Morgunblaðið - 20.09.1990, Page 27

Morgunblaðið - 20.09.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 27 .HMtæiufi Bftnwnn Blaða- og merkjasala Sjálfsbjargar fer fram um næstu helgi og að þessu sinni mun landssambandið verja hluta sölutekna sinna til inn- réttingar á endurhæfingaríbúð í Sjálfsbjargarhúsinu í Reykjavík. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. september FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verft verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95,00 40,00 92,53 3,022 279.639 Þorskur(ósk) 81,00 81,00 81,00 0,114 9.234 Ýsa 127,00 30,00 110,26 4,467 492.517 Ýsa(ósl.) - 87,00 87,00 87,00 0,075 6.525 Karfi 35,00 35,00 35,00 0,225 7.875 Ufsi 46,00 25,00 43,44 0,287 12.467 Steinbítur 79,00 72,00 72,23 0,369 26.562 Steinbítur (ósl.) 79,00 79,00 79,00 0,019 1.501 Langa 53,00 53,00 53,00 0,122 6.467 Lúða 315,00 300,00 301,61 0,056 16.890 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,226 4.520 Koli 90,00 90,00 90,00 0,017 ' 1.530 Smáþorskur 77,00 77,00 77,00 0,169 13.013 Keila (ósl.) 6,00 6,00 6,00 0,113 678 Langa(ósL) 20,00 20,00 20,00 0,038 760 Keila 32,00 32,00 32,00 0,104 3.328 Ufsi (ósl.) 9,00 9,00 9,00 0,005 45 Skata (ósl.) 59,00 59,00 59,00 0,024 1.416 Samtals 93,64 9,452 885.057 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sL) 119,00 86,00 93,45 64,454 6.023,685 Ýsa(sl.) 120,00 90,00 106,77 10,427 1.113.409 Karfi 46,00 42,00 42,05 9,118 382,423,50 Ufsi 50,00 20,00 40,80 392 11,936,00 Steinbítur 91,00 72,00 72,25 1,831 132,282,00 Langa 50,00 50,00 50,00 715 35,750 Lúða 320,00 100,00 206,61 2,023 417,980,00 Skarkoli 91,00 78,00 82,33 568 46,763,00 Grálúða 78,00 78,00 78,00 602 46,956,00 Keila 33,00 33,00 33,00 733 24,189,00 Skata 100,00 100,00 100,00 15 1,500,00 Skötuselur 210,00 185,00 190,69 202 38,520,00 Saltfiskföl 200,00 200,00 200,00 304 60,800,00 Blandað 38,00 37,00 37,66 154 5,800,00 Undirmál 82,00 82,00 82,00 403 33,045,00 Samtals 91,20 91,842,71 8.376,040 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 137,00 76,00 102,21 20,070 2.051.492 Ýsa 113,00 71,00 93,10 3,339 310.385 Karfi 53,00 48,00 48,86 2,493 121.852 Ufsi 50,00 39,00 41,42 3,521 145.851 Steinbítur 66,00 66,00 66,00 0,009 594 Langa 63,00 63,00 63,00 0,300 18.900 Lúða 365,00 300,00 316,77 0,065 20.580 Skarkoli 85,00 85,00 85,00 0,208 17.680 Koli 79,00 79,00 79,00 0,580 45.920 Keila 35,00 10,00 34,68 0,628 21.780 Skata 86,00 80,00 82,78 0,097 8.030 Skötuselur 153,00 153,00 153,00 0,041 6.273 Náskata 20,00 10,00 15,00 0,016 2540 Blá & langa 50,00 50,00 50,00 0,121 6.050 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,074 1.480 Samtals 57,99 31,559 2.777.007 Selt var m.a. úr Hafbergí GK og Alberti GK. Á morgun verður m.a. selt úr Barðanum. Olíuverð á Rotterdam-markaði 1. ág. -18. sept., dollarar hvert tonn BENSÍN 475------- 450--------------------------------422/ 225--------------------------------------- -H------1-----1-----1----1-----1----\— 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7.sept. 14. ÞOTUELDSNEYTI 425-------------- 175- 150---------------------------------------- -H------1-----1-----1-----1----1-----H 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7.sept. 14. GASOLÍA 425----------- 375----------- 350----------- 325----------- 175- 150- -H------1-----1-----1-----1-----1-----H 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7.sept. 14. SVARTOLÍA 300-------------- 275-------------- 225-------------- 200-------------- 25----------------------------------------- -H-------1---1-----1-----i------1---H 3. ág. 10. 