Morgunblaðið - 20.09.1990, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 20.09.1990, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 17 Sýnum Sjálfsbjörgu mikilsverðan stuðning eftir Jóhann Pétur Sveinsson Um næstu helgi mun fjöldi fólks á öllum aldri þramma um götur landsins og selja merki og blað Sjálfsbjargar til styrktar framgangi baráttumála fatlaðra í landinu. Að þessu sinni verður selt end- urskinsmerki með áletruninni „Þjóðfélag án þröskulda" Fer vel á þessu núna þar sem fjöldi barna og unglinga hefur haf- ið skólagöngu og brátt mun skamm- degið umlykja okkur. Þannig geta nú foreldrar merkt börnin sín vel í umferðinni og jafnframt sýnt í verki stuðning sinn við störf Sjálfsbjarg- ar. ir öll nauðsynleg heimilisstörf og hnýtir þannig lokahnútinn í endur- hæfingunni í samvinnu við fleira sérfrótt starfsfólk. Það er einlæg von mín að þú takir vel á móti sölufólki Sjálfs- bjargar um helgina og gefir þannig fötluðum í landinu merki um stuðn- ing þinn. Búum þjóðfélag án þröskulda. Höfundur er fornmður Sjálfsbjargar. „Tekjur af blaða- og merkjasölu Sjálfsbjarg- ar hafa ávallt hjálpað mikið til við að hlúa að rekstri samtakanna, efla félagsmálabarátt- una, og gefa styrk til að ráðast megi í fjár- frek verkefni.“ Jóhann Pétur Sveinsson Stykkishólmur: Opnuð bón- og þvottastöð Stykkishólmi. HÓLMUR hf. í Stykkishólmi hefur starfrækt hér dekkjaverk- stæði við Nesveg, þar sem gert hefir verið við dekk og önnur þjónusta þar að Iútandi veitt, svo og sala hjólbarða. Nú hefir Hólmur hf. aukið þjón- ustu sína, opnað bón- og þvotta- stöð, þar sem hægt er að fá ýmsa aðra þjónustu fyrir bílinn svo sem, tjöruþvott, mótorþvott, bón, möss- un, lakk, djúphreinsun og alþrif. - Arni Tekjur af blaða- og merkjasölu Sjálfsbjargar hafa ávallt hjálpað mikið til við að hlúa að rekstri sam- takanna, efla félagsmálabaráttuna, og gefa styrk til að ráðast megi í fjárfrek verkefni. Svo verður einnig nú því að mörg brýn verkefni bíða Sjálfsbjargar. Sjálfsbjargarfélagar eru nefni- lega með á pijónunum að koma upp endurhæfingaríbúð í Sjálfsbjargar- húsinu. Það kostar mikinn pening þannig að hvert einasta blað og merki sem selst um næstu helgi mun síðar endurspeglast í innrétt- ingum og innanstokksmunum í end- urhæfingaríbúð Sjálfsbjargar. Endurhæfingaríbúð er nauðsyn- legur þáttur í endurhæfingu fatl- aðra á leið þeirra út í þjóðfélagið. í slíkri íbúð er komið fyrir sérstök- um færanlegum innréttingum ásamt hjálpar- og kennslutækjum. Iðjuþjálfi leiðbeinir íbúum og kenn- M NÚ líður að því að skila þurfi inn eyðublaðinu fyrir ijöruskoðun- arverkefnið „Fjaran mín“ fyrir sumarið 1990 því að haustverkefnið tekur við frá haustjafndægri, 23. september, til vetrarsólstaða, 22. desember. Þeir sem skila fyrir 23. þ.m. hafa forgang að sömu fjöru- rein. Þátttaka hefur verið mjög góð í sveitarfélögunum á Suðvestur- landi og þegar farin að berast út- fyllt eyðublöð. Nú er hægt að skila útfylltum eyðublöðum og fá ný í flestum bókasöfnum eða senda til NVSV, pósthólf 1114, ,121 Reykjavík og biðja um nýtt í leið- inni. yjjfvom SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR • ALLA- FJÖLSKYLDUNA « Stinga ekki júr fínustu merinóull ->Mjög slitsterk m Má þvo við 60°C ÚTILÍFt GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM 74, S. 82922 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásjöum Moggans! MIKIÐ ÚRVAL Allir geta sett niður haustlauka, nú er rétti tíminn MAGNTILBOO, GERIÐ GÓÐ KAUP 50 stk. Túlípanar Verð frá 50 stk. Krókusar Verð 2,5 kg. Páskaliljur (40-50 blóm) Verð 100 stk. Úrvalslaukar (6 tegundir) sem blómstra hver á eftir annari) Verð 699,- 699,- 699,- 1.995,- JÓLALAUKAR MIKIÐ ÚRVAL Ræktið sjálf jólahýasintur, jólatúlípana, jólakrókusa og jólaliljur. Góðar leiðbeiningar fylgja. Garðyrkjufræðingar Blómavals veita góð ráð um meðferð og val lauka. Opið alla daga frá kl. 9-21. Sími 689070. Einnig í Kringlunni HVITA HUSIÐ / SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.