Morgunblaðið - 20.09.1990, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990
Póstkröfuþjónusta -
Greiðslukortaþjónusta
Pantanasímar:
(91)62 33 36 og 62 62 65
Það er staðreynd — þan virka!
Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykstfjöldi notenda stöðugt.
Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið
er að hafi áhr'if á plús- og mínusorku likamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan.
Mondial armbandið fæst í 5 stærðum
XS-13-14cmummál
S-14-16cmummál
M- 17-18 cmummál
L -19-20 cm ummál
XL-21-22 cmummál
VERÐIÐ ER HAGSTÆTT
Silfur..........kr. 2.590,-
Silfur/gull.....kr. 2.590,-
Gull............kr. 3.690,-
Opnunartími f vetur:
Mánud. - föstud. 10-18,
laugardaga 10-14.
beuRMip
Laugavegi 66 OOL *
101 Reykjavík
símar 623336 og 626265
Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins:
• „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaðist MONDIAL armbandið.“
• „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengið mígrenikast
síðan ég setti það upp."
• „Eftir aðégeignaðist MONDIALarmbandið erég í meira andlegu jafnvaegi
en ég hef fundiö fyrir lengi."
• „Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL arm-
bandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum."
• „Ég tók allt íeinu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDIALarmbandinu,
að sviðinn í axlarvöðvunum var alveg horfinn."
fclk í
fréttum
MANNASKIPTI
Nýr bæjarstjóri
á Húsavík
Einar Njálsson tók við starfí
bæjarstjóra á Húsavík fyrsta
þessa mánaðar af Bjama Þór Ein-
arssyni. Fyrsta starf hans var að
setja Fjórðungsþing Norðlendinga
sem haldið var á Sauðárkróki á
dögunum.
Einar er innfæddur Húsvíking-
ur, 46 ára, og hefur verið starfs-
maður Samvinnubankans frá 1.
september 1964 og þar af útibús-
stjóri frá 1969. Hann hefur látið
leiklistarmál mikið til sín taka og
var lengi formaður Sambands
íslenskra áhugaleikfélaga. Einar
er kvæntur Sigurbjörgu Bjama-
dóttur og eiga þau þtjár dætur.
Fréttaritari
Morgunblaðið/Silli
Einar Njálsson.
Aftur
fortíóar?
Rafiónaóarmenn - slarfsmenn Pósts og síma
r
Rafiðnaðarsamband Islands og Landsamband
íslenskra rafverktaka boða til fundar um:
Ferð Pósts og símamálastjórnar til fortíðar
Fundurinn verður í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna
að Háleitisbraut 68, III. hæð, fimmtudaginn 20. sept-
ember nk. kl. 17.30.
Flutt verða inngangserindi um nýja túlkun Pósts og
síma á einkarétti sínum, þrengingu og aukna einok-
un, á meðan nágrannaþjóðir okkar auka frjálsræði
til hagræðis fyrir neytendur.
A eftir verða almennar umræður.
Allir rafiðnaðarmenn og hönnuðir raflagna eru hvattir
til þess að mæta. Póst og símamálastjóri og starfs-
menn Pósts og síma eru sérstaklega velkomnir.
Rafiónaóarsamband íslands
Landsamband íslenskra rafverktaka.
OHAPP
Y arhugaver ðar
kókoshnetur
Leikkonan Greta Scacchi lenti í
þeirri raun er hún var að vinna
við upptökur kvikmyndinni „Turtle
Beach“, að kókoshneta féll ofan á
hausinn á henni og rotaðist hún.
Susan Smith, umboðsmaður
Grétu, sagði að leikkonunni hefði
ekki orðið meint af, en til að hafa
vaðið fyrir neðan sig hefði hún hvílt
sig þann slysdaginn og næsta dag.
Scacchi yar við upptökur á eyjunni
Phuket nærri Tælandi er óhappið
varð. Þrátt fyrir kókoshnetuna hef-
ur vel gengið með myndina, sýning-
ar eru hafnar fyrir vestan haf.
Myndin hefst á því að sú persóna
sem Scacchi leikur er myrt. Fram
að þessu var þekktasta kvikmynd
Gretu ugglaust „Presumed Inno-
cent“ þar sem auk hennar léku
aðalhlutverk Harrison Ford og
Brian Dennehy.
COSPER
Komdu inn og gleðstu með okkur, einu af málverkum
mannsins míns hefur verið stolið.