17. 24. 31. 7. sept. 14, Blaða- og merkjasala Sjálfs- bjargar um næstu helgi DAGANA 22.-23. september nk. fer fram blaða- og merkjasala Sjálfsbjargar um land allt. Þetta hefðbundna íjáröflunar- átak féll niður á síðasta ári vegna landssöfnunar í tilefni 30 ára af- mælis Sjálfsbjargar, en nú munu félagar í Sjálfsbjörg og velunnarar félagsins taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Tekjur af blaða- og merkjasölu Sjálfsbjargar hefur ávallt vegið þungt á metunum og treyst öfluga starfsemi Sjálfsbjargar um land allt. Um það bil helmingur af sölu- andvirði merkja og blaða rennur til deilda Sjálfsbjargar víðsvegar um ■ J KVÖLD, fimmtudagskvöldið 20. september, mun útgáfufélagið Smekkleysa standa fyrir hátíð á Hótel Borg við Austurvöll. Há- tíði-n verður opnuð klukkan 21. Af atriðum þessa kvölds ber fyrst að nefna Jazzhljómsveit Konráðs Bé. Hljómsveit þessi, sem formlega var stofnuð í júlí sl., telur 13 meðlimi, flesta nokkuð þekkta úr tónlistarlífi síðustu ára. Nú þegar hefur hljóm- sveitin getið sér góðs orðs fyrir túlkanir sínar á dægur- og jazzlög- um þessarar aldar. Hljómsveit Konráðs Bé mun fá til lið.s við sig gestasöngvarana Johnny Triumph og söngparið Limbó og Lísu, Lest- ir frá Reykjavík munu flytja tvö lög, dansaður verður íþróttadans, skyggnimyndir sýndar undir nafn- inu „Alsæla frá Selfossi frá Höfn í Hornafirði“, Hilmar Örn Hilm- arsson sýnir töfrabrögð, Pippi mun flytja nokkur frumsamin lög, Söngdúettinn Jöklar flytur í fyrsta sinn opinberlega söngva orta undir Snæfellsjökli, sýndar verða listir með boltum, tveir stuttir leik- þættir verða frumfluttir, annars vegar _ Síðbúinn morgunverður eftir Oskar Jónasson og hins veg- ar Örlagasaga Karenar Carpent- er í flutningi Mörleikhússins og undir stjórn Þórs Eldons. ■ Á FUNDI sínum 6. þ.m. gérði stjórnSambands iðnfræðsluskóla eftirfarandi ályktun: „Stjórn Sam- bands iðnfræðsluskóla mótmælir því að sett hafa verið bráðabirgða- lög til að ógilda kjarasamning BHMR. Stjórnin telur verulega hættu á því að lögin muni spilla íslensku skólastarfi til frambúðar.“ Stjörnubíó hefur tekið til sýninga myndina „Með tvær í takinu“. Stjörnubíó sýnir „Með tvær í takinu“ STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „Með tvær í takinu". Með aðalhlutverk fara Tom Berenger og Elisabeth Perkins. Leikstjóri er Alan Ru- dolph. Dularfull og fögur kona biður einkaspæjarann Harry að fylgjast með fyrrverandi elskhuga sínum, sem hún grunar um græsku. Harry eltir fyrsta manninn sem kemur heim og saman við lýsingu dular- fullu frúarinnar og fyrr en varir er hann flæktur í hið undarlegasta mál. landið. Að þessu sinni mun lands- sambandið veija hluta sölutekna sinna til innréttingar á sérstakri ehdurhæfingaríbúð í Sjálfsbjargar- húsinu í Reykjavík. Slíka íbúð hefur skort í Sjálfs- bjargarhúsið, en hún er nauðsynleg- ur þáttur í endurhæfingu fatlaðra. I endurhæfingaríbúðinni er komið fyrir sérstökum færanlegum inn- réttingum ásamt kennslu- og hjálp- artækjum. Sérmenntað starfsfólk leiðbeinir og kennir íbúum endur- hæfingaríbúðarinnar. Að þessu sinni kostar blað Sjálfs- bjargar 400 krónur og merki 200 krónur en það er að þessu sinni FYRSTA leiksýning Þjóðleik- hússins þetta leikár verður frum- sýnd í húsnæði íslensku óperunn- ar í Gamla bíói fostudaginn 21. september. Það er nýr gaman- leikur með söngvum og dönsum er nefnist því tvíræða nafni Örfá