Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990 ATVINNUAUGl YSINGAR Kennara Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 95-13349 eða 95-13359. Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast í sælgætis- og veitinga- sölu Háskólabíós, í hlutastarf. Vinnutími frá kl. 8.30 á morgnana. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf skilist í Háskólabíó fyrir 24. sept. Framtíðarstarf Húsasmiðjan vill ráða smið eða vanan véla- mann á verkstæði Húsasmiðjunnar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Húsamiðjunnar fyrir 28. september. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- . . armál og öllum svarað. HÚSASMIÐJAN HF. Fóstrur Foreldrarekið dagheimili í Hafnarfirði vantar fóstru eða starfsstúlku til starfa sem fyrst. Upplýsingar um uppeldisstefnu og kjör gefur forstöðukona í símum 53910 og 652677. Skipstjórnarmenn Skipstjóra, stýrimann og vélstjóra vantar á Ingimund gamla, sem gerður er út frá Blönduósi. Upplýsingar í síma 95-24196 eða 95-24118, Guðmundur Theódórsson, einnig í Særúnu hf., Kári Snorrason, sími 95-24124. RÍKISSPÍTALAR Vffilsstaðaspítali Starfsmenn óskast sem fyrst til starfa í eld- húsi. Um er að ræða 60%-100% starfshlut- fall. Vinnutími er frá kl. 7.30-15.30. Upplýsingar gefur Friðgerður Guðnadóttir, forstöðumaður í síma 602805. Umsóknir sendist forstöðumanni. Reykjavík, 20. september. Póstur og sími Við viljum ráða Bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi. í starfinu felst auk bréfberastarfa tæming á póstkössum og flutningur hraðbréfa. Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 91-41225: Einstakt tækifæri Hjúkrunarfræðingar á framabraut. Vegna fjölda áskorana, höfum við á Dalbæ, ákveðið að auglýsa stöðu hjúkrunarforstjóra til 1 árs. Þar sem við eigum von á fjölda umsækj- enda, þá ættu lysthafendur að hafa samband sem fyrst. Upplýsingar gefa forstöðumaður eða hjúkr- unarforstjóri í síma 96-61379. Dalbær heimili aldraðra RAÐAUGÍ ÝSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskasttil leigu Okkur bráðvantar 4ra herbergja íbúð til leigu í 6-10 mánuði. Erum reglusöm hjón með 3 börn. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 15018 milli kl. 18.00 og 20.30. NA UÐUNGARUPPBOÐ I ^RARIK Rk T RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í reisingu á 113 staura- stæöum í 66 kV háspennulínu milli Valla við Hveragerði og Þorláks- hafnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitnanna, Gagn- heiði 40, 800 Selfoss, Dufþaksbraut 12, 860 Hvolsvöllur og Lauga- vegi 118, 105 Reykjavik frá og með fimmtudeginum 20. september 1990 - hvert eintak kostar 700 kr. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins i Reykjavík fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 17. október 1990 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK - 90006 66 kV Þor- lákshafnarlína. Staurareising". Rafmagnsveltur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. TILKYNNINGAR Útboð Auglýsing um forverkefni Rannsóknarráð ríkisins hefur ákveðið að veita styrki til forverkefna er miði að því að kanna forsendur nýrra áhugaverðra rann- sóknar- og þróunarverkefna. Um slíka styrki geta sótt fyrirtæki, stofnanir og einstakling- ar. Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til röksemdafærslu um tæknilegt og hagrænt mikilvægi verkefnisins og hug- mynda um leiðir til að koma niðurstöðum verkefnis í framkvæmd, ef það skilar jákvæð- um árangri. Markmið, með stuðningi við forverkefni, er að kortleggja betur tæknileg og þróunarleg vandamál og markaðsþörf, svo og forsendur samstarfs, áður en lagt er í umfangsmikil rannsóknar- og þróunarverkefni, sem hugs- anlega verða styrkt úr Rannsóknarsjóði. Gert er ráð fyrir að upphæð stuðnings við forverkefni geti numið allt að 500.000 krón- um. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. KENNSLA Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 24. september 1990. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í einkatímum. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir lengra komna Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20. aldar. Innritun er hafin og fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept- ember kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Löggildingarstofan Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin á eftirfarandi stöðum, ef næg þátttaka fæst. Námskeið: nr. 3dagana 2. og 3.10. á Egilsstöðum nr. 4dagana 3. og 4.10. á Hornafirði nr. 5dagana 10. og 11.10. á Þórshöfn nr. 6dagana 23. og 24.10. á Akureyri nr. 7 dagana 25. og 26.10. á Sauðárkróki nr. 8dagana 29. og 20.10. á Grundarfirði nr. 9dagana 31.10. og 1.11. íVestmannae. nr. 10dagana 5. og 6.11. á Patreksfirði nr. 11 dagana 7. og 8.11. í Reykjavík nr. 12dagana 12. og 13.11. í Reykjavík nr. 13dagana 14. og 15.11. í Reykjavík Allar nánari upplýsingar og skráning þátttak- enda í síma 91- 681122. Geymið auglýsinguna. Löggildingarstofan Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla ís- lands, stofu 102, fimmtudaginn 27. septem- ber kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 og í síma 13827 á kvöldin. Stjórn Germaniu. Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans, Laufásvegi 2 og í síma 17800 alla daga nema mánudaga, frá kl. 9.00-11.30. Eftirfarandi námskeið eru í boði: Vefnaður I (fyrir byrjendur). 1.-25. okt. Kennsla á mán., þri. og fim. kl. 16-19. Vefnaður IV (fyrir þá sem lengra eru komn- ir). 1 .-28. nóv. Mán., mið. og fim. kl. 20-23. Myndvefnaður. 2. okt. - 4. des. Þri. kl. 20-23. Tóvinna. 4. okt. - 8. nóv. Fim. kl. 20-23. Prjóntækni. 3. okt. - 7. nóv. Mið. kl. 19.30- 22.30. Bútasaumur (framhaldsnámskeið). 3. - 24. okt. Mið. kl. 19.30-22.30. Þjóðbúningasaumur. 8. okt. - 26. nóv. Mán. kl. 19-23. Fatasaumur. 4. okt. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30-22.30. Útsaumur. 1. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30- 22.30. Dúkaprjón. 3. nóv. - 8. des. Lau. kl. 13-16. Útskurður. 2. okt. - 20. nóv. Þri. kl. 20-23. Körfugerð. 7. - 28. nóv. Mið. kl. 19.30- 22.30. Einföld pappírsgerð. 15.-18. nóv. Fim. og fös. kl. 19-21.30. Lau. og sun. kl. 10-13.30. Hraðnámskeið dagana 25.-30. nóv. Þessa daga verður boðið upp á hraðnám- skeið í eftirfarandi greinum; tóvinnu, út- skurði, fatasaum, dúkaprjóni, körfugerð og útsaumi. Kennsla verður alla þessa daga, ýmist á daginn eða kvöldin. Nákvæm stunda- skrá verður komin 25. sept. Athugið! Námslýsingar eru í þæklingi skólans sem er fáanlegur í verslun íslensks heimilisiðnaðar, Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.