Morgunblaðið - 18.10.1990, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTOBER 1990
Flugráð mælir
með einkaleyfi
til Flugleiða
FLUGRÁÐ hefur mælt með því
að Flugleiðum hf. verði veitt
einkaleyfi á þremur af fjórum
aðalleiðum innanlands þegar nú-
verandi leyfi rennur út.
Flugleiðir hafa óskað eftir stað-
festingu hjá samgönguráðuneytinu
á flugleiðunum Reykjavík-Akureyri,
Reykjavík-Ísafjörður og Reykjavík-
Egilsstaðir í tilefni kaupa á nýjum
Fokker-vélum. Flugleiðamenn töldu
það skilyrði til þess að kaupa fjórar
vélar frekar en þijár, að hafa einka-
leyfí á fyrrgreindum leiðum.
Á Vestmannaeyjaleiðinni hafa um
eins árs skeið verið tveir aðilar verið
með áætlunarflug, Flugleiðir og
Amarflug.
Verslunar-
deildin sam-
einuð Mikla-
garði hf.
STJÓRN Sambands íslenskra
samvinnufélaga hefur ákveðið að
sameina verslunardeild sina
Miklagarði hf. um næstu áramót.
Mikligarður hf. annast eftir það
rekstur fimm verslana á höfuð-
borgarsvæðinu og vöruinnflutn-
ing og sölu til kaupfélaga. Fram-
kvæmdastjóri Miklagarðs hf.
verður Ólafur Friðriksson, sem
nú er framkvæmdastjóri verslun-
ardeildarinnar, og tekur hann við
störfum um næstu mánaðarmót.
Þröstur Ólafsson tilkynnti á
stjórnarfundi Miklagarðs hf. í vik-
unni að hann hefði ákveðið að
^jjjjjjj^
M«raKK!Sftðw!Ei
'£4%$'VÍk
Sæbraut opnuð fyrir umferð
Syðri akbraut Sæbrautar verður opnuð fyrir umferð í dag og sagði
Sigurður Skarphéðinsson, aðstoðargatnamálastjóri þá aðeins eftir að
snyrta lítillega áður en framkvæmdum er að fullu lokið. Ný umferðar-
ljós koma á gatnamót við Höfðatún, við Snorrabraut og ný ljós við
tvær tengingar milli Sæbrautar og Skúlagötu. Búið er að steypa stólpa
undir ljósin og stýrikassar verða settir upp næstu daga. Skúlagata
verður framvegis húsagata og tengigötum í Skuggahverfi. Gatan verð-
ur lokuð í báða enda, við Sjávarútvegshúsið og Skúlatorg. Sigurður
sagðist telja að kostnaður vegna framkvæmda yrði um eða undir
áætlun sem hljóðaði upp á 74 milljónir kr.
Sameiginleg yfirstjórn spítalanna í Reykjavík:
Tillögnr ráðherra í andstöðu
við niðurstöður nefndarinnar
segja starfi sínu lausu og snúa sér
að öðrum verkefnum.
í stjóm Miklagarðs hf. eru Guðjón
B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins,
formaður, Þórir Páll Guðjónsson
kaupfélagsstjóri varaformaður, Ás-
geir Jóhannesson forstjóri, Bjöm
Ingimarsson fjármálastjóri SÍS og
Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri.
- segir Árni Sigfússon, stjórnarformaður Borgarspítalans
C STJÓRNARFORMAÐUR Borg-
arspítalans, Árni Sigfússon, segir
að tillögur Guðmundar Bjarna-
sonar heilbrigðisráðherra um
sameiginlega yfirsljórn fjármála
sjúkrahúsanna í Reykjavík séu i
algerri andstöðu við niðurstöður
nefndar sem skipuð var fulltrúum
spítalanna þriggja sem skipuð var
í febrúar 1989 til að fjalla um
samstarf spítalanna.
„Megininntak í niðurstöðum þess-
arar nefndar er að sett verði á lagg-
imar samstarfsnefnd sem hefði ráð-
gefandi hlutverk vegna samræming-
ar verkefna spítalanna í Reykjavík,"
sagði Ámi Sigfússon. „Ráðherrann
virðist nota þennan pappír sem tylli-
„Þjóðarsáttartíminn“:
Innfluttar vörur hækka þrisv-
ar sinnum meira en innlendar
19% verðhækkun hótela og veitingahúsa
INNFLUTTAR vörur hafa hækkað þrisvar sinnum meira en innlend-
ar frá því skrifað var undir kjarasamningana í byijun febrúar. Inn-
lendu vörurnar hafa hækkað að meðaltali um 2,2% frá því í janúar
en þær innfluttu um 6,5%. Innlendar mat- og drykkjarvörur hafa
ekki hækkað um nema 1,3-1,4% að meðaltali en innfluttar um 5,7%.
í sundurliðun Hagstofunnar
vegna útreiknings á framfærsluvísi-
tölunni kemur fram að verð ein-
stakra liða vöru og þjónustu hefur
þróast á mjög mismunandi hátt.
Þannig hefur þjónusta veitingahúsa
Hasssmygl með pósti:
Óskað eftir
framleng-
ingn gæslu-
varðhalds
FIKNIEFNADEILD lögreglunn-
ar fór í gær fram á að gæsluvarð-
hald yrði framlengt yfir manni,
sem handtekinn var í síðustu viku
grunaður um að hafa flutt hass
til landsins með pósti.