sæti laus, enda var byrjað að semja hann í þann mund að gömlu sætin voru losuð úr stóra sal Þjóðleikhússins vegna við- gerða. Höfundarnir eru fimmmenning- arnir sem kennt hafa sig við Spaug- stofuna, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurður Siguijónsson og Örn Árnason. Handrit og söngtextar eru í höndum Karls Ágústs Úlfssonar, leikstjóri er Egill Eðvarðsson, Gunnar Þórðarson samdi tónlistina, Jón Þórisson teiknaði leikmynd og búninga, Ásdís Magnúsdóttir hann- aði dansa, Magnús Kjartansson er hljómsveitarstjóri, Páll Ragnarsson hannar lýsinguna og sýningarstjóri er Kristín Hauksdóttir. „Örfá sæti laus“ er fjölmenn sýning því á svið- inu birtast 15 leikarar, 4 dansarar, hljómsveit og tæknifólk. Leikarar eru Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Jóhann Sigurðar- son, Karl Ágúst Úlfsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Páli Gestsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldssoiij Sigurður Sigur- jónsson, Steinn Ármann Magnús- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Þórar- inn Eyfjörð og Örn Árnason. Dans- arar eru þær Asta Henriksdóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Helga Bern- hard og Guðmunda H. Jóhannes- dóttir og hljóðfæraleikarar þeir Magnús Kjartansson, Finnbogi Kjartansson, Vilhjálmur Guðjóns- son, Gunnlaugur Briem og Stefán S. Stefánsson. Að sögn höfunda er Örfá sæti laus hugljúfur hvunndagsþriller með dularfullu, ef ekki beinlínis dulrænu ívafi, að hluta til byggður á sönnum heimildum, en að öðru leyti argasta lygi frá rótum, segir í fréttatilkynningu frá Þjóðleikhús- endurskinsmerki. Sérstakur fjöl- skyldupoki með þremur merkjum kostar 500 krónur. ■ FÖNK-ROKK. hljómsveitin Eftirlitið spilar í Duus-húsi í kvöld. Hljómsveitina skipa: Gunnar Erl- ings á trommur, Davíð F. Trausta- son, söngur, Gunnar Þ. Hilmars- son á bassa og Þorsteinn Magnús- son á gítar. Einnig kemur fram gjörningahljómsveitin Inferno 5. Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Hljómsveitin Eftirlitið spilar í Duus-húsi í kvöld. inu. Sögusviðið er Jeikhús og um- hverfi þess. Á meðan á misheppn- aðri sýningu á spennuleikriti stend- ur gerast ólíklegustu uppákomur innan sviðs og utan. Þekktar per- sónur úr stjómmálum og hvunn- dagslífi skjóta upp kollinum eins og sjónvarpsáhorfendur kannast við úr fréttaþáttum Stöðvarinnar auk leikpersóna á borð við Skugga- Svein, Ketil skræk og Ástu í Dal. Fjöldi hugljúfra söngva prýða verk- ið og danslistin fær einnig að njóta sín. Leikritið er sannkallaður bast- arður því um allar gerðir leiklistar gæti verið að ræða aðrar en sorgar- leik. Þegar er orðið uppselt á liðlega helminginn af þeim tólf sýningum sem nú eru komnar í sölu. Laugarásbíó sýnir um þessar mundir teiknimyndina „Davíð og Sandí“. Laugarásbíó sýnir barna- myndina „Dav- íð og* Sandí“ LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga barnateiknimyndina „Davíð og Sandí“. Efni myndarinnar er í stuttu máli að Davíð á heima ásamt fjöl- skyldu sinni í grennd við mikið skógarflæmi sem er heimkynni dýra af öllu tagi. Besti vinur hans er hundurinn Pips en svo eignast hann nýjan vin, arnarunga, sem dettur úr hreiðrinu lítt fleygur. Davíð tek- ur hann upp á sína arma og gefur honum nafnið Sandí. .. _ Morgunblaðid/Grímur Bjamason Pálmi Gestsson og Orn Árnason í hlutverkum sínum í gamanleiknum „Orfá sæti laus“. Þjóðleikhúsið: „Orfá sæti laus“ Nýr gamanleikur með söngvum og dönsum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.