóka- og bókasafna-
stefnunni og óhætt er að segja að
þau hafi verið notuð í góðum til-
gangi. Menn töluðu til dæmis alltaf
um íslenskar fornbókmenntir, ekki
norrænar eins og svo oft heyrist á
þingum úti um heim. Bókmenntirn-
ar eru engu að síður alþjóðlegar
eins og svo glöggt má sjá í verkum
íslensku höfundanna sem komu
fram á stefnunni.
Hreppapólitíkin er þó alltaf fyrir
hendi. Til dæmis leggja stjómendur
stefnunnar áherslu á að hún verði
áfram í Gautaborg, en ekki í Stokk-
hólmi. Og rithöfundar frá Suður-
Svíþjóð töldu að Stokkhólmsveldið
í bókmenntunum ógnaði tilvera
þeirra, vildi öllu ráða. Bertil Falck,
forstjóri og einn af eigendum fyrir-
tækisins sem stendur að bókastefn-
unum, lét þau orð falla að það
mætti aldrei gerast að stefnan flytt-
ist til Stokkhólms og hann myndi
vinna gegn því meðan hann lifði.
Félagi og helsti samstarfsmaður
Falcks, Conny Jakobson, hættir nú
og snýr sér að sjálfstæðum rekstri,
en í hans stað kemur Anna Falck,
dóttir hins metnaðarfulla og dug-
mikla Bertils Falck.
í 31 ár
HIÍIXSINIiAHiriUlMI KMM (T. KAIiU
Haustnamskeið licfjast mánudaginn 24. september nk.
Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugamesskóla og
íþróttahús Seltjamamess.
Fjölbreyttar æfingar
Músík
Dansspuni
Þrekæfingar
Slökun
Innritun upplýsingar
í síma 33290.
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir,
íþróttákennari.
e'Ó/
Honda *91
Civic
3ja dyra
16 ventla
Verð frá 770 þúsund.
GREIÐSLU SKILMÁL AR
FYRIR ALLA.
H)
VATNAGÖRÐUM 24,' RVÍK., SÍMI 689900
HLUT ABREF AUTBOÐ
nlfi
Útgefandi:
Sæplast hf.
Nafnvirði hlutabréfa: 6.000.000 krónur.
Upphafssölugengi: 6,8.
Fyrsti söludagur:
Aðalsöluaðilar:
Upplýsingar:
Umsjón með útboði:
20. september 1990.
Kaupþing hf.,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími (91) 68 90 80.
Kaupþing Noröurlands hf.,
Ráðhústorgi 1, 600 Akureyri,
sími (96) 2 47 00,
Útboðslýsing liggur frammi
hjá aðalsöluaðilum.
KAUPÞING HF
Löggilt verdbréfafyrirtœki,
Kringlunni 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080