Maðurinn var úrskurðaður í sjö
daga gæsluvarðhald í síðustu viku,
og rann það út í gær. Annar maður
situr í gæsluvarðhaldi vegna smygls
á hassi með pósti, og rennur gæslu-
varðhald yfír honum út á morgun.
og hótela til dæmis hækkað um 19%
en kartöflur og vörur unnar úr þeim
aftur á móti lækkað um 17%. Aðrir
liðir sem hafa lækkað eru „bækur,
blöð, tímarit og fl.“ sem lækkaði
um 7,3%, „mjólk, ijómi, ostur og
egg“ um 0,2% og „grænmeti, ávext-
ir og ber“ um 0,2%.
Á „þjóðarsáttartímanum" hefur
framfærsluvísitalan hækkað um
5,7%. Stór hluti hækkunarinnar er
af erlendum uppruna en hækkun á
innlendri þjónustu hefur einnig leitt
ti! töluverðar hækkunar vísitölunn-
ar. Þannig hefur opinber þjónusta
hækkað um 4,2% og önnur þjónusta
um 11,1%. Húsnæðiskostnaður hef-
ur aftur á móti ekki hækkað um
nema 1,7%.
Meðalgengi íslensku krónunnar
hefur lítið breyst á þessum tíma.
Hins vegar hefur orðið töluverð
breyting á gengi gjaldmiðlanna inn-
byrðis. Þannig hefur sterlingspund-
ið hækkað um 7,7% frá 10. janúar
til 10. október, þýska markið er
óbreytt og danska krónan hefur
hækkað um 1,7% en Bandaríkjadal-
ur hefur lækkað um 8,8%. Á þessum
tíma hefur launavísitalan hækkað
um 3,77% eða 2 prósentum minna
en framfærsluvísitalan.
Onnur þjonusta
Innfluttar vörur. aórar en 3. og 7.
Innfluttar mat- og drykkjarvorur
Innlendar vörur. aörar en 9. og 10
I ii,t%
| 9,2%
5,7%
Opinber þjonusta
Innfluttar vörur. nýr bíll.
Innfluttar vorur alls:
4,9%
4,6%
4,2%
3,3% bensin og varahlutlr
1,7% Húsnæðlskostna6ur
1,4% Búvörur háSar verðlagsgrundvelll
1,3% Aörar Innlendar mat- og drykkjarvörur
___6,5%
2,2% Innlendarvöruralls:
5,7%
FRAMFÆRSLUVISITALAN
Hækkun
framfærslu-
visitölunnar
eftir eðli
og uppruna
jan. til okt.
1990
Veitingahusa- og hotelþjonusta
Borðbúnaður. glós. eldhusáhöld o.fl.
Skolaganga
116,3%
Fiskurog fiskvörur
111,6%
110,6%
19,8%
Sykur
Eigin flutningatæki
16,6%
| 6,3%
2,6% KJöt og kjötvörur
j 2,3% Kaffi, te, kakó og suöusúkulaði
| -0,2% M|ólk, r)óml, ostar og egg
| -0,2% Grawimeti, ávextlr og ber >
Ýmsar
hækkanir
o
MbUGÓI
ástæðu fýrir sínum tillögum en þeg-
ar vel er skoðað þá kemur í ljós að
niðurstöður nefndarinnar og tillögur
ráðherrans eru í algerri andstöðu.
Nefndin vill í engu draga úr áhrifum
réttkjörinna stjórna spítalanna en
ráðherra hefur í raun í yfírlýsingum
sínum ákveðið að sett verði á stofn
yfírstjóm þessara þriggja spítala og
það er undirstrikað í fjárlagafrum-
varpinu þar sem gert er ráð fyrir
að ein upphæð komi til sjúkrahúsa
í Reykjavík og það sé á hendi þessar-
ar yfirstjórnar að útdeila því fjár-
magni. Á sínum tíma þegar Borg-
arspítalinn var settur á föst fjárlög
þá héldum við því fram að þetta
væri sú aðför að okkur að næsta
skref yrði hreinlega að taka þetta
yfír og hirða af okkur spítalann. Það
sýnist mér vera að koma fram núna,“
sagði Árni.
Árni taldi líklegt að ná mætti fram
sparnaði í rekstri sjúkrahúsanna
með samráði milli spítalanna þriggja
og út á það hefðu tillögur nefndar-
innar gengið. „En með því að skipa
eina yfírstjórn sem á að miðstýra
öllu kerfínu þá skyldar ráðherrann
aðila til að vinna eftir ákveðnum
reglum og hefur hann hvergi sýnt
fram á hver gparnaðurinn verður,“
sagði Ámi.
„Ráðherra segir að ákveðið hafi
verið að ganga að megintillögum
nefndarinnar, að skipa samstarfs-
ráðið, og það er rétt. En síðan vill
hann fela samstarfsráðinu þau völd
að skipta fjármagni til spítalanna.
Það var aldrei samþykkt í nefndinni
og það er rangt mál sem heilbrigðis-
ráðherra fer með,“ sagði Jóhannes
Pálmason, framkvæmdastjóri Borg-
arspítalans.
Logi Guðbrandsson, fram-
kvæmdastjóri Landakotsspítala,
sagði að fráleitt væri að reikna með
að boðaður sparnaður vegna tillagna
heilbrigðisráðherra upp á hundmð
milljónir á ári næðist með slíkum
breytingum. „Það liggja engin sér-
stök rök fyrir því að þessar breyting-
ar leiði til þess árangurs sem þarna
er boðaður. Þetta eru alls ekki hug-
myndir nefndarinnar," sagði Logi.
Hann sagði að nefndin hefði aldrei
lagt til að skipuð yrði stjórn yfir
spítulunum sem skipti því fjármagni
sem veitt væri til þeirra á fjárlögum.
Enda vissu nefndarmenn ekki að
fjárveiting til spítalanna yrði sam-
eiginleg í fjárlagafrumvarpi fvrir
1991.
■r